Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 61 Fjármögnunar- og kostnaðarhlið Það var Jón Kristjánsson sem gaf þessari umræðu heitið: „kjör- dæmaslagur um varaflugvöll". Þingmenn vóru að vísu í aðalatrið- um sammála um nauðsyn og mikilvægi „öryggisvallar fyrir Is- lendinga og reyndar miklu fleiri", sem færu flugleiðir yfir N-Atlants- haf, en hver hélt fram ágæti „síns" kjördæmisvallar, ef nota má það orð í þessu sambandi. Málið hefur hinsvegar aðra hlið, kostnaðar- og fjármögnunarhlið. Einn þingmaður, Hjörleifur Gutt- ormsson (Abl.-Al.) hnýtti þá hlið aðild okkar að Atlantshafsbanda- laginu, sérí lagi Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Hann spurði: „Er það hugur manna á Alþingi að það verði farið með betlistafinn í þann sjóð og ýta undir að þessi varaflugvöllur, hvar sem hann risi, yrði ný herstöð af tegundinni Keflavík, kannski eitthvað minni í sniðum"? Það vekur athygli að aðrir ræðu- menn, sem vóru nokkrir, véku ekki orði að þessari hlið málsins, ef und- an er skilinn Halldór Blöndal (S.-Ne.), sem taldi Hjörleif Gutt- ormsson aldrei geta litið á sjálf- stæðismál íslendinga, hvort sem þau varði samgöngur við önnur lönd eða öryggi okkar yfir höfuð, án þess að „halda á lofti þeim sjónar- miðum sem eftirminnileg skil vóru gerð á fréttamannafundi í Há- skólabíói af þeim manni, sem nú er æðsti maður Sovétríkjanna". En fólk veltir þessari hlið mála fyrir sér. Eigum við íslendingar að kosta einir varaflugvöll, sem þjónar m.a. alþjóðlegu flugi yfir Norður- Atlantshafið? Er réttlætanlegt að taka við utanaðkomandi kostnaðar- þátttöku við flugvallargerðina, t.d. frá Mannvirkjasjóði Atlantshafs- bandalagsins? Vegur slík utanað- komandi kostnaðarþátttaka að einhverju leyti að fullveldi okkar eða þjóðernislegri reisn, - eða er hægt að setja henni mörk eðlilegrar samvinnu og samskipta vinaþjóða í milli á „friðartímum"? Næstum nýir Fiesta '86 187.200 Fiesta '86 188.800 Fiesta Festiv. 1,0 '86, útv. 208.300 Fiesta Festiv. 1,1 '86, útv. 217.600 Fiesta Festiv. Dsl. '86, útv. 267.400 Escort Custom 1,3 '86,5 d. 210.600 Escort C. 1,3 '86,5 d., útv. 267.400 Escort L sjálfsk. '85 267.400 EscortXR3i'86,útv. 388.100 EscortXR3i'86cabrio 614.800 Escort CL Dsl. '86,5 d., útv. 327.600 EscortUumkCl. 1,3,'jd. 310.000 Orion CL1,3 '86 268.100 Sierra Custom '86,5 d. 282.600 Sierra Laser '85, sjálfsk. útv. 282.600 Sierra Laser '86, útv. 327.600 Sierra Cust. Dsl. '86, útv. 327.600 Sierra Laser Dsl. '86 361.000 Sierra Laser '86, útv. 351.000 Sierra Break Dsl. '86 362.700 Sierra Sunl. Break '86 387.800 ScorpioCL'86 386.100 Scorpio CL Dsl. '86 468.000 ScorpioCL2,0'86,fylgihl. 468.000 ScorpioGL2,0'86 626.600 Transit Minibus Dsl. '86 útv. 421.200 Transit Combi '85 288.400 Transit Minibus GL '86 614.800 LUXEMBOURG — KIRCHBERG 3 km frá miðb. Lux. Hraðbraut Trier - útaf hjá Neudorf. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Verktakar, vinnuvélaeigendur Næstu daga verður í sýningarsal okkar hin tæknilega fullkomna JCB 3D4 Turbo með „Servo Control" og fjölmörgum öðrum nýjungum. Verið velkomnir að kynnast söluhæstu traktorsgröfu Evrópu, frá JCB. Globusn Lágmúla 5, sími681555. IKtffgttnH í Kaupmannahöf n FÆST í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI ÍMM BREIÐHOLTI OG MIKLATORGI Undraland jólanna Gouda Vönduð og falleg kerti aðeins unnin úr dýra- og jurtafeiti. 100% stearin beint frá Hollandi. Leikfong Stórkostlegt gjafavöruúrval. Allt til jólaskreytinga - nýtt og spennandi efni. Gleðjið með fallegri jóla skreytingu. Já, það er margt að sjá. Kíktuvið. Sjáumst! Breiðholti: S: 76225 - 76450. Miklatorgi: S: 22822 — 19775. Opið til kl. 21.00 alla daga. í miklu úrvali á góðu verði, sannkallað undra- land jólanna á hlöðulofti í Breiðholti. Verð á jólatrjám VERÐTAFLA iti. í.i. Normanns Stœrð rauðgr. fura þinur cm Itr. kr. kr. 100-125 540.- 700.- 1.020.- 126-150 765.- 1.000.- 1.300.- 151-175 1.030.- 1.300.- 1.750.- 176-200 1.380.- 1.800.- 1.950.- 201-250 2.300.- Grenibúnt ca. 500 gr. kr. 145.- Leiðavendir kr. 570.- Krossar kr. 980.- Kransar kr. 1.390.- Fallegustu og ódýr- ustu jólatrén eru í Takið börnin með í jólatrésskóginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.