Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útréttingar Hálfur dagur Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir ungu fólki á skrá till starfa hálfan daginn. Um framtíðarstörf er að ræða við útréttingar o.fl. Umsækjendur þurfa að hafa bílpóf og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádnmgaþiónusta Lidsauki hf. W Skólavordustig la - Wi Reyk/avik - Simi 621355 Verkstjóri Fyrirtækið er blikksmiðja í Hafnarfirði. Starfið felst í verkstjórn, móttöku pantana og skipulagningu verkefna. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu blikk- smiðir. Áhersla er lögð á sjálfstæði í starfi og þægilega framkomu. Vinnutími er frá kl. 7.30-17.15. Umsóknarfrestur er til og með 17. desem- ber 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádningaþjónusta L idsauki hf. W Skólavörðustig ta - 101 Reykjavik - Simi 621355 fjl Fóstrurath. Leikskólinn Brákarborg við Brákarsund vant- ar áhugasamar fóstrur til starfa frá 1. janúar 1987 á deildum og við endurskipulagningu á húsakynnum og innra starfi heimilisins. Upplýsingar gefa: Lóa Árnadóttir, forstöðu- maður í síma 34748 og Fanný Jónsdóttir umsjónarfóstra í síma 27277. Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa á eftirtalin dagvistarheimili Reykjavíkurborgar nú þegar eða frá 1. jan. 1987: Laugaborg: 1 heilsdagsstaða. Dyngjuborg: 1 hálfsdagsstaða e.h. Sunnuborg: 1 heilsdagsstaða. Rofaborg: 2 hálfsdagsstöður e.h., Langholt: 1 hálfsdagsstaða. Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila. h^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 86019: 125 stk. 25 KVA einfasa stauraspennar. Opnunartími: Þriðjudagur 3. febrúar 1987 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 15. desember 1986 og kosta kr. 300 hvert eintak. Reykjavík, 12. desember 1986. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykjahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666862 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Rafeindatækni- fræðingur með góða undirstöðumenntun óskar eftir áhugaverðu framtíðarstarfi. Leitað er að hönnunarstarfi t.d. á sviði véla- búnaðar eða hugbúnaði tölva. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. des. merkt: „Framtíð — 1975“. Sjónvarpið vill ráða tæknistjóra og hljóðmeistara við upptökur og útsendingar í tæknideild. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu raf- eindavirkjar eða hafi sambærilega menntun, og tæknistjóri þarf helst að hafa reynslu í sjónvarpstækni. Starf klippara í kvikmyndadeiid er laust til umsóknar. Einnig vill sjónvarpið ráða sviðsstjóra, sem að mestu mun vinna við upptökur utanhúss og hafa umsjón með bílum sjónvarpsins. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi meira- próf bifreiðastjóra, sé ákveðinn, hafi þægi- lega framkomu og ánægju af umgengni við fólk. Upplýsingar um þessi störf gefur rekstrar- stjóri tæknideildar í síma 38800. Umsóknarfrestur er til 22. desember nk. og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þarfást. Hljóðvarpið Tvö störf fréttamanna við innlendar og er- lendar fréttir hafa verið auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rennur út 16. desember nk. Á auglýsingadeild Ríkisútvarpsins er starf sölumanns laust til umsóknar. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Umsóknarfrestur um þetta starf er til 22. desember nk. og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 4, eða á skrif- stofu auglýsingadeildar að Laugavegi 176 og fást umsóknareyðublöö á báðum stöðum. flMM RÍKISÚTVARPIÐ Fulltrúi — ritari Starf fulltrúa á skrifstofu tollstjóra er laust til umsóknar. Um er að ræða vélritun, rit- vinnslu á tölvu, bréfabókhald, skjalavörslu o.fl. Æskileg menntun er stúdentspróf ásamt námskeiðum fyrir ritara og/eða tölvuvinnslu. Umsóknir skulu berast embættinu fyrir 10. janúar 1987 á sérstökum eyðublöðum sem þar eru afhent. Tollstjórinn i Reykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, Sími 18500. lAUSARSHÖDURHJÁ REYKJAVIKURBORG Staða listráðunauts á Kjarvalsstöðum Staða listráðunauts, sem jafnframt verður aðstoðarforstöðumaður Kjarvalsstaða, er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna til fjögurra ára frá 1. febrúar 1987 að telja. Umsækjendur skulu vera listfræðingar að mennt eða hafa víðtæka þekkingu á mynd- listarmálum og í öðrum greinum, er snerta starfssemi Kjarvalsstaða. Launakjör eru skv. kjarasamningum. Umsóknum, er greini menntun og starfsferil sé skilað til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar á eyðublöðum, sem þar fást fyrir 15. janúar nk. Borgarstjórinn í Reykjavík. 11. desember 1986. Ferðaskrifstofustarf Stór ferðaskrifstofa á besta stað í Reykjavík óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf frá 1. janúar 1987. Gjaldkeri Starfið er fólgið í eftirfarandi: - daglegu uppgjöri vegna farmiðasölu - að útbúa víxla og skuldabréf - afhendingu farseðla og móttöku greiðslu - símavörslu og veitingu upplýsinga. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á reynslu og hæfni í bókhaldi ásamt góðri framkomu. Starfsmann íinnanlandsdeild Starfið er m.a. fólgið í: - móttöku á erlendum ferðamönnum - frágangi og afhendingu á ferðagögnum - telexsendingum, ritvinnslu, síma- og skjalavörslu - alhliða undirbúningi við ferðir erlendra ferðamanna um landið. í boði er mjög fjölbreytt starf fyrir réttan aðila. Enska og a.m.k. eitt norðurlandamál eru skilyrði. Æskileg er einhver kunnátta í öðru tungumáli s.s. þýsku, frönsku, spænsku eða ítölsku. Laun í ofangreind störf eru miðuð við hæfni og reynslu viðkomandi. Skrifleg umsókn þar sem greint er frá aldri, menntun, fyrri störfum og tungumálakunnáttu sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 20. desember nk. merkt „13. febrúar — 5029". Fullum trúnaði heitið. Öllum umsóknum svarað. — starfsmaður Skóladagheimili Borgarspítalans óskar eftir fóstru og starfsmanni í 100% starf frá og með 1. janúar 1987. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696700. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Frá 1. janúar 1987 er laus staða aðstoðar- manns í sjúkraþjálfun Borgarspítalans. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í s. 696600-366. BORGARSPÍTALINN °696600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.