Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 25 ÍRJ' </ FALKANS Queen — Live Magic Ný hljómleikaplata er komin út með drottningarmönnunum 4. Á plötunni eru 15 bestu lög Queen síðustu ára og Queen sanna hór að enginn nær með skósólunum þar sem þeir gengu ber- fættir. Verð 799.- Commodores — United Já, það er komin ný plata með Commodores, allir muna eftir Nightshift og enn fleiri eiga eftir að muna eftir United in love. Verð 799.- Anti-heroin project Anti-heroin project er samansafn úrvals tónlistarmanna sem hafa tekið sig saman og rekið áróður gegn heróíni. Verð 999.- 5UPERTRAMP 5/fYe/HArt- The auto biography Safnplatan með Supertramp er stórkostleg gjöf. Logical song, It's raining again og öll hin eru á réttum stað. Verð 799.- VALLI OG 4- V Til eru frœ Hér er ein hugljúfasta platan á markaöinum í dag. Allir muna eftir plötunni Samkvæmt lækn- isráði, hér eru nýjar ballöður i það safn eins og lögin Ó þú, Sönn ást og Til eru fræ. Það sakar ekki að Rúnar blæs listavel í rörið. Verð 799.- SfNLÆÁLFARNIR Vaili og snæáffarnir Ævintýrið um Valla fer nú sigur- för inn á hvert barnaheimili, og með glampa í augum og gleði- bros hlusta börnin á Valla og félaga í stórkostlegu ævintýri. Verð 799.- Duran Duran — Notorious Aristokratarnir í Duran Duran hafa nú sent frá sér nýja plötu með tíu nýjum lögum. Þar má nefna m.a. „Notorious" Hold me, Winter Marches on og fleiri ágætis lög. Fylgist þú enn með hvað er að gerast? Verð 799.- Hit Mix 86 Hér er komiö safn ársins 1986, óstöðvandi músík og dúndrandi stanslaust 2 tíma fjör. Verð 999.- Police — Every breath you take Safnplatan með öllum smellun- um frá hljómsveitinni Police er nú loksins fáanleg aftur. Á plöt- unni eru 11 smellir auk nýrrar upptöku af „Don't stand so close to me". Stattu ekki á öndinni, fáðu þér eintak af „Every breath you take". Verð 799.- Tina Turner — Break every rule Tina sannar hér enn að hún er drottningin, engin getur það sem hún hefur gert og engin mun gera það. Fellur þú fyrir freisting- unni? Verð 799.- True Talking Heads Stories Talking Heads er líklegast óþarfi að kynna, en hér er þeirra nýj- asta meistaraverk á hljóðplasti, Sannar sögur eru söngvaperlur. Verð 799.- REYKJAVÍKUR m.. Kate Bush — The whole story Þegar falleg rödd, óstjórnlega miklir hæfileikar og síðast en ekki síst fallegur kvenmaður gef- ur út safnplötu með bestu lögum sínum, hljóta villimennirnir að koma út úr frumskóginum. Verð 799.- Hvít jól Hvít jól er safnplata með öllum okkar vinsælustu jólalögum og sálmum sem hvert mansbarn á Fróni þekkir. Og það sakar ekki að fá 2 plötur á verði einnar. Verð 799.- (Tvöföld). Reykjavíkurflugur Enn einu sinni höfum við fram að færa hljómplötu sem senda má út til vina og ættingja erlend- is. Það gleöur hjartað aö heyra íslenskt um jólin. Verð 999.- (Tvö- föld). FALKANS Suðurlandsbraut 8, sími 84670. ^FÁLKANS Laugavegi 24, sími 18670. Leitið ekki langt yfir skammt, og fáið þá þjónustu sem þið óskið eftir. FALKANS Póstkröfur, sími 685149.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.