Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986
45
Fjárlaga og hagsýslustofnun:
Endurbætur í op-
inberum rekstri
Atriði og ábendingar
„Hlutverk stjórnmálamanna er
m.a. að sameina þegnana um
ákveðin almenn markmið og
glöggva sýn þeirra til framtí-
ðarinnar. Lög og reglugerðir,
ásamt öðrum fyrirmælum stjórn-
valda, ættu að vera hin raun-
verulega útfærsla á þeim
markmiðum sem mótuð eru af
stjórnmálasamtökum þjóðarinn-
ar. Þannig ættn stjórnmálamenn
að ákveða megináherzlur í starf-
semi hins opinbera“.
Þannig segir í ritlingi frá Fjár-
laga- og hagsýslustofnun um
endurbætur í opinberum rekstri.
Ritlingurinn er byggður á leiðbein-
ingum og kennslugögnum á
námskeiði um endumýjun og ný-
sköpun í opinberum rekstri, sem
samstarfsnefnd um hagræðingu í
opinberum rekstri hélt í samvinnu
við Stjómunarfélag íslands. Leið-
beinendur vóm danskir og starfa
Leiguíbúðir
fyrir aldraða
A fundi borgarstjórnar á
fimmtudag lögðu borgarfulltrú-
ar minnihlutans fram tillögu um
að borgarstjórn hefji byggingu
sérhannaðra íbúða fyrir aldraða
sem verði leigðar. Bygginga-
nefnd stofnana í þágu aldraðra
og félagsmálaráð í samráði við
ellimáladeild ættu að gera tillögu
um hvort byggja ætti verndaðar
þjónustuíbúðir eða vistheimili og
æskilegan fjölda íbúða.
Guðrún Ágústsdóttir (Abl.) sagði
að á síðustu fjómm ámm hefðu
eingöngu íbúðir fyrir aldraða verið
teknar í notkun í sérhönnuðu leigu-
húsnæði, þ.e. vistheimili aldraðra,
Seljahlíð, þar sem starfsemi hófst
í sumar. Á biðlista ellimáladeildar
væm nú 865 einstaklingar og 115
hjón og byggi stór hluti þeirra við
erfitt og algjörlega óviðunandi
ástand.
Meirihlutinn hefði lagt áherslu á
að styrkja félagasamtök til sölu
íbúðabygginga með því að sjá um
uppbyggingu og rekstur þjónustu-
kjama í þeim byggingum. EUimála-
deild hefði engin áhrif á það hveijir
kæmust þar inn og fæstir sem
væm þar á biðlista hefðu möguleika
á því að kaupa sér íbúð á þeim kjör-
um sem í boði væm. Það væri
skylda borgarinnar að veita öldmð-
um öryggi í ellinni.
Páll Gíslason (S) tók undir það
með Guðrúnu að vandinn væri mik-
ill og sagði að athuga yrði með
þetta form á byggingum. Það yrði
síðan ákveðið við gerð fjárhags-
áætlunar hvemig á þessum málum
yrði tekið.
Tillögunni var vísað til bygging-
amefndar stofnana í þágu aldraðra.
Leitað með
lögregluhundum
BRESKA lögreglan hefur að und-
anfömu leitað mikið að líkum
tveggja bama, sem hurfu fyrir 20
ámm, á sama tíma og uppvíst varð
um „Mýramorðin" svokölluðu. Þá
vom skötuhjúin Ian Bardy og Myra
Hindley dæmd í lífstíðarfangelsi
fyrir að myrða þijú böm og grafa
líkin í Saddleworth-mýri skammt
frá Manchester en nú þykir víst,
að þau hafi myrt tvö böm önnur.
Hindley hefur játað þau en er ekki
lengur alveg viss um greftmnar-
staðinn. í gær var nokkur snjókoma
á þessum slóðum og auðveldaði hún
ekki leitina.
við stjórnunarfræðslu hjá danska
ríkinu.
