Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 70
70
vtiti
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
p'G,FRUm
Reykjavík
★ Markaðsstjóri:
Til starfa hjá iðnaðarfyrirtæki. Viðkomandi
sér um markaðs- og sölumál, aðstoðar við
fjármálastjórn. Menntun af viðskiptasviði
skilyrði.
★ Innkaupastjóri:
Til starfa hjá deildarskiptu þjónustufyrir-
tæki. Umfangsmikill innflutningur, heildsala
og smásala. Viðkomandi annast samræm-
ingu á innkaupum og dreifingu. Mikil erlend
samskipti. Nauðsynleg reynsla af verslunar-
rekstri og innkaupastjórnun. Góð ensku-
kunnátta.
★ Bókari:
Til starfa hjá heildverslun. Tölvufært bók-
hald. Merking fylgiskjala, afstemmingar,
úrvinnsla upplýsinga fyrir fjármálastjóra.
★ Sölumenn á ferðinni:
Til starfa hjá heildverslunum. Sala og dreif-
ing á m.a. gjafavörum og tóbaki. Framtíðar-
störf/skammtímastörf. Eigin bifreið nauðsynleg.
Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif-
stofu okkar fyrir 18. desember nk.
CQM|T| Starfsnuniustjómun - Ráöningaþjonusta
Sundaborgl-104 Reykjavik-Simif 681888 0* 681837
Auglýsingateiknari
Við óskum eftir að ráða vanan auglýsinga-
teiknara sem fyrst. Starfssvið hans er aðal-
lega vinna við grafíska hönnun.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist starfsmannastjóra sem
veitir nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 22. þessa mánaðar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉUGA
STARFSMANNAHALD
Sfmavarsla
Stofnun í miðborginni vill ráða starfsmann
til símavörslu sem fyrst. Eingöngu er um að
ræða símavörslu.
Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu,
þægilega rödd, vera stundvís og þolinmóð,
nokkur tungumálakunnátta nauðsynleg.
Heilsdagsstarf. Allar nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu.
GuðmIónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞjÓN USTA
TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Sjúkraþjálfarar
Nýtt fyrirtæki
Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að ein-
um eða fleiri sjúkraþjálfurum.
Laun og vinnufyrirkomulag er samningsatriði.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem
fyrst.
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember
nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og rádningaþiönusta
Lidsauki hf. W
Skólavörðustig la - 701 Reykjavik - Simi 621355
Kennarar
Flensborgarskólann vantar stundakennara í
efnafræði, stærðfræði og bókfærslu á vor-
önn 1987.
Uppl. veitir skólameistari í síma 50560.
Skólameistari.
Útideild í Kópavogi
óskar eftir að ráða starfsmann. Starfið er
fjölbreytt með sveigjanlegum vinnutíma.
Reynsla og/eða menntun tengd unglinga-
starfi er æskileg.
Umsóknarfrestur er til 31. desember nk.
Uppl. gefur unglingafulltrúi í síma 45700.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Deildarstjóri
tölvudeildar
Eitt stærsta framleiðslufyrirtæki landsins
vill ráða í stöðu deildarstjóra tölvudeildar.
Starfið er laust fljótlega, en hægt er að bíða
í 3 mánuði eftir réttum aðila.
Starfssvið: Yfirstjórn tölvudeilda fyrirtæk-
isins, mótun tillagna um framþróun og fjár-
festingu á sviði tölvumála, ásamt skyldum
verkefnum.
Leitað er að aðila með háskólapróf í tölvun-
arfræði, viðskiptafræði eða sambærilega
menntun.
Skilyrði er starfsreynsla ítölvumálum, stjórn-
unarreynsla, góðir skipulagshæfileikar,
traust og örugg framkoma.
Allar nánari upplýsingar í algjörum trúnaði
á skrifstofu.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt
starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir
21. des. nk.
GuðmTónsson
RÁÐCJÖF & RÁDNI NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 StMI 621322
RÍKISSPÍTALAR
LAUSARSTÖÐUR
Sérfræðingar (2)
í geðlækningum óskast við geðdeild Land-
spítalans. Umsækjendur þurfa að hafa
reynslu í lífeðlisfræðilegum eða faralds-
fræðilegum rannsóknum. Auk klínískra starfa
þurfa umsækjendur að geta tekið þátt í
kennslu og rannsóknum.
Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir
lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir
15. janúar 1987.
Upplýsingar veitir forstöðumaður geðdeildar
Landspítalans í síma 29000-638.
Meinatæknir
óskast í hálft starf í réttarlæknisfræði við
Rannsóknastofu Háskólans.
Upplýsingar gefur prófessorinn í réttarlækn-
isfræði, Rannsóknastofu Háskólans v/Bar-
ónsstíg.
Sími 29000-240 fyrir hádegi.
Reykjavík, 14. desember 1986.
Hugbúnaðar-
fyrirtæki
Við erum að leita eftir stundvísum og áreið-
anlegum starfskrafti til framtíðarstarfa.
Starfssvið: Símavarsla, almenn skrifstofu-
störf og sendiferðir. Æskilegt er að umsækj-
endur hafi reynslu í almennum skrifstofustörf-
um, bílpróf og geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „H — 5403" fyrir mánudag 22/12.
RÍKIS SPÍTAL AR
LAUSAR STÖÐUR
Á áhætturannsóknastofu veirufræðideildar,
sem er ný deild er tekur til starfa innan
skamms, óskast eftirtaldir starfsmenn:
Líffræðingar (2)
Meinatæknir
Skrifstofumaður
Sérhæfður aðstoðarmaður
Umsóknir um ofannefndar stöður er greini
menntun og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra fyrir 29. desember nk.
Nánari upplýsingar veitir Margrét Guðna-
dóttir yfirlæknir í síma 29000-270 og/eða
Björg Rafnar sérfræðingur í síma 29000/559.
Reykjavík, 14. desember 1986.
Sölumaður — tölvur
Aco hf. leitar að duglegum og líflegum sölu-
manni sem þekkingu hefur á tölvum og
tölvubúnaði. Góð enskukunnátta æskileg.
Starfssvið: Sala á PC-vélum og umsjón með
sölu á rekstrarvörum.
Umsóknir berist til Aco hf. fyrir 18. des.
acohf LAUGAVEG 1BB ■ REVKJAVÍK
Rafeindavirkja
Tæknideild
Fjöimiðlafyrirtæki í borginni, vill ráða raf-
eindavirkja eða aðila með sambærilega
menntun til starfa í tæknideild, sem fyrst.
Vaktavinna. Mikil yfirvinna.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf,
sendist skrifstofu okkar, fyrir 19. des. nk.
GuðmTónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NGARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
m LAUSAR STÖÐUR HJÁ
■'I' REYKJAViKURBORG
Staða fulltrúa í húsnæðisdeild er laus til
umsóknar. Starfsmaður er aðstoðarmaður
húsnæðisfulltrúa og annast m.a. sem slíkur
umsjón með leiguhúsnæði Reykjavíkurborgar.
Starfið reynir á hæfni í almennum skrifstofu-
störfum og þekkingu og reynslu í sambandi
við viðhald húsnæðis.
Upplýsingar gefur húsnæðisfulltrúi í síma
25500.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist starfsmannahaldi Reykjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á eyðublöð-
um sem þar fást fyrir 29. desember nk.