Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 84
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 IÞROTTIR UIMGLIIMGA UMSJÓN/Vilmar Pétursson Handknattleikur: w Urslit FYRSTA umferð f deildarkeppni 2. og 4. flokka var leikln nú fyrir skemmstu og urðu úrslK eftirfarandl: 4. fiokkur kvenna: 1. delld UMFG 56:39 4 1 0 9 Selfoss 52:33 3 2 0 8 Fram 52:45 3 1 1 7 UMFN 31:43 113 3 Grótta 27:39 1 0 4 2 IBK 27:46 0 1 4 1 2. deild KR 86:30 5 0 0 10 Vík 43:35 3 1 1 7 UBK 46:48 2 1 2 5 FH 51:58 1 2 2 4 Stj. 25:61 113 3 Reynir 26:45 0 1 4 1 3. deild Fylkir 26:21 3 0 1 6 UFHÖ 43:22 3 0 1 6 HK 40:28 2 0 2 4 Haukar 21:39 2 0 2 4 UMFA 15:35 1 0 3 2 4. ftokkur karla: 1. delld Fyfkir 82:58 5 0 0 10 UMFA 60:62 3 0 2 6 Fram 74:64 3 0 2 6 Þróttur 58:67 2 0 3 4 Týr 45:51 1 0 4 2 Víkingur 56:73 1 0 4 2 2. deild Stjarnan 87:37 5 0 0 10 Valur 64:54 4 0 1 8 |R 61:61 3 0 2 6 Haukar 62:79 2 0 3 4 Þór Ve. 54:64 1 0 4 2 Skallagr. 44:77 0 0 5 0 3. deild KR 80:38 5 0 0 10 HK 70:62 2 1 2 5 (BK 56:82 2 1 2 5 UBK 74:59 2 1 2 5 Grótta 46:59 1 1 3 3 Ármann 42:68 0 2 3 2 4. delld Selfoss 63:38 4 1 0 9 FH 67:55 3 0 2 6 UMFN 69:60 3 0 2 6 lA 58:64 2 1 2 5 UMFG 52:67 2 0 3 4 UFHÖ 52:77 1 0 4 2 2. flokkur kvenna: 1. deild Víkingur 78:51 5 0 0 10 Fram 87:65 4 0 1 8 Grótta 89:72 2 1 2 5 UBK 58:89 0 0 5 0 KR 59:98 1 0 4 2 FH 81:77 2 1 2 5 2. doild ÍBV 102:31 5 0 0 10 Stjarnan 97:54 4 0 1 8 Haukar 61:85 3 0 2 6 ÍA 56:75 2 0 3 4 Ármann 64:73 1 0 4 2 UMFN 50:112 0 0 5 0 3. deild UMFA 60:39 3 0 0 6 HK 46:45 2 0 1 4 Valur 44:44 1 0 2 2 IBK 36:58 0 0 3 0 2. flokkur karla: 1. delld Víkingur 89:73 3 1 0 7 Stjarnan 76:71 3 0 1 6 KR 74:74 1 2 1 4 FH 74:80 1 0 3 2 UMFA 84:99 0 1 3 1 2. deild Selfoss 93:72 3 1 0 7 HK 83:72 3 0 1 6 Grótta 99:78 2 0 2 4 Haukar 77:116 1 0 3 2 IBK 76:90 0 1 3 1 3. deild Fram 97:79 3 0 1 6 Valur 86:59 3 0 1 6 ÍR 96:82 3 0 1 6 UMFN 69:91 0 13 1 UBK 61:98 0 1 3 1 4. deild IBV 81:38 3 0 0 6 Ármann 65:59 2 0 1 4 Þróttur 53:68 1 0 0 2 Fylkir 47:81 0 0 3 0 Handknattleikur 2. flokkur: víkingur vann fyrstu lotuna Morgunblaöið/VIP • Þrátt fyrir glæsilega tilburði tókst Héöni Gilssyni og félögum hans í FH ekki að tryggja sér áframhaldandi sæti í 1. deild 2. flokks. ÞAÐ ríkti mikil spenna í Laugar- dalshöll þegar 1. deildarkeppnin f 2. flokki karla fór fram þvf þarna leiddu saman hesta sfna lið sem hafa é að skipa efnilegustu hand- knattleiksmönnum landsins. Leikmenn þessara liða eru marg- ir hverjir orðnir lykilmenn í meistaraflokksliðum félaga sinna og sumir eru farnir að leika með landsliðinu. Því miður ollu margir þeirra leik- manna sem hvað lengst hafa náð í íþróttinni vonbrigðum og varengu líkara en velgengnin hafa stigið þeim til höfuðs. Þeir virtust hafa gleymt því að handknattleikur er hópíþrótt og reyndu að gera allt upp á eigin spýtur en slíkt gengur bara ekki í handbolta. Einnig vildu þessir ieikmenn aö dómararnir bæru tilhlýðilega virðingu fyrir þeim og röfluðu næstum því í hvert skipti sem dómararnir dirfðust að blása í flautuna. Ef þeim líkaði ekki dómgæslan rifust þeir, brutu húsgögn Laugardalshallar og þar fram eftir götunum. Sem betur fer voru undantekningar á þessu og má þar nefna Víkinginn Bjarka Sig- urðsson sem einbeitti sér að því leika þann handbolta sem hefur gert hann að einum besta horna- manni landsins. Víkingar lögðu FH Fyrsti leikur umferðarinnar var leikur Víkings og FH sem fyrirfram voru af mörgum talin vera bestu lið þessa flokks. Jafnræði ríkti með liðunum í fyrri hálfleik og var stað- an í leikhléi 11:10 Víkingum í vil. Víkingar mættu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og höfðu um mið- bik síðari hálfleiks náð góðri forystu 16 mörk gegn 11. Eftir þetta var sigur þeirra aldrei í hættu og þeir unnu leikinn 20:15. Mörk Víkings í leiknum skoruðu þeir Eiríkur Benónýsson 8, Bjarki Sig- urösson, Örnólfur Jónsson og Ásgeir Sveinsson 3 mörk hver, Helgi Óskarsson 2 og Stefán Steinsen 1. Hjá FH var Oskar Helgason atkvæðamestur í marka- skoruninni með 5 