Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 21 Byggt hús á síð- ustu lóðinni við Suðurlandsbraut FYRSTA skóflustunga að 4.000 fermetra húsi á lóðinni Suðurlands- braut 4 var tekin síðastliðinn föstudag. Er það eina lóðin sem óbyggð var við götuna. Það er verktakafyrirtækið Steintak sem byggir húsið. Eigandi þess, Vignir Benediktsson, tók fyrstu skóflustung- una. „Við ætlum að hafa húsið fokhelt i júní á næsta ári,“ sagði Vignir, „þannig er okkar vinnuhraði.“ Fimm ár voru liðin frá stofnun Steintaks á fostudaginn. Vignir sagði að lítið hefði farið fyrir fyrir- tækinu, en á liðnum árum hefði það Akranes: Fjölbreytt og vegleg aðventuhátíð Akranesi. FJÖLBREYTT og vegleg að- ventuhátíð Akranessafnaðar var haldin sunnudaginn 7. desember sl. Hátíðin hófst með stuttri helgistund í Akraneskirkju. Að henni lokinni gengu þátttakend- ur yfir i hið nýja safnaðarheimili, Vinaminni, sem vígt var og form- lega tekið í notkun á síðastliðinu sumri. Meðal tónlistaratriða, sem þar voru flutt, má nefna einsögn Krist- jáns Elíss Jónassonar við undirleik Tim Knappet og samleik Ingu Rut- ar Karlsdóttur úr Reykjavík og Friðriks Stefánssonar á flautu og píanó. Þá söng Selkórinn frá Sel- tjarnarnesi undir stjórn Friðriks V. Stefánssonar en þau voru sérstakir gestir hátíðarinnar. Einnig söng Kirkjukór Akraness með Selkórnum og skiptust þá söngstjórararnir, þeir Friðrik og Jón Ólafur Sigurðs- son organisti, á um stjómunina. Ræðumaður kvöldsins var sr. Heimir Steinsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Flutti hann fagra og snjalla aðventuhugleiðingu. Þá fluttu nokkur fermingarbörn örstuttar hugleiðingar, frumsamdar í bundnu eða óbundnu máli um efn- ið: „Friður á jörðu“. Hugleiðingar þessar voru verkefni úr fermingar- undirbúningi, unnin í tilefni friðar- árs 1986. Hátíðinni lauk með því að allir viðstaddir kveiktu á kertum, sem þeim vom afhent, en önnur ljós vom þá slökkt. Þá las sóknarprest- urr ritningarorð og flutti bæn. Að lokum risu svo allir úr sætum og sungu saman. Þátttaka í þessari aðventuhátíð var geysigóð, húsfyllir, bæði í kirkju og safnaðarsal. Á hátíðinni bámst kirkju og safnaðarheimili góðar gjafir. Tveir veglegir armstólar í rokkokkó-stíl sem nota á m.a. í sambandi við hjónavígslur vom gefnir kirkjunni af kirkjunefnd kvenna. Þá gáfu börn Málfríðar Bjamadóttur og Leós Eyjólfssonar Borgundarhólmskirkju, hinn feg- ursta kjörgrip, sem staðsettur er í anddyri safnaðarheimilisins Vina- mynni. JG. Fer inn á lang flest 6 heimili landsins! byggt 50.000 fermetra húsnæðis. Meðal þeirra bygginga sem starfs- menn Steintaks hafa reist er Seðlabankinn, „Jötunshúsið" á Hringbraut 119, íbúðablokkir í Grafarvogi og Selási. í sumar byggði fyrirtækið tvo skóla fyrir Reykjavíkurborg, Grandaskóla og Selásskóla. Bygging þeirra tók fjóra mánuði. Steintak hefur einbeitt sér að því að byggja hús á eigin reikning til að selja. „Það gerir viðskiptin skemmtilegri, því þá hefur maður stjóm á öllum þáttum byggingar- innar, staðsetningu, útliti og vinnuhraða. Ég tel að þetta verði þróunin í framtíðinni. Verktakafyr- irtæki munu framleiða húsnæði til að fullnægja eftirspurn markaðar- ins,“ sagði Vignir. Hann sagði að húsnæðið á Suðurlandsbraut væri enn óselt, en honum virtist sem margir yrðu um hituna. Morgunblaðið/Ámi Sœberg Urhellisrigtiing var þeg- ar Vignir tók skófl- ustunguna. Þeir sem viðstaddir voru, talið frá vinstri: Kristján Snorra- son, Vignir H. Benedikts- son og Gunnar Gunnarsson forvígis- menn fyrirtækisins, Ingimundur Sveinsson arkitekt og Atli Vagnsson fasteignasali. Á innfelldu myndinni sést teikning af húsinu eins og það mun líta út séð úr austri. ABMS DRE0IB IIR SELDIIH N 'UM! 1 DAIHATSU ROCKY 3 DAIHATSU CHARAD^ 110 DAIHATSU CUORE 8 VIDEOTOKUVELAR JVC GR-C2 '75 UTVÖRP JVC RC-W40, WbBm 75 REIÐHJOL BMXLUXUS * -V r EING0NGU DREGIÐ UR SELDUM MUDUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.