Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986
47
VERÐTRYGGÐ VEÐSKGLDABRÉF:
Tíma lengd Ár Nafn vextir Ávöxt- unar- krafa Gengi
1 4% 14.00 93.4
2 4% 14.25 89.2
3 5% 14.50 86.7
4 5% 14.75 83.2
5 5% 15.00 79.9
6 5% 15.25 76.7
7 5% 15.50 73.7
8 5% 15.75 70.9
9 5% 16.00 68.2
10 5% 16.25 65.6
V.
1 ÁVftXTUN sf W
V___LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SlMI 621660_
Avöxtu na rþjón usta
Bestu kjör hveiju sinni
Verðbréfamiðlun
______Skuldabréf óskast í sölu_
Fjármálaráðgjöf
Sölugengi verðbréfa 14/12 1986
OVER€>TRYGGf>
SKGLDABRÉF:
Ákv. GENGI
Tíma- umfr. Hæstu Árs-
lengd verðb.- lögl. vextir
Ár spá vextir 20%
1 7.00 84.3 87.6
2 8.00 77.6 82.0
3 9.00 71.6 76.9
4 10.00 66.3 72.3
5 11.00 61.7 68.2
Nýjca spennandi astarsögm
Theresa Charles
Undraleidir ástarinnar
Tom og Jósa œtla aö giíta sig. En stríðiö o.íl. kemui
í veg íyrir þau áíorm. Jósa vinnur á Silíurkambi, bú-
garði hins unga Nikulásar Darmayne. Jósa laðast
einkennilega að hinum sterka og einbeitta Niku-
lási, og hún neitar að trúa hinum illgjömu sögu-
sögnum um hann, sem ganga meðal íólksins í
nágrenninu. Þegar Tom er sagður haía íallið í stríð-
inu, er það Nikulás sem hjálpar Jósu upp úr þung-
lyndi og örvœntingu. Hann býður henni hjóna-
band án ástar. Getur Jósa giíst honum og geíið
honum eríingjann, sem Silíurkambur þarínast?
"Wuöuctu
tíndraleiOir
ðsíarinnar
Gartland
Hvftabiómið
hans
Erik Nerlöe
Ást og skytdurœkni
Hún var nýkomin til litlu eyjarinnar Kratö til að taka
þar við staríi lœknisins-á eyjunni. Þar íœr hún óvin-
veittar móttökur. íbúárnir búast ekki við miklu aí
kvenlcekni. Hún myndi aldrei standa sig í staríinu.
En hún sýndi hvers hún var megnug, og sérstak-
lega þegar hún barðist íyrir lííi, hamingju og íramtíð
mannsins, sem hún elskaði.
Ásroo
SKYIDURÆKNI
SXUOOt>JÁ
Rauðu ástarsögurnar eftir höfunda eins og Erik
Nerlöe, Else-Marie Nohr og Evu Steen og bœkur
Theresu Charles og Barböru Cartland hafa lengi
veriö vinsœlar hér á landi. Nú eru komnar út f imm
nýjar ástarsögur eftir þessa höfunda. Eldri bœkur
þeirra f ást enn í bókaverzlunum og hjá útgáfunni.
Barbara Cartland
Hvíta blómið hans
Ivan Volkonski íursti er glœsilegur ungur maður,
sem heillar kvenfólkið, en hann heíur ekki enn
íundið þá konu, sem hann getur íellt sig við. En
þegar hann sér hina íögm og hrííandi dansmey,
Lokitu, íellur hann samstundis íyrir henni, eins og
aðrir hafa gert á undan honum. En það er ekki
auðvelt að nálagast hana. Ivan íursta er visað írá er
hann reynir að ná sambandi við hana. Hver er
þessi Lokita í raun og veru og hvaðan er hún? Hvers
vegna hvílir þessi mikla leynd yiir henni? Svarið við
því íœst ekki íyrr en...
Elsc-Marie Mohr
EWDURHEIMT
HAMIHGJA
Else-Maríe Nohr
Endurheimt hamingja
Með óbuganlegum kjarki og bjartri trú á ástina
tekur hún upp baráttuna við þá, sem vilja steypa
henni í glötun — íólkið, sem með leynd reynir að
brjóta niður heilbrigði hennar, svo að það geti að
lokum komið henni á hceli íyrir ólœknandi geð-
sjúklinga og síðan svipt hana öllu: Heimili hennar,
eignum og barni hennar.
Eva Steen
Vertu góöur viö Lindu
Hún er blind og býr hjá íoreldrum sínum. Dag einn
kynnist hún ungum manni, sem ícerir birtu inn í
myrkrið, sem umlykur hana. Þau íella hugi saman
og allt virðist bjart. En íleira íólk kemur inn í líí
hennar. Þegar móðir hennar deyr, gerir einkaritari
íöður hennar sig heimakominn á heimili hans;
kuldaleg en íögur kona sem aðeins hugsar um sinn
eiginn hag.
Eva Steen
Vertu góöur
við Líndu
^ UFr
Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá