Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 imnsj PGr maRT Höfum opnað að Suðurlands- braut 12. Æ Opið laugardag IO-IO og sunnudag 13-17 Dagatöl Fíladelfíu FÍLADELFÍA, forlag, hefur gef- ið út litprentuð dagatöl fyrir árið 1987. Dagatölin eru með völdum ritningargreinum og er um þrjár gerðir að ræða. Sköpunin; veggdagatal sem er með myndum úr ríki náttúrunnar og fylgir hvetjum degi ársins ritn- ingargrein og reitur fyrir minnis- atriði. Böm og Vinir era póstkorta- dagatöl með bamamyndum og er þessum gerðum ýmist ætlað að standa á borði eða hanga á vegg. Landakotskirkja: Aðventutón- leikar eftir búðaráp TÓNLEIKAR verða haldnir í Landakotskirkju í dag. Kór Bú- staðakirkju ætlar að flytja jóla- lög með aðstoð fimm einsöngv- ara og níu hljófæraleikara. Tónleikar þessir era aðventutón- leikar og að sögn Guðna Þ. Guðmundssonar organista er ætl- unin að fá fólk til að líta við og komast í jólaskap eftir búðaráp í miðbænum. Tónleikamir heflast því kl. 16.30, eftir að verslunum hefur verið lokað. Guðni sagði að ástæða þess að tónleikamir væra í Landa- kotskirkju en ekki Bústaðakirkju, sem er heimavöllur kórsins og org- aninstans, væri sú að styttra væri úr miðbænum í Landakotskirkju. „Við viljum fá sem flesta til að vera með okkur eina stund og hlusta á jólalög frá ýmsum löndum. Fólk á öllum aldri er velkomið og að- gangur er ókeypis," sagði Guðni. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! BORNIN VEUA okniinobil JLl v e r p a a í^ LAUGAVEGI 18A - 101 REYKJAVlK - SlMAR 11135, 14201
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.