Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986
31
Morgunblaðið/JHS
Mynd sem tekin var þegar Krabbameinsfélag Árnessýslu færði Heilsugæslustöðinni í Þorlákshöfn
skoðunarbekk að gjöf.
Þorlákshöfn:
Heilsugæslan fær skoðunarbekk
Þoiiákshöfn.
KRABBAMEINSFÉLAG ember sl. vegum Krabbameinsfélags ís-
Árnessýslu færði Heilsu- Þessi bekkur er kærkomin lands og Heilsugæslustöðvar
gæslustöðinni í Þorláks- gjöf, sem meðal annars verður Þorlákshafnar.
höfn skoðunarbekk að gjöf. notaður við árlegar hópskoð- JHS
Gjöfin var afhent 20. nóv- anir kvenna sem fara fram á
Dagbók Hófí
kemur út
ALMENNA bókafélagið hef-
ur gefið út bókina Hófí -
Dagbók fegurðardrottning-
ar, sem er skráð af Jóni
Gústafssyni.
í kynningu AB segir: „Fyrir
rúmu ári var tvítug fóstra úr
Garðabæ kjörin ungfrú Heimur.
Árið sem fór í hönd átti eftir að
verða viðburðaríkt. Hún ferðað-
ist mikið, heimsótti munaðarlaus
böm, kom víða um heim fram í
sjónvarpi og hitti mikið af frægu
fólki, Peter Ustinov, Huey Lewis
og hljómsveit hans og fleiri. Auk
þess tók hún þátt í ýmis konar
kynningarstarfi. Allt þetta leysti
Hófí með slíkum sóma að hún
hefur orðið hálfgildings þjóð-
hetja. Glæsilegt útlit hennar og
yfírlætisleysi hefur hrifíð alla.
Jón Gústafsson tók saman
sögu Hófíar árið sem hún bar
titilinn. Bókin er í dagbókarformi
enda byggð á dagbókum Hófíar
og viðtölum við hana. Þar fjallar
hún á sinn látlausa hátt um
frægðina, ferðalögin, fjölskyld-
una og bömin sem em henni svo
kær.“
Bókin er 128 bls. að stærð í
stóm broti, prentuð og bundin í
Prentsmiðjunni Odda.
Nýjar bœkui írá Skuggsjá
ARXIOIA
IÉ&ÆXiai iiífffln
Ární Óla
Reykjctvík
fyrri tíma III
Hér eru tvœr síðustu Reykjcrvíkur-
bœkur Áma Óla, Sagt írá Reykjavík
og Svipur Reykjavíkur, geínar
saman út í einu bindi. Petta er þriðja
og síðasta bindið aí ritinu Reykjavík
íyrri tíma. í þessum bókum er geysi-
mikill fróðleikur um persónur, sem '
mótuðu Reykjavík og settu svip á
bœinn. Nútímamaðurinn öðlast
nýjan skilning á höíuðborg landsins
og íorverunum er hana byggðu. Frá-
sögn Árna er skemmtileg og lilandi,
og margar myndir prýða baekumar.
Pétur Zophoníasson
Víkingslœkjarœtt III
Þetta er þriðja bindi nýrrar útgáíu aí
Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar
Eyjólísdóttur og Bjarna Halldórssonar
hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu
bindi em niðjar Jóns yngra Bjarna-
sonar. Alls verða bindin íimm í
þessari útgáíu aí hinu mikla œtt-
írœðiriti Péturs Zophoníassonar.
Myndir aí þeim, sem í bókinni em
neíndir, em íjölmargar eins og í íyrri
bindum ritsins, og mun fleiri heldur
en vom í íyrstu útgáíunni.
£
OIL
VIÐ
MENN
SKUCiGSIA
Helga Halldórsdóttir
írá Dagverdará
Öll erum vid menn
Helga Halldórsdóttir segir hér írá íólki,
sem hún kynntist sjálí á Snœíellsnesi,
og einnig fólki, sem íoreldrar hennar
og aðrir sögðu henni írá. Þetta em írá
sagnir aí sérstœðum og eítirminni-
legum persónum, svo sem Magnúsi
putta, Leirulœkjar-Fúsa. Þórði sterka
o.fl. Kaíli er einnig um Jóhannes
Sveinsson Kjarval listmálara og sagt
er frá skáldunum Bólu-Hjálmari,
Sigurði Breiðfjörð, Jónasi Hallgríms-
syni og Símoni Dalaskáldi. Mikið er aí ]
vísum í bókinni, sem margar haía
hvergi birst áöur.
Pétur Eggerz
Ævisaga Davíðs
Davíð vinnur á skriístoíu snjalls fjár-
málamanns í Washington. Hann.er í
sííelldri spennu og í kringum hann er
sííelld spenna. Vinur hans segir við
hann: „Davíð þú veist oí mikið. Þú
verður að íara írá Ameríku eins íljótt
og auðið er. Þú ert orðinn eins og
peningaskápur fullur aí upplýsing-
um. Þeir vita að þú segir ekki írá. En
þeir óttast að einhverjum slóttugum
bragðareí takist að leika á þig, opna
peningaskápinn og hagnýta sér
upplýsingamar."
SKUGGSJÁ - BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF.