Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 29 Atvinnu- ástand er með besta móti í NÓVEMBERMÁNUÐI sl. voru skráðir tæplega 10.400 atvinnuleysisdagar á landinu öllu. Þetta jafngildir því að 480 manns hafi verið á at- vinnuleysisskrá allan mánuð- inn en það svarar til 0,4% af áætluðum mannafla á vinnu- markaði í mánuðinum sam- kvæmt spá Þjóðhagsstofnun- ar. Samkvæmt þessu hefur skráðum atvinnuleysisdögum fjölgað um 2600 frá mánuðinum á undan og atvinnulausum úr 360 í 480 manns. Rétt er þó að geta þess að síðasta virkan dag nóvembermánaðar sl. voru á skrá vinnumiðlunarinnar 640 manns án atvinnu, sem bendir til þess að atvinnuleysi hafi auk- ist eftir því sem leið á mánuðinn. Fjölgun skráðra atvinnuleysis- daga átti sér stað á öllum svæðum nema Vestfjörðum og er hér um dæmigerða árstíða- sveiflu að ræða. Þrátt fyrir fjölgun skráðra atvinnuleysisdaga í sl. nóvem- bermánuði voru nú skráðir færri dagar en í sama mánuði sl. 4 ár og helmingi færri en í nóv- embermánuði í fyrra. Þegar litið er til landsins í heild verður atvinnuástand að teljast gott, enda heyrir það til undantekninga að skráðir at- vinnuleysisdagar í nóvember- mánuði séu ámóta margir og í ágústmánuði eins og raunin var á þessu ári, segir í frétt frá fé- lagsmálaráðuneytinu. 300 þúsund svör við spurningum um j ólaumferðina Fáskrúðsfj örður Morgunblaðið/Albert Kemp Rafmagnsstaurinn sem eldingu laust niður í. Stórt skarð kom í stauriiin eins og sést á myndinni. Á innfelldu myndinni sést endinn á rafmagnsvírnum sem fór í sund- ur i hamaganginum og skildi fólk eftir rafmagns- og sjónvarpslaust um tíma. Eldingu laust nið- ur í raflínustaur í SKÓLUM landsins eru nú um 30 þúsund börn að spreyta sig á getraun um umferðarmál sem kallast „I jólaumferðinni". Um er að ræða skólabörn á aldrinum 6 til 12 ára. Fyrir hvert þeirrar eru lagðar 10 spurningar, svo ætla má að samtals svari þau um 300 þúsund spurningum um um- ferðarmál. Tilgangurinn er að vekja athygli barna og fjölskyldna þeirra á um- ferðarreglum og mikilvægi þess að halda þær í heiðri í hvívetna. Ætl- ast er til að bömin glíma sem mest sjálf við spurningamar, en foreldrar aðstoði eftir þörfum. Með því móti má ætla að málin verði rædd á heimilunum og allir verði hæfari þátttakendur í umferðinni á eftir. Félög, stofnanir og fyrirtæki gefa yfirleitt þau verðlaun sem í boði em, en venjan er að draga úr réttum lausnum. Þeir heppnu mega svo eiga von á að einkennisklæddur lögreglumaður heimsæki þá rétt fyrir jólin. í Reykjavík fá 175 böm bókaverðlaun, og mun lögreglan heimsækja þau á aðfangadag. Kennarar og foreldrar em vin- samlegast beðnir um að sjá af nokkmm mínútum í þessu skyni, þrátt fyrir margháttaðar annir jóla- mánaðarins. Minnumst þess að stutt samtal við bam, um hættur umferðarinn- ar, getur komið í veg fyrir að það slasist í umferðinni, segir í frétt frá Umferðarráði. Fáskrúðsfirði. ELDINGU laust niður í raflínustaur á suðurströnd Fáskrúðsfjarðar síðastliðið miðvikudagskvöld með þeim afleiðingum að straumur rofnaði af endurvarpsstöð sjón- varpsins og bæjum á suðurströnd fjarðarins. Fljótlega tókst að koma straumi aftur á um gamla linu sem ekki var búið að taka niður. Eldur kviknaði í staurnum og logaði svo glatt að vel sást úr þorpinu. Annarri eldingu sló niður í örbylgju- stöð Pósts og slma sem staðsett er á Grænunípu yst við sunnarverðan Fá- skrúðsfjörð með þeim afleiðingum að símasambandslaust varð við Suður- firði. Auk þess er þama staðsettur sendir og móttaka fyrir Nesradíó og FM sendir fyrir Ríkisútvarpið sem þjónar Fáskrúðsfírði. Unnið var að viðgerðum í stöðinni á fímmtudag og tókst að laga allt nema FM sendirinn. Kemst hann varla í lag fyrr en eftir helgi. Menn hér hlusta á langbylgjuna og Rás 2, þeir sem henni ná, en ýms- ir hafa komið fyrir stórum loftnetum á þökum sínum til að ná Rásinni. AUmiklar skemmdir urðu á vegum vegna vatnsgangs og víða komu skörð og rásir í vegi. Unnið var að viðgerð á fímmtudag. Búast má við að aftur spillist í því veðri sem gekk yfír á föstudag, með suðaustan rigningu og roki. Albert Almanak Þroska- hjálpar 1987 komið út ÚT ER komið happdrættisalman- ak Landssamtakanna Þroska- hjálpar fyrir árið 1987. o INNLENT HÖFUDBORGARSVÆOIÐ ÍSAFJÖRÐUR SAUDÁRKRÖKUR AKUREYRI AUSTURLAND (Egilsst.,Eskifj.og Reyðarfj.) Hæsla Lægsia Mis- Meöai- Hæsla Lægsta Mis- Meðal- Hæsta Lægsta MiS- Moðai- Hæsta Lægsta Mis- Meðal- Hæsia Uegsta Mts Meöat veiö verö mynur v«rð verð verö munur verð verð veri mung' verð verö verð munur verð verð verð munur verð LAMBAKJÖT LambahrYqqur nýr 1 kq 38500 260.00 48.1% 343.14 393.40 371.00 6.0% 383.60 370.00 350.00 5.7% 356.67 393.40 393 40 00% 393.40 343 00 33900 1.2% 340 50 Lambalæri tylll m. ávöxlum úrb. 1 kq 583.00 395.00 47.6% 489.37 601.00 520.00 15.6% 555.33 0.0% 635 00 600 80 600.80 00% 600 80 600 80 548 00 96% 579.60 Lambahamb.hrvqqur m. bemi 1 kq 481.00 24900 93.2% 385.40 466.55 339.00 37.6% 427.39 467.00 467 00 0.0% 467.00 458 40 384 90 19.1% 394 19 46700 355.00 31.5% 41393 Londonlamb úr framparti 1 kq 617.00 335.00 84.2% 463 63 584.00 394.50 48.0% 488.28 527.00 47600 10 7% 496.33 526.60 495 00 6.4% 520.24 526.50 495 00 64% 512.17 Londonlamb úr læri 1 kq 665.00 37800 759% 50302 648.00 624.00 3.8% 636.00 595.00 595.00 0.0% 59500 680.00 679 90 0.0% 679 93 676.90 619.00 94% 647 37 Hanqikjötslæri m. beini 1 kq 465.00 345.00 40 6% 421.58 453.00 407.00 11.3% 432.10 452 00 44900 0 7% 451.00 431.70 412.00 