Kaflar ritlingsins íjalla m.a. um:
1) markmið í opinberri starfsemi,
2) stjórnun, 3) stefnu í starfs-
mannamálum, 4) þjónustu við
almenning, 5) áætlanagerð, 6) fjár-
lagagerð og 7) framleiðni.
I upphafskafla segir að opinber
starfsemi þurfi að styðjast við al-
menn markmið, sem löggjafínn
setur með lögum og þingsályktun-
um. Framkvæmdavaldið útfæri
markmiðin enn frekar, en áherzlu-
atriði komi fram í stjómarsáttmál-
um ríkisstjóma og stjómvaldsfyrir-
mælum. Setja þurfi starfsreglur
fyrir einstök ráðuneyti og stofnan-
ir, deildir og hópa starfsmanna með
það í huga, að markmiðum stjóm-
valda verði náð. Koma þurfi á virku
en þó ekki of flóknu eftirliti með
því, hvemig stofnunum ríkisins
gengur að ná settum markmiðum.
í FARARBRODDI í 90 ÁR
ODYRAR • STERKAR • BJARTAR
t» tungsram
RAFTÆKJAVERSLUN ISLANDS
S 688 660*688 661
MACINTOSH I
MACINTOSH-tölvan markar tímamót í tölvu- ,JI
hönnun. Á námskeiðinu er farið rækilega í þá
stórkostlegu möguleika sem tölvan býður uppá.
Dagskrá:
★ MACINTOSH, stórkostleg framför í tölvuhönnun.
★ Teikniforritið MACPAINT
★ Ritvinnslukerfið MACWRITE
★ Ritvinnslukerfið WORD
★ Tölfureiknirinn MULTIPLAN
★ Gagnasafnskerfið OMNIS 3
★ Ýmis hugbúnaður á MACINTOSH
★ Útprentun á laserprentara
★ Umræður og fyrirspumir
Tími: 6. og 7. desember kl. 10—17.
Með námskeiðsgögnum fylgir MaCÍntOSh
handbók Tölvufræðslunnar.
Ath. Endurmenntunarsjóðir BSRB og VR greiða
hluta af námskeiðsgjaldinu fyrir félaga sína.
Innritun í símum 687S90 og 686790.
IMTÖLVUFRÆÐSLAN
Borgartúni 28, Reykjavík.
INKURINN
MEÐ DRIFIÁ ÖLLUM HJÓLUM
FYRIR BÆNDUR - VERK-
TAKA - BJÖRGUNARSVEITIR
□ 250 cc fjórgengisvél □ Sjálf-
stæð fjöðrun á hverju hjóli □
Drifsköft □ Val um drif aftan/
aftan + framan □ Handlæsing
á drifi (100% læsing) □ 5 gírar
áfram 1 afturábak □ 3 gíra
lágadrif □ Hraðamæiir □ 12 I.
bensíngeymir □ Hæð undir
lægsta punkt 20 sm. □ Þyngd
232 kg.
UMBODID HF.
Skútahraun 15, S: 65-17-25, P.o. Box 59,220 Hafnarfjörður.
'» • wwl 1
H. 159, br. 55, d. 60,
300 litra, m/blást-
H. 159, br. 55, d. 60, urskælingu, tvi-
310 litra, tvískiptur. skiptur.
H. 167, br. 60. d. 60
365 Iftra, tvfskiptur.
H. 160, br. 67, d. 60,
410 lítra, tviskiptur,
m/vatnskæli.
H. 165, br. 55, d. 60,
290 litra, sambyggfl-
ur, kælir/frystir, 2
pressur.
390 lítra, sambyggð-
ur, kælir/frystir, 2
pressur.
380 litra, sambyggð-
ur, kælir/frystír, 2
H. 139, br. 55, d. 60,
265 litra, tviskiptur.
AHF 843
ARF 844
ARF 845
ARF 409
ARF 847
ARF
ARF 848
ARF