Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986
ÚTVARP/ SJÓNVARP
UTVARP
SUNNUDAGUR
14. desember
8.00 Morgunandakt
Séra Bragi Friöriksson pró-
fastur les ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar.
a. Orgelkonsert í F-dúr op.
4 nr. 4 eftir Georg Friedrich
Hándel. Michael Schneider
og Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins í Múnchen leika;
Eugen Jochum stjórnar.
b. „Exultate Jubilate", mót-
etta K. 165 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Elly
Ameling syngur með Ensku
kammersveitinni; Raymond
Leppard stjórnar.
c. Fiðlukonsert nr. 5 í a-
moll op. 37 eftir Henri
Vieuxtemps. Kyung Wha
Chung og Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leika; Law-
rence Foster stjórnar.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Út og suður
Umsjón: Friðrik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa á vegum Hjálp-
arstofnunar þjóðkirkjunnar.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Þegar skyldurækin dótt-
ir fer að heiman. Þáttur um
•O.
TF
SUNNUDAGUR
14. desember
16.00 (talska knattspyrnan
Napoli — Empoli.
17.00 Sunnudagshugvekja
Séra Halldór S. Gröndal flyt-
ur.
17.10 Brandenborgarkonsert-
ar 4, 5 og 6 eftir Johann
Sebastian Bach
Frá sjónvarpinu i Bratislava
I Tékkóslóvakíu. Slóvenska
kammersveitin leikur, Bohd-
an Warchal stjórnar.
18.00 Stundin okkar
Barnatími sjónvarpsins.
Umsjón: Agnes Johansen
og Helga Möller. Stjórn upp-
töku Siguröur Snæberg
Jónsson.
18.30 Álagakastalinn
(The Enchanted Castle).
Nýr flokkur. Fyrsti þáttur.
Breskur myndaflokkur í sex
þáttum geröur eftir sam-
nefndri barnabók eftir Edith
Nesbit. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
18.55 Auglýsingarog dagskrá
19.00 Á framabraut
(Fame). 2. þáttur.
Bandarískur myndaflokkur
um nemendur og kennara í
listaskóla ( New York. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar
20.40 Meistaraverk
Myndaflokkur um málverk á
listasöfnum.
20.50 Geisli
Þáttur um listir og menning-
armál á líöandi stundu.
Umsjón: Guðný Ragnars-
dóttic, Matthías Viðar
Sæmundsson og Karítas
H. Gunnarsdóttir.
22.00 Wallenberg — Hetju-
saga
Þriðji þáttur.
Bandarískur myndaflokkur í
fjórum þáttum sem styðst
við sannsögulega atburði á
stríösárunum. Aðalhlutverk:
franska rithöfundinn Sim-
one de Beauvoir. Umsjón:
Magdalena Schram og
Sonja B. Jónsdóttir.
14.30 Miðdegistónleikar
a. Forleikur að „Rakaranum
frá Sevilla" eftir Gioacchino
Rossini. Hljómsevitin
Fílharmonía leikur; Riccardo
Muti stjórnar.
b. „Voi che sapete", arla
Súsönnu úr „Brúðkaupi
Fígarós" eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Teresa
Berganza syngur með Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna;
John Pritchard stjórnar.
c. „Una furtiva lagrima", aría
Nemorinos úr „Ástardrykkn-
um" eftir Gaetano Donizetti.
Giuseppe di Stefano syngur
með hljómsveit Tónlistar-
háskólans í Flórens; Fran-
cesco Molinari-Pradelli
stjórnar.
d. „Steðjasöngurinn" úr „II
Trovatore" eftir Giuseppe
Verdi. Kór og hljómsveit
Tónlistarháskólans í Róm
flytja; Gino Nucci stjórnar.
e. „Fást vals" eftir Charles
Gounod. Fílharmoníusveitin
t Bad Reichenhall leikur;
Wilhelm Barth stjórnar.
f. Polonesa úr óperunni
„Eugin Onegin" eftir Pjotr
Tsjaíkovskí og dansar úr
óperunni „Igor fursta" eftir
Alexander Borodin. ' Sin-
fóníuhljómsveitin í Bamberg
leikur; Kurt Wöss stjórnar.
15.10 Sunnudagskaffi
Umsjón: Ævar Kjartansson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Frá útlöndum
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiðars Jóns-
sonar.
17.00 Síðdegistónleikar
18.00 Skáld vikunnar. Kor-
mákur. Sveinn Einarsson
sér um þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Ekkert mál.
