Morgunblaðið - 04.12.1986, Síða 17

Morgunblaðið - 04.12.1986, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 17 ERLEISDAR ÚRVALSBÆKUR Bókln um létt vín eftir Pamelu Vandyke Price í þýðingu dr. Arnar Ólafssonar „Það er okkur bæði Ijúft og skylt að fylgja þessari bók úr hlaði með nokkrum orðum. Ljúft, þar seni fyrir löngu var orðið tímabært að út kæmi á íslensku bók með almennri fræðslu um vín, vínvið og vínræktun. Skylt, þar eð við lögðum lítilsháttar af mörkum við þýðingu þessarar bókar og við að finna og búa til ýmis hugtök um „Víð gerum hins vegar mikinn mun á víni, það er iéttu víni sem lagað er úr vinberjum og áfengi, það er sterku vfni eða eimuðu. Þessi bók fjallar um létt vín." Elín Káradóttir og tillmar B. Jónsson ritstjórar Qestgjafans, tímarits um mat Þetta er bók sem segir þér allt sem máli skiptir um framleiðslu, innkaup, geymslu og meðferð léttra vína. -'i./y-’AA SUSANNE EVERETT & MANNKVNSBOl .MVNDUM öm.vaun Lönd og þjóðlr Sjálfstæð bók í bókaflokknum Heimur þekkingar Lönd og þjóðir er ítarleg skoðun á löndum heims og menningu íbúa þeirra. Fjallað er um loftslag, landshætti, landbúnað, iðnað og efnahagslíf, íbúa og lifnaðarhætti á hverju svæði. Sögu og stjórnarfari frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar fram til þessa eru gerð skil til að auka skilning á þeim atburðum er hafa mótað núverandi líf okkar. í bókinni eru um 250 litmyndir og Qöldi svarthvítra. Fyrri bækur er komð hafa út í bókaflokk- num Heimur þekkingar eru: Alheimurinn og jörðin, Þróun lífsins, Lífheimurinn og Þróun siðmenningar. • Þiælahald Saga mikils mannkynsböls í máli og myndum eftir Susanne Everett í þýðingu Dags Þorleifssonar í bókinni er saga þrælahalds rakin frá upphafi. Lýst er þrælaflutningum vestur yfir Atlantshaf, en á þrjú hundruð ára tímabili voru ellefu milljónir manna fiuttar frá Afríku til Ameríku. Fjallað er um líf þrælanna og þá kúgun og arðrán manns á manni sem í þrælahaldinu fólst. Tekin eru fyrir viðhorf hinna ýmsu sagnfræðinga viðvíkjandi sögu þrælahalds og þrælaverslun. í bókinni eru yfir 300 myndir, þar af fjörutíu í litum. Lönd og þjóðir ómu omvcufi meðganga, fæðing og fyrsta árið Ritstjóri: Dr. David tiarvey Þýðandi: Guðmundur Karl Snæbjömsson læknir „Bókin er mjög athyglisverð og á tvímæla- laust erindi til verðandi foreldra." Dr. Gunnlaugur Snædal. í bókinni er gífurlegur fjöldi iitmynda til skýringar efninu, sem unnið er af 16 erlendum sérfræðingum. Auk þeirra hafa sjö íslenskir sérfræðingar lagt fram ráðgjöf. Fróðieg, falleg og nytsóm bók fyrir verðandi mæður og feður. BÓKAÚTGAFAN ÖRN & ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 84866

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.