mörk. Ólafur Kristjánsson og Leifur Gararsson skoruðu 3, Stefán Kristjánsson 2, Ingvar Reynisson og Héðinn Gils- son 1 hvor. Varði eins og berserk- ur Næst léku Stjarnan og KR og áttust þar við áþekk lið enda varð leikurinn jafn og spennandi. Bæði liðin léku sterkan varnarleik og yfir- vegaðan en fremur hægan sóknar- leik. Jafnt var á flestum tölum alveg fram í seinni hluta síðari hálfleiks en þá var staðan 15:15. Rétt áður hafði varamarkmaður Stjörnunnar Ágúst Jóhannsson komið inná og gekk KR-ingum erfiðlega að finna leiðina framhjá honum því hann varði eins og berserkur. Stjörnustrákunum tókst því að síga framúr á lokakafla leiksins og tryggja sér sigur með 19 mörkum gegn 15. Mörk Stjörnunnar skoruöu Sig- urður Bjarnason 7, Einar Einars- son 5, Ragnar Gíslason 2, Hafsteinn Bragason 2, Hilmar Hjaltason 2 og Bjarni Sveinsson 1. Mörk KR skoruðu Konráð Olav- sson 4, Gunnar Gíslason 4, Guðmundur Pálsson 4, Páll Ólafs- son 2, Þorsteinn Guðjónsson 2, Sigurður Guðmundsson og Kristj- án Scram 1 hvor. FH féll Eftir þetta komu leikirnir hver á fætur öðrum og voru yfirleitt spennandi og skemmtilegir. Þegar upp var staðið voru það Víkingarn- ir sem unnu þessa fyrstu lotu en FH og UMFA féllu í 2. deild. Fall FH kom mjög á óvart því eins og áður sagði voru þeir af mörgum taldir sigurstranglegir í íslands- mótinu. Ekki er öll nótt úti enn því tvær umferðir eru eftir enn áður en kemurtil úrslitaumferðarinnar. Var veikur en lék samt Sigurðsson úr Mosfells- í LEIK Stjörnunnar og KR í 1. delld 2. flokks á íslandsmótinu í handknattleik vakti athygli að einn besti ieikmaður Stjörnunnar Hilmar Garðar Hjaltason þurfti að yfirgefa völlinn um tíma og leggjast á gólfið til að jafna sig. Eftir leikinn spurði blaðamaður Hilmar hvort úthaldið hefði gefið sig. „Nei óg er veikur og fékk svima", svaraði hann þessari meinfýsnu spurningu. Um (slandsmótið og möguleika Stjörnunnar í því sagði Hilmar: „Óll liðin sem spila núna í 1. deild eru mjög sterk og er erfitt að spá hvert þeirra vinnur titilinn. Senni- lega eru það FH-ingarnir sem eru með besta liðið. Við höfum ekki spilað við þá í vetur þannig að maður veit ekki nákvæmlega um styrkleika þeirra. í fyrra lentum við í 5.-6. sæti á mótinu og ætlum okkur að gera betur í vetur." Við börðumst vel í upphafi - sagði Þór Sigurðsson UMFA um leikinn gegn FH AFTURELDING átti lið í I. deild 2. fiokks í fyrstu umferð fslands- mótsins f handknattleik. Þrétt fyrir að þeim tækist ekki að halda sæti sínu f deildinni sýndu strék- arnir að mikfls mé vænta af handknattleiksmönnum úr Mos- fellssveit á næstu érum. Að loknum fyrsta leik UMFA í deildarkeppni íslandsmótsins sem var gegn FH tók blaðamaður Þór Sigurðsson tali og spurði hann fyrst út í leikinn gegn Hafnfiröing- unum. „Við börðumst vel í upphafi en síðan datt þetta niður hjá okkur og þeir náðu að vinna. Annars var þetta mikill baráttuleikur út í gegn", svaraði hann. Því næst barst talið að hand- boltamálum í Mosfellssveit en um þau hafði Þór þetta að segja: „Það er mjög mikill áhugi á handbolti í Aftureldingu og er handboltadeild- in sennilega sterkast deildin í félaginu. Hjá okkur í 2. flokk, sem cennilega er sterkasti flokkurinn, erg um 12 -13 strákar sem æfa reglulega. Viö spilum líka flestir með meistaraflokki í 2. deild en þar erum við með fullt hús stiga." Þór sagði að það væri mikill munur að spila í 1. deild 2. flokks eftir að hafa spilað í undankeppn- inni. „Undankeppnin var mjög lett en í 1. deildinni er allt annar andi öll liðin eru sterk og því þarf að berjast á fullu í hverjum einasta leik", sagði hann. Hilmar sagði aö sér litist vel á deildarfyrirkomulagið því liðin fengju fleiri leiki við fleiri lið. Að þeim orðum sögðum kallaði þjálf- ari Stjörnunnar sína menn inní klefa og því var ekki um annað að gera en þakka Hilmari fyrir spjallið og óska honum góðs gengis í kom- andi íslandsmóti. • Hilmar Garðar Hjaltason lók þrétt fyrir veikindi. -f J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.