Bryndis Jónsdóttir og Sig-
urður Blöndal sjá um þátt
fyrir ungt fólk.
21.00 Hljómskálamúsik.
GuðmundurGilsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Jólafrí í
New York" eftir Stefán Jú-
líusson. Höfundur les (8).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin
Tónleikarfrá danska útvarp-
inu 7. desember sl. Flytj-
endur: Bödel Göbel,
sópran, Stig Fog Andersen,
tenór, Björn Carl Nielsen
óbóleikari og Friedrich
Gúrtler píanóleikari.
a. „Fantasistykker" eftir Carl
Nielsen.
b. „Moya", sjö japönsk Ijóð
eftir Vagn Holmboe.
c. Svíta op. 16 eftir Robert
Henriques.
d. „Sulamít og Salomon",
op. 52 eftir J.P.E. Hartmann.
Kynnir: Peter Filtenborg.
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
23.20 í hnotskurn. Umsjón.
Valgarður Stefánsson. (Frá
Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.05 Á mörkunum
Þáttur með léttri tónlist í
umsjá Jóhanns Ólafs Ingva-
sonar. (Frá Akureyri.)
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
15. desember
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra
Einar Eyjólfsson flytur
(a.v.d.v.)
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. — Páll
Benediktsson, Jón Baldvin
Halldórsson og Lára Mar-
teinsdóttir. Fréttir eru
sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veöurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25.
7.20 Daglegt mál. Erlingur
Sigurðarson flytur. (Frá Ak-
ureyri.)
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanakiö. „Brúðan
9.20 Morguntrimm — Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Búnaðarþáttur. Hákon
Sigurgrímsson hjá Stéttar-
sambandi bænda talar um
stöðu kvenna i bændasam-
tökunum.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.30 Úr söguskjóðunni —
Klessumyndadeilan. Þáttur
um ádeilur Jónasar frá Hriflu
við lista- og menntamenn
árin 1941 og 1942. Umsjón:
Árni Daníel Júlíusson. Les-
ari: Sigrún Valgeirsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SJÓNVARP
Richard Chamberlain, Alice
Krige, Kenneth Colley, Mel-
anne Mayrow, Stuart
Wilson og Bibi Andersson.
Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.45 Vínarstrengjakvartettinn
á Listahátið
Strengjakvartett í C-dúr,
K.V. 465 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Kynnir
örnólfur Thorsson.
23.20 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
15. desember
18.00 Úr myndabókinni
Endursýndur 32. þáttur frá
10. desember.
18.50 Skjáauglýsingar og dag-
skrá
18.56 íþróttir
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Steinaldarmennirnir
(The Flintstones.)
Ellefti þáttur.
Teiknimyndaflokkur með
gömlum og góðum kunn-
ingjum frá fyrstu árum
sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf-
ur Bjarni Guönason.
20.00 Fréttir og Veður
20.30 Auglýsingar
20.35 ísland — Finnland —
Bein útsending frá fjögurra
þjóða handknattleiksmóti í
Laugardalshöll.
21.16 Keppikeflið
(The Challenge.)
Nýr f lokkur — Annar þáttur.
Nýr bresk-ástralskur
myndaflokkur í sex þáttum
um undirbúning og kepþni
um Ameríkubikarinn fyrir
siglingar árið 1983.
Aöalhlutverk: John Wood,
John Dietrich, John Clayton,
Nicholas Hammond og Tim
Pigott-Smith.
22.05 Köttur á heitu þaki
(Cat on a Hot Tin Roof)
Nýleg bandarísk sjónvarps-
mynd gerð eftir þekktu
leikriti eftir Tennessee Will-
iams.
Leikstjóri Jack Hofsiss.
Aðalhlutverk: Jessica Lange
og Tommy Lee Jones.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
00.35 Dagskrárlok.
STÖD7VÖ
SUNNUDAGUR
14. desember
14.00 Iþróttir. Meðal efnis eru
sýndir kaflar úr leik LA Lak-
ers og Dallas í bandarisku
NBA-deildinni. Umsjónar-
maður er Heimir Karlsson.
17.00 Matreiðslumeistarinn.
Meistarakokkurinn Ari
Garðar Georgsson kennir
þjóðinni matreiðslu. Ari er
eini (slendingurinn sem
starfað hefur á 5 stjörnu
hóteli í Bandarikjunum.
18.00 Ættarveldiö (Dynasty).
Steven upplýsir pabba sinn
um aö hann sé að flytja að
heiman í sína eigin ibúð.
Michael bílstjóri heldur
áfram að upplýsa Blake
hvað sé að gerast bak við
tjöldin.
