Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 87 Nútíma- fólkí einkalífi o g starfi BÓKAÚTGÁFA Helgarpóstsins hefur gefið út bókina Nútíma- fólk í einkalífi og starfi eftir sálfræðingana Álfheiði Stein- þórsdóttur og Guðfinnu Eydal. í formála segja höfundamir: „Við höfum oft hugleitt þá staðreynd, að ekki skuli hafa verið gefín út hérlendis sálfræðileg bók, sem flall- aði um líf fullorðins fólks í íslensku umhverfí. Slíka bók hefur vantað að okkar mati. í þessari bók eru dæmi úr fortíð, nútíð og framtíð. í henni eru svipmyndir úr lífínu. En „Nútímafólk" er ekki tæmandi lýs- ing, 0g í henni er ekki endilega að finna auðveldar og einfaldar iausn- ir. Við reynum að gæða efnið lífi með lýsingum á fólki og aðstæðum þess. Dæmin eru tilbúin en hins vegar algeng og flestir eiga eflaust eftir að kannast við sjálfa sig í þeim eða hluta þeirra." Nútímafólk skiptist í fjórtán kafla. Bókin er 223 blaðsíður að stærð og prentuð f P'rentsmiðju Ama Valdemarssonar. Ljósmyndir tók Gunnar Gunnarsson, útlit kápu sá Jón Óskar um. Bókaútgáfan Breiðablik: Launást- arinnar BÓKAÚTGÁFAN Breiðablik hefur sent frá sér bókina Laun ástarinnar, eftir Caroline Co- urtney í þýðingu Eddu Óskars- dóttur. Carqline Courtney er þekkt nafn í dag sem ásta- og spennusagna rithöfundur og er þýdd á fjölda mála og núna á Islandi í fyrsta sinn á vegum Breiðabliks. Um innihald bókarinnar segir í fréttatilkynningu: „Lavinia er full örvæntingar. Róbert bróðir hennar hefur tapað öllum eignum þeirra í spilum. Nú neyddist hún til að gift- ast Saltaire greifa, manni sem hún hataði. Þegar hún hittir markgreif- ann af Andover verður hún yfír sig ástfangin. En til að hljóta þann fnann, sem hún elskar, verður hún að leika á Saltaire. Höfðar til .fólksí öllum starfsgreinum! Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Grímuklæddi ríddarínn í útgáfu Breiðabliks BÓKAÚTGÁFAN Breiðablik hefur sent frá sér bókina Grímu- klæddi riddarinn, eftir Caroline Courtney í þýðingu Eddu Óskars- dóttur. Þessi spennandi ástar- saga gerist í Englandi á 18. öld. Um innihald bókarinnar segir útgefandi: „Grímuklæddi riddarinn er spennandi skáldsaga um ást og rómantík. Lúsíndu, dóttur jarlsins af Waverly, er bjargað úr klóm stigamanna af grímuklæddum ridd- ara, en tapar um leið hjarta sínu. Sterkir armar hans héldu fast utan um hana meðan þau riðu eftir auð- um veginum gegnum ilmandi vomóttina. Lúsinda var sannfærð um að hann heyrði hvemig hjarta hennar barðist. Mundi hann í raun og vem fara með hana þangað sem hún hafði sagst eiga heima? Eða ætlaði hann að færa hana á burt með sér? Faðir hennar stendur fast á þeirri ákvörðun sinni að hún giftist Charl- es Somerford, manni sem hún hefur óbeit á. Hún verður að finna óþekkta manninn, hann einn getur bjargað henni. En hvernig á hún að fara að því? Hún veit ekki einu sinni hvað hann heitir. En Lúsinda er huguð stúlka og tekur málin sínar hendur." Verð 49.500.- Pioneer hljómtækin hafa fyrir löngu sannað ágæti sitt enda meðal mestu gæða hljómtækja í heiminum. Hljómbær tryggir gæði og greiðslukjör. HLJPMBÆR^—— HVERFISGÖTU 103 SiMI 25999 Umboðsmenn,- Po/ffðAkranesl, BókaskemmanAkianesi, KaupfólagBorgtirðinga, Seríaísafirðl, Kaupfélag Skagfirð/ngaSauðórkiöki, /ÆAAkureyri, Radíóver Húsavfk, Skógar Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar Reyðarfirðl, Ennco Neskaupstað, Djúpið Diúpavogi, Homabœr Homafirði, Kaupfélag Rangœinga Hvolsvelli, M.M. búðin Selfossi, RósÞoriökshöfn, Fofova/Keflavik, Rafeindaþjónusta ÓmorsVestmannaeyjum ÓMÓTSTÆÐILEGAR STÆÐUR FRÁ PIONEER Verð 31.044.- Verð 46.400.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.