Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 61

Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 61 Fjármög'nunar- og kostnaðarhlið Það var Jón Kristjánsson sem gaf þessari umræðu heitið: „kjör- dæmaslagur um varaflugvöll". Þingmenn vóru að vísu í aðalatrið- um sammála um nauðsyn og mikilvægi „öryggisvallar fyrir Is- lendinga og reyndar miklu fleiri", sem færu flugleiðir yfír N-Atlants- haf, en hver hélt fram ágæti „síns“ kjördæmisvallar, ef nota má það orð í þessu sambandi. Málið hefur hinsvegar aðra hlið, kostnaðar- og fjármögnunarhlið. Einn þingmaður, Hjörleifur Gutt- ormsson (Abl.-Al.) hnýtti þá hlið aðild okkar að Atlantshafsbanda- laginu, sérí lagi Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Hann spurði: „Er það hugur manna á Alþingi að það verði farið með betlistafinn í þann sjóð og ýta undir að þessi varaflugvöllur, hvar sem hann risi, yrði ný herstöð af tegundinni Keflavík, kannski eitthvað minni í sniðum"? Það vekur athygli að aðrir ræðu- menn, sem vóru nokkrir, véku ekki orði að þessari hlið málsins, ef und- an er skilinn Halldór Blöndal (S.-Ne.), sem taldi Hjörleif Gutt- ormsson aldrei geta litið á sjálf- stæðismál íslendinga, hvort sem þau varði samgöngur við önnur lönd eða öryggi okkar yfir höfuð, án þess að „halda á lofti þeim sjónar- miðum sem eftirminnileg skil vóru gerð á fréttamannafundi í Há- skólabíói af þeim manni, sem nú er æðsti maður Sovétríkjanna“. En fólk veltir þessari hlið mála fyrir sér. Eigum við íslendingar að kosta einir varaflugvöll, sem þjónar m.a. alþjóðlegu flugi yfir Norður- Atlantshafíð? Er réttlætanlegt að taka við utanaðkomandi kostnaðar- þátttöku við flugvallargerðina, t.d. frá Mannvirkjasjóði Atlantshafs- bandalagsins? Vegur slík utanað- komandi kostnaðarþátttaka að einhveiju leyti að fullveldi okkar eða þjóðernislegri reisn, - eða er hægt að setja henni mörk eðlilegrar samvinnu og samskipta vinaþjóða í milli á „friðartímum"? Næstum nýir Fiesta '86 187.200 Fiesta’86 188.900 Fiesta Festiv. 1,0 '86, útv. 208.300 Fiesta Festiv. 1,1 '86, útv. 217.600 Fiesta Festiv. Dsl. '86, útv. 267.400 EscortCustom1,3'86,5d. 210.800 Escort C. 1,3 '86,5 d.t útv. 267.400 Escort L sjálfsk. '85 267.400 Escort XR 3i '86, útv. 386.100 Escort XR 3i '86 cabrio 614.800 Escort CL Dsl. '86,5 d., útv. 327.600 Escort Break CL1,3,5 d. 310.000 Orion CL1,3 '86 269.100 Sierra Custom '86,5 d. 292.600 Sierra Laser '85, sjálfsk. útv. 292.600 Sierra Laser '86, útv. 327.600 Sierra Cust. Dsl. '86, útv. 327.600 Sierra Laser Dsl. '86 361.000 Sierra Laser '86, útv. 361.000 Sierra Break Dsl. '86 362.700 Sierra Sunl. Break '86 387.800 Scorpio CL '86 386.100 Scorpio CL Dsl. '86 468.000 Scorpio CL 2,0 '86, fylgihl. 488.000 ScorpioGL2,0'86 626.600 Transit Minibus Dsl. '86 útv. 421.200 TransitCombi'85 298.400 TransitMinibusGL'86 614.800 ÍURO-MOTOI LUXEMBOURG - KIRCHBERG 3 km frá miðb. Lux. Hraðbraut Trier - útaf hjá Neudorf. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Verktakar, vinnuvélaeigendur Næstu daga verður í sýningarsal okkar hin tæknilega fullkomna JCB 3D4 Turbo með „Servo Control" og fjölmörgum öðrum nýjungum. Verið velkomnir að kynnast söluhæstu traktorsgröfu Evrópu, frá JCB. G/obus, Lágmúla 5, sfmi 681555. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI BREIÐHOLTI OG MIKLATORGI Undraland iólanna Gouda Vönduð og falleg kerti aðeins unnin úr dýra- og jurtafeiti. 100% stearin beint frá Hollandi. Leikföng í miklu úrvali á góðu verði, sannkallað undra- land jólanna á hlöðulofti í Breiðholti. Verð á jólatrjám Stórkostlegt gjafavöruúrval. Allt til jólaskreytinga - nýtt og spennandi efni. Gleðjið með fallegri jóla skreytingu. Já, það er margt að sjá. Stærð cm i«i. rauðgr. kr. i«l. fura kr. Normanns þinur kr. 100-125 540,- 700.- 1.020,- 126-150 765.- 1.000,- 1.300.- 151-175 1.030,- 1.300,- 1.750,- 176-200 1.380,- 1.800,- 1.950,- 201-250 2.300.- Kíktu við. Sjáumst! korcaogske okkara fyy l' jó\atréssk.o9'nU Qa >//// 'M.ÍÝ sunnudaQ^ 00i NlWatorgfogk. Grenibúnt ca. 500 gr. kr. Leiðavendir kr. 570.- Krossar kr. 980.- Kransar kr. 1.! Fallegustu og ódýr- ustu iólatrén eru í »- Breiðholti: S: 76225 - 76450. Miklatorgi: S: 22822 - 19775. Opið til ki. 21.00 aiia daga. Takið börnin jólatrésskóginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.