Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 71 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Vanur skrifstofumaður/stúlka óskast til af- leysinga í 6-8 mánuði. Þarf helst að geta hafið störf í janúar. Um er að ræða almenn skrifstofustörf og sölustörf. Hlutastarf gæti komið til greina. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. des. merktar: Skrifstofustarf „5015". Kef lavík — Njarðvík Beitingamenn óskast á bát sem rær frá Keflavík. Uppl. í síma 92-3450 og 92-1069. Fiskverkun Hilmars og Odds. Heildversiun óskar nú þegar eftir ábyrgilegum og reglu- sömum starfskrafti til útkeyrslu/lagerstarfa og léttra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Heildverslun - 1976" f. 20 þ.m. Breska sendiráðið óskar eftir að ráða aðstoðarmann 1 /2 daginn á sendiráðsskrifstofuna. Starfið felst í að aðstoða við ráðningar, gefa út vegabréf, sjá um viðhald og rekstur á húsnæði sendiráðsins ásamt skrifstofutækj- um og vélum, gera skrár og annast vélritun. Vinnutími er frá kl. 08.45-12.30 mánudaga- föstudaga. Umsækjendur verða að hafa góða kunnáttu í ensku og íslensku. Skriflegar umsóknir skal senda British Em- bassy, Laufásvegi 49, Reykjavík. The British Embassy is seeking a part-time clerical assistant for its Consular and Administration Sections. The work will include responsibility for initial consular interviewing, passport writing, org- anising maintenance and repairs of the Embassy's owned and leased accommodati- on and office equipment and machinery, inventories, filing and typing. The working hours will be 0845-1230, Monday to Friday inclusive. Applicant should have a good working know- ledge of the English and lcelandic languages. Applications should be made in writing to the Administration Officer, British Embassy, Laufasvegur 49, Reykjavik. Fóstrur Siglufjarðarbær óskar að ráða fóstrur á barnaheimili bæjarins. Launakjör samkvæmt samningi SMS og Siglufjarðarkaupstaðar. Nánari upplýsingar gefur bæjarritari í síma 96-71700. Tvitug stúlka með stúdentspróf óskar eftir líflegu og vel- launuðu starfi frá og með áramótum. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma: 31268. Forritari óskar eftir starfi við IBM System/36 — RPGII. Góð undirstöðuþekking. Svör óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „U - 5030". M Póls hf., Reykjavík, óskar að ráða starfsmann frá og með næstu áramótum. Starfið felst í uppsetningu og kennslu á forrit- um fyrir PC-tölvur og tengingu þeirra við Póls-skráningastöðvar og Póls-vogir. Leitað er að manni með þekkingu á PC- tölvum, jafnt vélbúnaði sem hugbúnaði. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt og vera tilbúinn til að takast á við nokkur ferðalög vegna starfsins. Nánari upplýsingar veitir Hörður Geirsson í síma 672122. Skriflégar umsóknir sendist fyrir 16. desember til: Póls hf., Hörður Geirsson, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. mmj Isafirði, Reykjavík. Viðskiptafræðingur samningar — „kvikmyndir Óskum eftir að ráða viðskiptafræðing sem hefur haldgóða þekkingu eða menntun varð- andi kvikmyndir. Starfið felst í vali á myndefni og samnings- gerð við erlenda aðila þar að lútandi. Ferðalög fylgja starfinu. Æskilegt er að við- komandi hafi dvalið erlendis og tamið sér sjálfstæð vinnubrögð. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 17. desember nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9.00- 15.00. Afleysmga- og rádnmgaþionusta Lidsauki ht Skólavörðustig ta - tOt Reyk/avík - Simi 621355 Fóstra Leikskóli St. Franciskussystra í Stykkishólmi óskar að ráða fóstru. Umsóknarfrestur til 1. janúar. Húsnæði til staðar. Upplýsingar í símum 93-8128 og 93-8277. Hárgreiðslusveinn eðameistari óskast tit að reka stofu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hár — 2646" fyrir 22. desember. Innanhússhönnuður eða vanur teiknari óskast til starfa á teiknistofu okkar. Nánari upplýsingar veittar á staðnum. nmn ELDHUS Skrifstofumaður /bókari Fyrirtækið flytur inn og selur byggingavöru. Starfið felst í merkingu fylgiskjala, innslætti bókhaldsgagna í tölvu og öðrum almennum skrifstofustörfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegum störfum, sé nákvæmur og töluglöggur. Vinnutími er frá kl. 9.00-18.00. Umsóknarfrestur er til og með 17. desem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki ht Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 n IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Grensásvegi 8, símar 84448 og 84414. Uppfinningar vöruþróun Rekstrartæknideild iðntæknistofnunar óskar að ráða starfsmann til að annast þjón- ustu við uppfinningamenn og vöruþróun ásamt annarri rekstrarráðgjöf. Starfið krefst mikilla samskipta við viðskipta- vini og ýmsa forsvarsmenn í þjóðfélaginu. Leitað er að manni með háskólamenntun eða sambærilega menntun, helst með reynslu. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og eigi gott með að starfa með öðrum. Allar nánari upplýsingar veita Haukur Al- freðsson og Þorleifur Þ. Jónsson í síma 687000 kl. 8.00-16.30. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist á skrifstofu okkar fyrir 9. janúar nk. Iðntæknistofnun verður lokuð frá 22. des- ember til 5 janúar. Hlutverk Rekstrartæknideildar er að aUka framleiðni í íslenskum iðnaði með því að auka hæfni hans í stjórnun og rekstrartækni. Helstu sérsvið deidarinnar eru: - stefnumótun, vöruþróun og markaðssókn. - framleiðslustjórnun. - umbúðir. - aðstoð við uppfinningamenn. - námskeiðahald. - aðstoð við stofnun fyrirtækja. IAUSARSTÖOURHJÁ REYKJAVIKURBORG Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir deildarstjóra í félags- og tómstunda- starfi aldraðra í Reykjavflc. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar rekur nú 7 félagsmiðstöðvar fyrir aldraða og er gert ráð fyrir að deildarstjóri annist alla stjórnun, eftirlit, samræmingu og uppbygg- ingu félagsstarfa á þessum stöðum. Góð almenn menntun er áskilin og nauð- synlegt að viðkomandi hafi reynslu í félags- starfi og/eða félagslegri þjónustu. Gert er ráð fyrir fullu starfi. Umsækjandi þarf helst að geta hafið störf í byrjun jan- úar. Laun skv. kjarasamningum starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar gefur Þórir S. Guðbergsson, deildarstjóri í ellimáladeild, sími: 25500. Umsóknarfrestur er til 27. des. nk. Um- sóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð og skal umsóknum skilað þangað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.