Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 55 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri eldhressi þáttur. Ég hef mikinn áhuga á stjörnuspeki. Nú langar mig að biðja um upplýsingar um eiginleika í fari mínu sem ég gæti nýtt mér eða bætt ef með þarf. Ég or fædd 18.06. 1954 kl. 3.30 að morgni. Með vinsemd og virðingu. Hinn dæmigerði Tvíburi." Svar: Þú hefur Sól í Tvíbura, Tungl, Mars og Miðhiminn í Steingeit, Merkúr og Úranus saman í Krabba og sómuleiðis Rísandi og Júpíter saman í Krabba. Venus er síðan í Ljóni. Mótsagnir Framangreind upptalning táknar að þú ert að mörgu leyti mótsagnakennd persóna. Tvfburinn, Júpíter og sterkur Úranus gefa til kynna eirðar- leysi, sterka frelsisást og þörf fyrir tilbreytingu. Margar plán- etur í Steingeit og Krabba gefa hins vegar til kynna íhaldssemi og þörf fyrir öryggi. Þig getur því langað til að ferðast og skoða heiminn án þess að þora það vegna öryggisþarfar eða þess að þú ert bundin af ábyrgð t.d. v<gna fjölskyldu. Hress ogjákvœð Sól í Tvíbura táknar að þú ert hress og jákvæð í grunneðli þínu. Til að viðhalda lífsorku þinni þarft þú að umgangast töluvert af fólki og lifa hug- myndalega athafnasömu lífi, þ.e. lesa bækur, fylgjast vel með því sem er að gerast í umhverfi þínu og ræða við fólk. Ábyrg Tungl í Steingeit táknar að þú ert tilfinningalega alvörugefin og ábyrg og þarft að hafa ör- yggi og reglu í daglegu lífi. Þú átt einnig til að vera tilfinn- ingalega stíf og formföst og þarft að varast að baela eigin tilfinningar og þrár niður. Þessi staða ásamt Venusi í Ljóni táknar að þú ert trygglynd og góður vinur vina þinna. Tiljinningarík Krabbi Rísandi táknar að fram- koma þín mótast af næmleika fyrir umhverfinu, að þú hefur í þér sterkar vemdandi tilfinn- ingar. Þú ert tilfinningarík, átt til að vera ákaflega opin (Júpít- er) en átt einnig til að draga þig í hlé og einangra. Það að andrúmsloft á vinnustað og heimili sé gott skiptir þig miklu. Gott innsœi Þeir hæfíleikar sem þú ættir að þroska með þér eru í fyrsta lagi tengdir hugsun. Sem Tvfburi hefur þú örugglega gaman af Jjví að tjá þig. Merk- úr og Uranus í samstöðu táknar síðan að þú hefur frum- lega hugsun, gott innsæi, sterkt sjötta skilningarvit og alemnnt óvenjulega og hæfi- leikaríka hugsun. Skipulagsgáfa í öðru lagi hefur þú góða skipu- lags- og stjórnunarhæfileika. Það táknar að þú getur m.a. starfað sem verkstjóri eða skipuleggjandi í margs konar félagslegu starfi. Afneitun Þegar sterkar mótsagnir eru ( korti þínu eins og þínu, tog- streita á mttli ábyrgðar og frelsisþarfar, er hætt við að öðrum þættinum sé afneitað. Það ættir þú að varast og reyna að þroska báðar hliðar. Takast á við ábyrgð og skapa þér ör- yggi en á þann hátt að fjöl- breytni og hreyfanleiki sé fyrir hendi. iniiiiiiiiiiuiiniiiiiliiiuiiiiniiiiiiniiii ....... ...............................ii.iiiiiii........... X-9 Otfof SfcaA z/rx/yass/Mv, GRETTIR I þCJ TKÚ\R rVl.KAklNSKI EKK.1. GKETTIie, EtvJ É<3 ER SÉRFT5ÆP- INGUR. 1 PVÍ AÐ SPÁ i KAPPI - tCDRG 12-19 é>,TÁ.ÉS sé hék A"E> ÞO/WDMT UFA LÖNGU OG MAAAIMGJUSÖMO/ LÍFI. EISANDI t>IKIM e.Cl <SÓE>LJI? / OG C3TÖFUU-, OS ÞÖ MUWT eRftijr ^ FAKA •' FERE>AI-AQy © 1985 United Feature Syndicale.tnc. / ElNHxÆCJARA, öÆTt É<3 , ( £PORNlNGAR?K FEN<3lE> KOKölE? MtTT ,_•?