Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 JlH <i Hafnir: Jólakortið með verðlauna- myndinni sem Magriea Smáradóttir, 12 ára, teiknaði. Verðlaun afhent í teikni- myndasamkeppni barna Griudavík. LEIICFÉLAG Hafnahrepps á Reykjanesi efndi nýlega til teiknimyndasamkeppni meðal Húsmæður A thugið FRAMLAG OKKAR TIL JÓLABAKSTURSINS ( ÁR, KÓKOSBOLLUKREM 0G TERTUKREM KOKOSBÖLLU- feí KRHM _ m TERFÖRREM í tilefni jólanna gef- um við nú 20% afslátt af kókos- bollukremi óg tertu- kremi. Áður kr. 75.- Nú kr. 59,50. Fæst í næstu matvöru- verslun \l A L A barnanna og átti að nota verð- launamyndina á jólakort til styrktar starfsemi félagsins. Myndefnið i keppninni var kirkj- an í Höfnunum. Um síðustu helgi voru verðlaunin afhent í kaffisamsæti sem leikfélag- ið efndi til að lokinni messu í kirkjunni. 1. verðlaun hlaut Magnea Smára- dóttir 12 ára. 2. verðlaun hlaut Gísli Sigurðsson 10 ára og 3. verð- laun hlaut Magdalena Smáradóttir. Magnea og Magdalena eru systur. Formaður leikfélagsins, Sigurður Lúther Björgvinsson, afhenti verð- launin. Kr. Ben. Morgunblaðið/Kr.Ben. Verðlaunahafarnir, frá vinstri Magnea, Gísli og Magdalena ásamt séra Erni Bárði Jónssyni sóknarpresti og Sigurði Lúther Björgvins- syni formanni leikfélagsins. Lengri frítími BETRA BRAGÐ OG MEIRI NÆRING. Matseld dagsins þarf ekki alltaf aö taka hálftima, klukkutíma eöa jafnvel lengur. Moulinex örbylgjuofninn styttir þann tíma i örfáar minútur. Moulinex fer einnig vel meö gott hráefni. Raunverulegt bragö matarins heldur sér óskert, næringarefnin hverfa ekki í soö eöa feiti og vökvatap er hverfandi lítiö. Notkun Moulinex örbylgjuofnanna er auðveld og einföld - allt að því barnaleikur. Njóttu góðrar máltfðar með Moulinex. Upphaf góðrar máltíðar Fæst í næstu raftækjaverslun. + P&Ó/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.