Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 31

Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 31 Morgunblaðið/JHS Mynd sem tekin var þegar Krabbameinsfélag Árnessýslu færði Heilsugæslustöðinni í Þorlákshöfn skoðunarbekk að gjöf. Þorlákshöfn: Heilsugæslan fær skoðunarbekk Þoiiákshöfn. KRABBAMEINSFÉLAG ember sl. vegum Krabbameinsfélags ís- Árnessýslu færði Heilsu- Þessi bekkur er kærkomin lands og Heilsugæslustöðvar gæslustöðinni í Þorláks- gjöf, sem meðal annars verður Þorlákshafnar. höfn skoðunarbekk að gjöf. notaður við árlegar hópskoð- JHS Gjöfin var afhent 20. nóv- anir kvenna sem fara fram á Dagbók Hófí kemur út ALMENNA bókafélagið hef- ur gefið út bókina Hófí - Dagbók fegurðardrottning- ar, sem er skráð af Jóni Gústafssyni. í kynningu AB segir: „Fyrir rúmu ári var tvítug fóstra úr Garðabæ kjörin ungfrú Heimur. Árið sem fór í hönd átti eftir að verða viðburðaríkt. Hún ferðað- ist mikið, heimsótti munaðarlaus böm, kom víða um heim fram í sjónvarpi og hitti mikið af frægu fólki, Peter Ustinov, Huey Lewis og hljómsveit hans og fleiri. Auk þess tók hún þátt í ýmis konar kynningarstarfi. Allt þetta leysti Hófí með slíkum sóma að hún hefur orðið hálfgildings þjóð- hetja. Glæsilegt útlit hennar og yfírlætisleysi hefur hrifíð alla. Jón Gústafsson tók saman sögu Hófíar árið sem hún bar titilinn. Bókin er í dagbókarformi enda byggð á dagbókum Hófíar og viðtölum við hana. Þar fjallar hún á sinn látlausa hátt um frægðina, ferðalögin, fjölskyld- una og bömin sem em henni svo kær.“ Bókin er 128 bls. að stærð í stóm broti, prentuð og bundin í Prentsmiðjunni Odda. Nýjar bœkui írá Skuggsjá ARXIOIA IÉ&ÆXiai iiífffln Ární Óla Reykjctvík fyrri tíma III Hér eru tvœr síðustu Reykjcrvíkur- bœkur Áma Óla, Sagt írá Reykjavík og Svipur Reykjavíkur, geínar saman út í einu bindi. Petta er þriðja og síðasta bindið aí ritinu Reykjavík íyrri tíma. í þessum bókum er geysi- mikill fróðleikur um persónur, sem ' mótuðu Reykjavík og settu svip á bœinn. Nútímamaðurinn öðlast nýjan skilning á höíuðborg landsins og íorverunum er hana byggðu. Frá- sögn Árna er skemmtileg og lilandi, og margar myndir prýða baekumar. Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt III Þetta er þriðja bindi nýrrar útgáíu aí Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar Eyjólísdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu bindi em niðjar Jóns yngra Bjarna- sonar. Alls verða bindin íimm í þessari útgáíu aí hinu mikla œtt- írœðiriti Péturs Zophoníassonar. Myndir aí þeim, sem í bókinni em neíndir, em íjölmargar eins og í íyrri bindum ritsins, og mun fleiri heldur en vom í íyrstu útgáíunni. £ OIL VIÐ MENN SKUCiGSIA Helga Halldórsdóttir írá Dagverdará Öll erum vid menn Helga Halldórsdóttir segir hér írá íólki, sem hún kynntist sjálí á Snœíellsnesi, og einnig fólki, sem íoreldrar hennar og aðrir sögðu henni írá. Þetta em írá sagnir aí sérstœðum og eítirminni- legum persónum, svo sem Magnúsi putta, Leirulœkjar-Fúsa. Þórði sterka o.fl. Kaíli er einnig um Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálara og sagt er frá skáldunum Bólu-Hjálmari, Sigurði Breiðfjörð, Jónasi Hallgríms- syni og Símoni Dalaskáldi. Mikið er aí ] vísum í bókinni, sem margar haía hvergi birst áöur. Pétur Eggerz Ævisaga Davíðs Davíð vinnur á skriístoíu snjalls fjár- málamanns í Washington. Hann.er í sííelldri spennu og í kringum hann er sííelld spenna. Vinur hans segir við hann: „Davíð þú veist oí mikið. Þú verður að íara írá Ameríku eins íljótt og auðið er. Þú ert orðinn eins og peningaskápur fullur aí upplýsing- um. Þeir vita að þú segir ekki írá. En þeir óttast að einhverjum slóttugum bragðareí takist að leika á þig, opna peningaskápinn og hagnýta sér upplýsingamar." SKUGGSJÁ - BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.