> AFTORÍ JRM PAv?5 DRATTHAGI BLYANTURINN miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitttmwiiiiiiiiiitmwtfwiiiiiiiiiiiiiiHiMiiHiHffiMiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiwtniwiwiiiiiiiiiiiiinwiwiiii UOSKA !l!!!!il[!l!!!l!i!!l!l!!]|!l!l!!!!!!!!l!l!!!ll!!!!!!!!!!!!!i !!!!!;!!!:;;!!:;::¦: !i!i!!!ií;;;rr!TfíT!!!T?T!;;!!;;;i!!;;^Ttfw!T!j;;!!!lt|||""i||||i|"ii" FERDINAND !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!'.!'H'H!'.!!!!!!!!!!!!!!!!!!'!!!i!!!!!!!!!!!'!i"."'"'.......nimuiii..........iimhhuu SMAFOLK I missyoumoreeach day. I love you more than words can say. I CAN ALWAY5 FILL J"UAT IN LATER.. Kæra Ég sakna þín meira með ^etta er fallegt, en hverj- Það get ég alltaf fyllt út hverjum degi. Ég elska um ertu að skrifa? seinna... þig heitar en orð fá lýst. BRIDS Þeir spilarar eru til sem sleppa engu tækifæri til að hringsvína í lit. Þeir vita vissulega að líkurn- ar á vel lukkaðri hringsvíningu eru helmingi lakari en á ein- faldri svíningu, en það er bara svo gaman þegar snúningurinn gengur upp. Þetta viðhorf á fyllilega rétt á sér, því þegar allt kemur til alls spila menn brids sér til skemmtunar. Og hafí menn gaman af að tapa, þá er -það þeirra mál — og makkers. En stundum er tilefni hringsvíninga allt annað. Norður gefur; NS á hættu. Norður ? D1092 VD95 ? Á64 + Á34 Vestur ? 54 V10842 ? D73 ? 6532 Suður Austur ? 63 VÁKG6 ? 10852 ? ÁKG87 + K87 V73 ? KG9 ? DG10 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur spilar út litlu hjarta og austur tekur þar tvo slagi á gosa og ás og spilar svo kóngn- um, sem suður trompar. • Sagnhafí tekur næst tromp and- stæðinganna og svínar svo fyrir laufkónginn. Svíningin mis- heppnast og austur spilar sig út á laufi. Vörnin hefur fengið bókina og örlög samningsins ráðast nú af því hvernig sagnhafí verkar tígulinn. Að öllu jöfnu er best að taka ásinn og svína svo gos- anum. En í þessu tilfelli er það kolvitlaus spilamennska. - Austur hefur sýnt ÁKG í hjarta og laufkóng — samtals 11 punkta. Með drottninguna í tígli til viðbótar ætti hann vakn- ingu. En við munum að hann passaði í upphafí, svo það er tæplega htegt að eigna honum tíguldrottninguna. En tíuna getur hann átt. Hér er því hringsvíning eini mögu- leikinn. Tígulgosanum er spilað með því hugarfari að láta hann rúlla ef vestur setur lítið. Ef vestur leggur á, er drepið á kóng og níunni svínað til baka. SKAK Það getur hefnt sín að vera ekki vel heima í skáksögunni, eins og þessi mikilvæga skák frá Ólympíumótinu í Dubai sýnir: Hvitt: Nunn (Englandi), Svart: Sokolov (Sovétríkjunum), Sikil- eyjarvörn. 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rc6, 5. Rc3 - a6 , 6. Be2 - d6, 7. Be3 - Dc7, 8. f4 - Ra5? (Þetta afbrigði hefur verið talið vafasamt allt frá 1935 þegar Lasker vann Pirc glæsilega á hvítt.) 9. 0-0 Rc4, 10. Bxc4 - Dxc4, 11. f5! — Be7 (Fyrrnefnd skák tefldist 11. - Rf6, 12. fxe6 - fxe6, 13. Hxf6! - gxf6, 14. Dh5+ - Kd8, 15. Df7 - BeTT" 16. Rf5 og hvitur vann.) 12. Dg4 - h5, 13. Df3 - Bf6, 14. fxe6 - fxe6, 15. e5! - dxe5, 16. Re4 - Dc7, 17. Dg3 - Re7, 18. Hadl - h4, 19. Rxf6+ - gxf6, 20. Dg7 - Hf8, 21. Hxf6 - Hxf6, 22. Dxf6 — Dd6, 23. Bg5 - exd4, 24. Hxd4 - Rd5 25. Hxd5! og Sokolov gafst upp. Frábær skák hjá Nunn, En Sok- olov var óvenju léttvægur fundinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.