Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 30

Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 JlH <i Hafnir: Jólakortið með verðlauna- myndinni sem Magriea Smáradóttir, 12 ára, teiknaði. Verðlaun afhent í teikni- myndasamkeppni barna Griudavík. LEIICFÉLAG Hafnahrepps á Reykjanesi efndi nýlega til teiknimyndasamkeppni meðal Húsmæður A thugið FRAMLAG OKKAR TIL JÓLABAKSTURSINS ( ÁR, KÓKOSBOLLUKREM 0G TERTUKREM KOKOSBÖLLU- feí KRHM _ m TERFÖRREM í tilefni jólanna gef- um við nú 20% afslátt af kókos- bollukremi óg tertu- kremi. Áður kr. 75.- Nú kr. 59,50. Fæst í næstu matvöru- verslun \l A L A barnanna og átti að nota verð- launamyndina á jólakort til styrktar starfsemi félagsins. Myndefnið i keppninni var kirkj- an í Höfnunum. Um síðustu helgi voru verðlaunin afhent í kaffisamsæti sem leikfélag- ið efndi til að lokinni messu í kirkjunni. 1. verðlaun hlaut Magnea Smára- dóttir 12 ára. 2. verðlaun hlaut Gísli Sigurðsson 10 ára og 3. verð- laun hlaut Magdalena Smáradóttir. Magnea og Magdalena eru systur. Formaður leikfélagsins, Sigurður Lúther Björgvinsson, afhenti verð- launin. Kr. Ben. Morgunblaðið/Kr.Ben. Verðlaunahafarnir, frá vinstri Magnea, Gísli og Magdalena ásamt séra Erni Bárði Jónssyni sóknarpresti og Sigurði Lúther Björgvins- syni formanni leikfélagsins. Lengri frítími BETRA BRAGÐ OG MEIRI NÆRING. Matseld dagsins þarf ekki alltaf aö taka hálftima, klukkutíma eöa jafnvel lengur. Moulinex örbylgjuofninn styttir þann tíma i örfáar minútur. Moulinex fer einnig vel meö gott hráefni. Raunverulegt bragö matarins heldur sér óskert, næringarefnin hverfa ekki í soö eöa feiti og vökvatap er hverfandi lítiö. Notkun Moulinex örbylgjuofnanna er auðveld og einföld - allt að því barnaleikur. Njóttu góðrar máltfðar með Moulinex. Upphaf góðrar máltíðar Fæst í næstu raftækjaverslun. + P&Ó/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.