19.00 Listaskóli í eldlínunni
(Burning The Phoenix). Kate
Malone sem er á þriðja ári
í keramik er fylgt eftir í þeirri
deild listaakademiunnar. I
þessum þætti eru einnig
heimsóttir nemar er hanna
hluti úr ryðfriu stáli.
19.30 Fréttir.
19.55 Ástarhreiðrið (Let there
be love).
20.20 Cagney og Lacey.
Bandarískur sjónvarpsþátt-
ur um tvær lögreglukonur i
New York.
21.25 Á því Herrans ári (Anno
Domini). 1. hluti. Banda-
rískur framhaldsmynda-
flokkur með Anthony
Andrews, Ava Gardner,
James Mason, Jennifer
O'Neil, Richard Roundtree
o.fl. í aöalhlutverkum. Krist-
ur hefur verið krossfestur.
Gyðingar eru á báðum átt-
um. Sumir eru trúaðir aörir
ekki. Nú hefst tímabil blóð-
baðs, hrottaskapar og
siðleysis og þaö er upphafiö
að hruni stórveldisins. Leik-
stjóri er Stuart Cooper.
23.40 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
15. desember
17.00 Myndrokk. Breski vin
sældalistinn. Stjórnandi er
Simon Potter.
18.00 Teiknimynd. Glæfra-
músin (Dangermouse).
18.30 Bulman. Breskur saka-
málaþáttur.
19.30 Fréttir.
19.55 Sviðsljós. Rætt er við
höfunda ýmissa fræöibóka,
Ara Trausta Guðmundsson,
Frank Ponzi og Hörð Krist-
insson. Ennfremur rætt við
Kristján Jóhannsson um nýj
ustu plötuna hans og talað
er við hljómplötuútgefend-
urna Jón Ólafsson og
Steinar Berg. Umsjónar
maður er Jón Óttar Ragnars-
son.
20.35 Magnum P.l. Banda-
rískur spennuþáttur með
Tom Selleck í aðalhlutverki.
21.20 Viðtal við George Hamil-
ton leikara, sem tekið var
af CBS-sjónvarpsstöðinni.
21.45 Hinir öldruðu (The Last
Of The Great Survivors)
Bandarísk kvikmynd frá
1984 með Pam Dawber,
James Naughton, Tom
Bray, Michael Callan o.fl. í
aðalhlutverkum.
Aldrað fólk sem býr í ófull-
nægjandi húsnæði á í
útistööum við yfirvöld, sem
vilja dæma húsnæðið
óíbúðarhæft. Þau fá til liðs
við sig mann sem ber hag
þeirra fyrir brjósti. Leikstjóri
er Jerry Jameson.
23.25 ( Ljósaskiptunum (Twi-
light Zone). Víðfrægur
sjónvarpsþáttur. Draumór-
ar, leyndardómar, vísinda-
skáldskapur og hið yfirnátt-
úrulega eru viöfangsefni
þáttanna.
00:10 Lögreglan í Beverly Hills
(Beverly Hills Cop). Nýleg,
bandarisk spennu- og gam-
anmynd með Eddie
Murphy. Alex Foley er sér-
lega fær leynilögreglumaö-
urfrá Detroit, sem fylgirslóð
morðingja vinar 'síns til Bev-
erly Hills. En áður en Alex
nær til morðingjans kemst
hann á slóð alþjóölegs eitur-
lyfjahrings.
(Endursýning).
01.45 Dagskrárlok.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Heima
og heiman. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri.)
14.00 Miðdegissagan:
14.30 Islenskir einsöngvarar
og kórar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá
svæðisútvarpi Akureyrar og
nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfóníur Franz Ber-
walds. Fjórði þáttur: Sin-
fónía nr. 4 í Es-dúr. Umsjón
Anna Ingólfsdóttir.
17.40 Torgið — Samfélags-
mál. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt
mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Erlingur Sigurð-
arson flytur. (Frá Akureyri.)
19.40 Um daginn og veginn.
Sigrún Þorsteinsdóttir í
Vestmannaeyjum talar.
20.00 Lög unga fólkslns. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
21.00 Gömlu danslögin
21.30 Útvarpssagan: „Jólafrí í
New York" eftir Stefán Júlí-
usson. Höfundur les (9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Ungt fólk i nútið og
framtíö. Annar þáttur af
þremur. Umsjón: Einar
Kristjánsson.
