Morgunblaðið - 18.11.1986, Side 70

Morgunblaðið - 18.11.1986, Side 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 Jón Þórhallsson í hinni nýju rakarastofu sinni að Stórholti 1. Ný rakarastofa opnuð NÝ RAKARSTOFA hefur verið nesvegi 74, þar sem Verðlistinn opnuð að Stórholti 1. Eigandi er til húsa. Jón tók sér hvfld frá stofunnar er Jón Þórhallsson. rakstrinum í nokkum tíma. Jón rak áður stofu að Laugar- X Ný lína sX\ s-* Vönduð efni — Vönduð efni Vönduð vinna. fyrir dömur PARDOS fyrir herra Starfsmannafélag ríkisstofnana: Lýst yfir stuðningi við kjarabaráttu fóstra og sjúkraliða Teg. 8651 Verð 7.900,- Teg. 5186 Verð kr. 8.500,- KÁPUSALAN Póstsendum um allt land. BORGARTGN! 22 SÍMI 23509 Næg bilastæði AKGREYR! HAFNARSTRÆTI 88 SÍMI 96-25250/ Trúnaðarmannaráð Starfs- mannafélags ríkisstofnanna lýsti yfir stuðningi sínum við kjara- baráttu fóstra og sjúkraliða á fundi sínum, sem haldinn var 10. nóvember síðastliðinn. í ályktun fundarins eru stjómvöld hvött til þess að taka þegar upp viðræður við stéttarfélögin um kaup og kjör þessara hópa. í ályktun fundarins segir enn- fremur að trúnaðarmenn SFR taki undir kröfugerð samninganefndar BSRB um að nú þegar verði hafin undirbúningur að gerð nýs kjara- samnings er taki gildi frá næstu áramótum. Samið verði um verð- tryggingu launa, hlutdeild launþega í vaxandi þjóðartekjum, skattakerf- ið verði endurskoðað og almennir launaskattar felldir niður, lágtekju- fólki verði tryggð lágmarkslaun og lög um lífeyrissjóð ríkisstarfsmanna verði endurskoðuð. Þá er í ályktun fundarins lögð áhersla á að hraðað verði vinnu við endurskoðun á samningsrétti opin- berra starfsmanna eftir föngum og að tryggður verði sem víðtækastur réttur til vinnustöðvunar ef þörf krefur. Hafið þið kíkt í nýju skóbúðina? JOSS ^ VIÐ HLEMM SÍMI: 17419

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.