19.3% 448 68 452.40 396 00 142% 41735 Hanqikjötslæri úrbemaö 1 kq 696.00 478.00 45.6% 601.99 696.30 595.00 17.0% 653 33 697.00 611 00 14 1% 675.33 696.35 576.90 20.7% 677 48 696 40 -620.00 123% 658 18 Hanqikjöt úr framparti m. beim 1 kq 470.00 226.00 108.0% 308.48 273.00 246 00 11 0% 265.25 274.00 27300 0.4% 273.67 296.80 24500 21.1% 273.37 306.00 273.00 12.1% 293 25 Hanqikjöt úr framparti úrbeinaö 1 kq 584 00 36400 60.4% 499.48 516.00 455.00 13.4% 487.75 516.00 51600 0.0% 516.00 51605 427.90 206% 500 56 51600 490,00 53% 504 25 SVÍNAKJÖT Svinahamb.hryqqur m. beini 1 kq 900.00 487.00 84.8% 645.45 74500 495.00 50.5% 629.04 644 00 641.00 0.5% 642 00 640 15 55200 16 0% 614 25 650 00 525 00 23.8% 608 55 Svinahamb.hryqqur úrbeinaður 1 kq 1104.00 704.00 56.8% 91687 1030.00 830.00 24.1% 930 00 1024.00 92400 10.8% 974.00 923 90 770.00 20.0% 893.12 976.00 795 00 228% 898 30 Svínalæri nýtt m.beini 1 kq 398.00 26900 40,0% 324.70 351.00 335.00 4.8% 346.25 35200 352 00 00% 352 00 354 50 298.00 19.0% 337.50 351.00 280.00 254% 32188 Svínalæri nýtt úrbemað 1 kq 595.00 355.00 67.6% 485.20 571.00 504.00 13.3% 547.08 571.00 57100 00% 57100 570.30 39200 45.5% 500.65 570.30 420.00 350% 507.65 Svinalæri reykt m.beini 1 kq 428.00 287,00 49.1% 367 04 426 00 41700 2.2% 421.50 430.00 430.00 0 0% 430.00 429 35 339.00 26.7% 40041 429.40 320 00 34.2% 383 47 Svinalæri reykt úrb.(bayoneskinka)1kq 897 00 355.00 152 7% 566 21 669.00 593.00 12.8% 620.15 622.00 620 60 0.2% 621 53 644 90 549 00 17.5% 607 39 620.70 480 00 29 3% 573 78 Svinabóqur nýr m. beim 1 kq 43000 259.00 60% 328.12 374.00 350.00 6.9% 364 33 340.00 340 00 00% 340 00 388 00 288 00 34.7% 332.91 339 40 260.00 30.5% 31290 Svinakambur reyktur úrbeinaöur 1 kq 914.00 305.40 199.3% 558.06 563.00 448.00 25.7% 505.50 564 00 563.30 0.1% 563 65 585.10 479.00 22.2% 543.19 563 30 37500 502% 487 65 Svinakótilettur 1 kq 650.00 490 00 32 7% S8S.Í2 661.00 602.00 9.8% 629.00 662 00 662.00 0.0% 662.00 661.90 563 00 17.6% 634.49 66190 505.00 31.1% 601 08 NAUTAKJÓT Nautalundir 1 kq 111600 625 00 786% 898.49 1070.00 992.00 7.9% 1024.70 1020.00 842 00 21.1% 931 00 99230 970 10 2.3% 986 73 1042 00 776.00 34 3% 935 25 Innanlærisvöðvi 1 kq 1050.00 625.00 68 0% 791.94 997 00 867 60 14.9% 911.20 870 00 570 00 52 6% 720.00 888 70 580 00 53.2% 801.70 966.50 776.00 24 5% 880 13 FUGLAKJÖT yÉjf Rjúpuróhamflettar 1 stk 25500 190.00 34.2% 21093 195.00 191.00 2.1% 193.67 .20000 200 00 0 0% 200 00 19975 160 00 24 8% 173 29 200 00 200.00 0.0% 200 00 Rjúpur hamflettar 1 sik. 280 00 200.00 40 0% 228 84 21500 210.00 24% 211.67 260.00 260 C0 00% 260 00 235 00 170 00 38 2% 200 83 Pekinqönd 1 kq 489.00 240.00 103 8% 352,74 42820 380.00 12 7% 404 10 396 00 