23.00 Kvöldtónleikar.
a. „Eitt lítiö næturljóð"
K.525 eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. St. Martin-in-
the-Fields-hljómsveitin
leikur; Neville Mariner
stjórnar.
b. Sellókonsert i D-dúr eftir
Joseph Haydn. Paul Torteli-
er og Kammersveitin í
Wúrtemberg leika; Jörg Fa-
erber stjórnar.
c. Sinfónía í Es-dúr op. 4a
nr. 4 eftir Johann Stamitz.
Kammersveitin i Basel leik-
ur; Paul Sacher stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
14. desember
13.30 Krydd i tilveruna.
Sunnudagsþáttur með af-
mæliskveöjum og léttri
tónlist í umsjá Asgeröar
Flosadóttur.
15.00 67. tónlistarkrossgátan.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti rásar tvö.
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir þrjafíu vinsælustu lögin
18.00 Dagskrárlok
10.00—12.00 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM96.5.
Sunnudagsblanda
MÁNUDAGUR
15. desember
9.00 Morgunþáttur í umsjá
Kristjáns Sigurjónssonar og
Sigurðar Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Barnadagbók
í umsjá Guðriöar Haralds-
dóttur að loknum fréttum
kl. 10.00, breiðskífa vikunn-
ar, sakamálaþrautirog pistill
frá Jóni Ólafssyni i Amster-
dam.
12.00. Hádegisútvarp með
fréttum og léttri tónlist í
umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Við förum bara fetið.
Stjórnandi: Rafn Jónsson.
15.00 A sveitaveginum. Bjarni
Dagur Jónsson kynnir
bandariska kúreka- og
sveitatónlist.
16.00 Allt og sumt. Helgi Már
Barðason stjórnar þætti
með tónlist úr ýmsum átt-
um.
18.00 Hlé
20.00 Tekið á rás. Ingólfur
Hannesson og Samúel örn
Erlingsson lýsa leik A-lands-
liða Tslendinga og Finna í
handknattleik og leik (slend-
inga og Bandarikjamanna í
flokki pilta yngri en 21 árs.
23.00 Dagskrárlok.
Fréttir sagðar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00 og 17.00,
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
SVÆÐISÚTVARP VIRKA
DAGA VIKUNNAR
17.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni.
18.00 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni
Gott og vel. Pálmi Matthías-
son fjallar um íþróttir og það
sem er efst á baugi á Akur-
eyri og [ nærsveitum.
Útsending sendur til kl.
19.00 og er útvarpað með
tíðninni 96,5 MHz á FM-
bylgju um dreifikerfi rásar
tvö.
98-9
SUNNUDAGUR
14. desember
08.00—09.00 Fréttir og tónlist
í morgunsárið.
09.00-11.00 Jón Axel á
sunnudagsmorgni. Alltaf
Ijúfur.
Fréttir kl. 10.00.
11.00—11.30 I fréttum var
þetta ekki helst. Endurtekið
frá laugardegi.
11.30—13.00 Vikuskammtur
Einars Sigurðssonar. Einar
litur yfir fréttir vikunnar með
gestum í stofu Bylgjunnar.
Einnig gefst hlustendum
kostur á að segja álit sitt á
því sem efst er á baugi.
Fréttir kl. 12.00.
13.00—16.00 Helgarstuö
með Hemma Gunn.
Hemmi bregður á leik með
góðum gestum. Létt músík,
grín og gaman eins og
Hemma einum er lagiö.
Fréttir kl. 14.00.
15.00—17.00 Þorgrimur Þrá
insson i léttum leik.
Þorgrimur tekur hressa
músíkspretti og spjallar við
ungt fólk sem getiö hefur
sér orð fyrir árangur á ýms-
um sviðum.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-19.00 Rósa Guð-
bjartsdóttir leikur rólega
sunnudagstónlist að hætti
hússins og fær gesti í heim
sókn.
Fréttir kl. 18.00.
19.00—21.00 Valdis Gunnars
dóttir á sunnudagskvöldi.
Valdís leikur þægilega helg-
artónlist og tekur við kveðj-
um til afmælisbarna
dagsins. (Síminn hjá Valdísi
er 611111.)
21.00—23.30 Popp á sunnu-
dagskvöldi. Þorsteinn J
Vilhjálmsson kannar hvað
helst er á seyði i poppinu.
Viðtöl við tónlistarmenn
með tilheyrandi tónlist.
23.30—01.00 Jónina Leós-
dóttir. Endurtekiö viðtal
Jónínu frá fimmtudags-
kvöldi.
01.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Tónlist og upp-
lýsingar um veður.
íjí