Morgunblaðið - 04.12.1986, Page 48

Morgunblaðið - 04.12.1986, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 imnsj PGr maRT Höfum opnað að Suðurlands- braut 12. Æ Opið laugardag IO-IO og sunnudag 13-17 Dagatöl Fíladelfíu FÍLADELFÍA, forlag, hefur gef- ið út litprentuð dagatöl fyrir árið 1987. Dagatölin eru með völdum ritningargreinum og er um þrjár gerðir að ræða. Sköpunin; veggdagatal sem er með myndum úr ríki náttúrunnar og fylgir hvetjum degi ársins ritn- ingargrein og reitur fyrir minnis- atriði. Böm og Vinir era póstkorta- dagatöl með bamamyndum og er þessum gerðum ýmist ætlað að standa á borði eða hanga á vegg. Landakotskirkja: Aðventutón- leikar eftir búðaráp TÓNLEIKAR verða haldnir í Landakotskirkju í dag. Kór Bú- staðakirkju ætlar að flytja jóla- lög með aðstoð fimm einsöngv- ara og níu hljófæraleikara. Tónleikar þessir era aðventutón- leikar og að sögn Guðna Þ. Guðmundssonar organista er ætl- unin að fá fólk til að líta við og komast í jólaskap eftir búðaráp í miðbænum. Tónleikamir heflast því kl. 16.30, eftir að verslunum hefur verið lokað. Guðni sagði að ástæða þess að tónleikamir væra í Landa- kotskirkju en ekki Bústaðakirkju, sem er heimavöllur kórsins og org- aninstans, væri sú að styttra væri úr miðbænum í Landakotskirkju. „Við viljum fá sem flesta til að vera með okkur eina stund og hlusta á jólalög frá ýmsum löndum. Fólk á öllum aldri er velkomið og að- gangur er ókeypis," sagði Guðni. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! BORNIN VEUA okniinobil JLl v e r p a a í^ LAUGAVEGI 18A - 101 REYKJAVlK - SlMAR 11135, 14201

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.