396 00 00% 396.00 365 00 211 40 727% 30233 Aliqæs reytt oq sviöm 1 kq 559.00 445.00 25.6% 504.41 525.00 368 00 427% 434 80 557.00 535 00 4 1% 54600 Kalkunn 1 kg 63200 395.00 60 0% 506.38 567 00 499.00 13.6% 529 25 558 70 483 00 15.7% 52085 52500 496 00 5 8% 509.12 546 00 525 00 4.0% 536 33 Könnun Verðlagsstofnunar: 200 prósent verðmunur á jólasteikinni milli verslana ALLT að 200% verðmunur er á milli verslana á þeim kjötvör- um sem landsmenn hafa helst á matseðlum sínum nú um jól og áramót, samkvæmt verð- könnun Verðlagsstofnunar. Mestur er verðmunur á reykt- um úrbeinuðum svínakambi, eða um 199%. Könnunin fór fram þann 9. desember sl. i 75 verslunum víða um land. Mestur er verðmunur milli verslana í Reykjavík, en þar er t.d. hægt að kaupa reyktan úrbeinaðan svínakamb á 304,40 kr. kílóið, en einnig er hægt að kaupa sömu vöru á 200% dýrara verði, eða 914 krónur kílóið. Verð á hangikjötslæri með beini er frá 345 krónum í 485 krónur kílóið, verðmunur 41%, Londonlamb úr læri er hægt að fá fyrir 378-665 krónur kílóið, verðmunur 76%. Svínakótelettur fást frá 490-690 krónur kílóið, verðmunur 33%, og nautalundir kosta frá 625-1.116 krónur kílóið, verðmunur 79%. Kíló af ijúpum er hægt. að fá fyr- ir 200 til 280 krónur, verðmunur 40%, og kílóvcrð á kalkún er frá 395 krónum í 632 krónur. ALMANAKS HAPPDRÆTTI ÞROSKAHJÁLPAR 1987 Almanakið er gert í samvinnu við fclaga í Islenskri grafík og prýða það þrettán grafíkmyndir eftir íslenska listamenn, ein fyrir hvern mánuð, auk forsíðu. Átta myndir eru litprentaðar og fimm svart-hvitar. Listamennimir eru: Þórður Hall, Jón Reykdal, Jenný Guðmundsdóttir, Lísa K. Guðjónsdóttir, Richard Valtingojer, Ingiberg Magnússon, Björg Þor- steinsdóttir, Halldóra Gísladóttir, Rut Rebekka, Sigrid Valtingojer, Ingunn Eydal, Valgerður Hauks- dóttir og Jóhanna Bogadóttir. Eins og nafnið bendir til er al- manakið jafnframt happdrættismiði sem er í gildi allt árið og eru vinn- ingar dregnir út mánaðarlega. I vinning eru fjórir bílar af gerðinni Toyota Coiolla og átta 14” Sony- litsjónvarpstæki, samtals að verðmæti 1,7 millj. kr. Framsókn- arflokkur- inn70ára ÞINGFLOKKUR framsóknar- manna og Framsóknarflokkur- inn eiga 70 ára afmæli 16. desember nk. Þann dag árið 1916 komu átta þingmenn saman til fundar í Alþingishúsinu og stofn- uðu þingflokkinn sem fyrstu árin gegndi hlutverki landsmála- flokks. Fyrsti fonnaður var Olafur Briem þingmaður Skagfirðinga. I tilefni afmælisins verður opið hús í Súlnasal Hótel Sögu milli kl. 16.30 og 19.00 á afmælisdaginn. Einnig verður afmælisins minnst hjá kjördæmissamböndum og flokksfélögum víðsvegar um land, segir í frétt frá Framsóknarflokknum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.