Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 45 Fjárlaga og hagsýslustofnun: Endurbætur í op- inberum rekstri Atriði og ábendingar „Hlutverk stjórnmálamanna er m.a. að sameina þegnana um ákveðin almenn markmið og glöggva sýn þeirra til framtí- ðarinnar. Lög og reglugerðir, ásamt öðrum fyrirmælum stjórn- valda, ættu að vera hin raun- verulega útfærsla á þeim markmiðum sem mótuð eru af stjórnmálasamtökum þjóðarinn- ar. Þannig ættn stjórnmálamenn að ákveða megináherzlur í starf- semi hins opinbera“. Þannig segir í ritlingi frá Fjár- laga- og hagsýslustofnun um endurbætur í opinberum rekstri. Ritlingurinn er byggður á leiðbein- ingum og kennslugögnum á námskeiði um endumýjun og ný- sköpun í opinberum rekstri, sem samstarfsnefnd um hagræðingu í opinberum rekstri hélt í samvinnu við Stjómunarfélag íslands. Leið- beinendur vóm danskir og starfa Leiguíbúðir fyrir aldraða A fundi borgarstjórnar á fimmtudag lögðu borgarfulltrú- ar minnihlutans fram tillögu um að borgarstjórn hefji byggingu sérhannaðra íbúða fyrir aldraða sem verði leigðar. Bygginga- nefnd stofnana í þágu aldraðra og félagsmálaráð í samráði við ellimáladeild ættu að gera tillögu um hvort byggja ætti verndaðar þjónustuíbúðir eða vistheimili og æskilegan fjölda íbúða. Guðrún Ágústsdóttir (Abl.) sagði að á síðustu fjómm ámm hefðu eingöngu íbúðir fyrir aldraða verið teknar í notkun í sérhönnuðu leigu- húsnæði, þ.e. vistheimili aldraðra, Seljahlíð, þar sem starfsemi hófst í sumar. Á biðlista ellimáladeildar væm nú 865 einstaklingar og 115 hjón og byggi stór hluti þeirra við erfitt og algjörlega óviðunandi ástand. Meirihlutinn hefði lagt áherslu á að styrkja félagasamtök til sölu íbúðabygginga með því að sjá um uppbyggingu og rekstur þjónustu- kjama í þeim byggingum. EUimála- deild hefði engin áhrif á það hveijir kæmust þar inn og fæstir sem væm þar á biðlista hefðu möguleika á því að kaupa sér íbúð á þeim kjör- um sem í boði væm. Það væri skylda borgarinnar að veita öldmð- um öryggi í ellinni. Páll Gíslason (S) tók undir það með Guðrúnu að vandinn væri mik- ill og sagði að athuga yrði með þetta form á byggingum. Það yrði síðan ákveðið við gerð fjárhags- áætlunar hvemig á þessum málum yrði tekið. Tillögunni var vísað til bygging- amefndar stofnana í þágu aldraðra. Leitað með lögregluhundum BRESKA lögreglan hefur að und- anfömu leitað mikið að líkum tveggja bama, sem hurfu fyrir 20 ámm, á sama tíma og uppvíst varð um „Mýramorðin" svokölluðu. Þá vom skötuhjúin Ian Bardy og Myra Hindley dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða þijú böm og grafa líkin í Saddleworth-mýri skammt frá Manchester en nú þykir víst, að þau hafi myrt tvö böm önnur. Hindley hefur játað þau en er ekki lengur alveg viss um greftmnar- staðinn. í gær var nokkur snjókoma á þessum slóðum og auðveldaði hún ekki leitina. við stjórnunarfræðslu hjá danska ríkinu. Kaflar ritlingsins íjalla m.a. um: 1) markmið í opinberri starfsemi, 2) stjórnun, 3) stefnu í starfs- mannamálum, 4) þjónustu við almenning, 5) áætlanagerð, 6) fjár- lagagerð og 7) framleiðni. I upphafskafla segir að opinber starfsemi þurfi að styðjast við al- menn markmið, sem löggjafínn setur með lögum og þingsályktun- um. Framkvæmdavaldið útfæri markmiðin enn frekar, en áherzlu- atriði komi fram í stjómarsáttmál- um ríkisstjóma og stjómvaldsfyrir- mælum. Setja þurfi starfsreglur fyrir einstök ráðuneyti og stofnan- ir, deildir og hópa starfsmanna með það í huga, að markmiðum stjóm- valda verði náð. Koma þurfi á virku en þó ekki of flóknu eftirliti með því, hvemig stofnunum ríkisins gengur að ná settum markmiðum. í FARARBRODDI í 90 ÁR ODYRAR • STERKAR • BJARTAR t» tungsram RAFTÆKJAVERSLUN ISLANDS S 688 660*688 661 MACINTOSH I MACINTOSH-tölvan markar tímamót í tölvu- ,JI hönnun. Á námskeiðinu er farið rækilega í þá stórkostlegu möguleika sem tölvan býður uppá. Dagskrá: ★ MACINTOSH, stórkostleg framför í tölvuhönnun. ★ Teikniforritið MACPAINT ★ Ritvinnslukerfið MACWRITE ★ Ritvinnslukerfið WORD ★ Tölfureiknirinn MULTIPLAN ★ Gagnasafnskerfið OMNIS 3 ★ Ýmis hugbúnaður á MACINTOSH ★ Útprentun á laserprentara ★ Umræður og fyrirspumir Tími: 6. og 7. desember kl. 10—17. Með námskeiðsgögnum fylgir MaCÍntOSh handbók Tölvufræðslunnar. Ath. Endurmenntunarsjóðir BSRB og VR greiða hluta af námskeiðsgjaldinu fyrir félaga sína. Innritun í símum 687S90 og 686790. IMTÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28, Reykjavík. INKURINN MEÐ DRIFIÁ ÖLLUM HJÓLUM FYRIR BÆNDUR - VERK- TAKA - BJÖRGUNARSVEITIR □ 250 cc fjórgengisvél □ Sjálf- stæð fjöðrun á hverju hjóli □ Drifsköft □ Val um drif aftan/ aftan + framan □ Handlæsing á drifi (100% læsing) □ 5 gírar áfram 1 afturábak □ 3 gíra lágadrif □ Hraðamæiir □ 12 I. bensíngeymir □ Hæð undir lægsta punkt 20 sm. □ Þyngd 232 kg. UMBODID HF. Skútahraun 15, S: 65-17-25, P.o. Box 59,220 Hafnarfjörður. '» • wwl 1 H. 159, br. 55, d. 60, 300 litra, m/blást- H. 159, br. 55, d. 60, urskælingu, tvi- 310 litra, tvískiptur. skiptur. H. 167, br. 60. d. 60 365 Iftra, tvfskiptur. H. 160, br. 67, d. 60, 410 lítra, tviskiptur, m/vatnskæli. H. 165, br. 55, d. 60, 290 litra, sambyggfl- ur, kælir/frystir, 2 pressur. 390 lítra, sambyggð- ur, kælir/frystir, 2 pressur. 380 litra, sambyggð- ur, kælir/frystír, 2 H. 139, br. 55, d. 60, 265 litra, tviskiptur. AHF 843 ARF 844 ARF 845 ARF 409 ARF 847 ARF ARF 848 ARF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.