Morgunblaðið - 04.06.1987, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 04.06.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 59 Morgunblaðið/HSH Verið er að byggja þriðja áfanga við nýtt hótel á Kirkjubæjarklaustri. Hótelið er byggt í einingum. Kirkjubæjarklaustur: Aukið hótelrými með viðbyggingu við Hótel Bæ Kirkjubæjarklaustri. NÚ STENDUR yfir viðbygging við Hótel Bæ á Kirkjubæjar- klaustri. Þar er um að ræða þriðja áfanga við nýtt hótel sem byggt er í einingum. Fyrir voru tvö hús með samtals 22 herbergj- um en það sem nú er í byggingu verður með 14 2ja manna her- bergjum, og verður tekið í notkun 1. júlí. Síðan er fyrirhugað að tengja húsin þijú saman með byggingu á tveim hæðum, þar sem verður mat- salur, eldhús setustofá og væntan- lega ráðstefnusalur á efri hæð. Sú bygging mun leysa af hólmi gamla hótelið á Klaustri sem er í eigu sömu aðila. Það er Ferðaskrifstofa ríkisins sem hefur hótelreksturinn með höndum allt árið. Yfir sumarímann er grunnskólinn á Klaustri líka tek- inn undir reksturinn og verður hótelið með u.þ.b. 70 tveggja manna herbergi í leigu. Að sögn Margrétar Isleifsdóttur hótelstjóra er að venju, nú þegar mjög mikið bókað mánuðina júlí og ágúst. HSH 39 leiðsögumenn útskrifaðir LEIÐSÖGUSKÓLA Ferðamála- ráðs var slitið 22. maí sl. og voru þá 39 nýir leiðsögumenn útskrif- aðir. Birgir Þorgilsson, ferða- málastjóri, afhenti þeim prófskírteini og óskaði þeim vel- farnaðar í starfi. Forstöðumaður Leiðsöguskólans, Birna G. Bjarn- leifsdóttir, þakkaði Ieiðsögunem- unum gott samstarf á námstímanum. Leiðsöguskólinn var að þessu sinni til húsa í Menntaskólanum í Kópavogi, en þar er þegar hafin kennsla á ferðamálabraut auk þess sem skólinn efndi til námskeiða fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu í vor. Sl. sumar komu fleiri erlendir ferðamenn til íslands en nokkru sinni áður og varð skortur á þjálfuð- um leiðsögumönnum til að kynna erlendum gestum okkar Island. Nú þegar 39 nýir leiðsögumenn bætast í hóp þeirra sem fyrir eru í starfi er þess vænst að ekki verði skortur á leiðsögumönnum á þessu sumri, þótt búist sé við enn auknum fjölda erlendra ferðamanna til landsins. Hópferðabíllinn er vinnustaður leiðsögumanna. Hér eru nokkrir af leiðsögunemunum að leggja upp í prófferð i mai sl. EFÞÚ VIIIVERA VISS... Þú hefur tvær megin ástæöur til þess að koma við í Lands- bankanum áður en þú ferð til útlanda. Sú fyrri er Gjaldeyrísþjónusta Landsbankans Á yfir 40 stöðum á landinu afgreiðum við gjaldmiðla allra helstu viðskiptalanda okkar í seðlum, ferðatékkum og ávís- unum. Auk algengustu teg- unda, s.s. dollara, punda og marka, selur Landsbankinn t.d. hollenskarflórínur, portú- galska escudos, ítalskar lírur og svissneska franka í ferða- tékkum. Með því að kaupa gjaldeyri þess lands sem ferðast á til, sparast óþarfa kostnaður og fyrirhöfn. Síðari ástæðan fyrirheimsókn íLandsbankann er SJÓVÁ jHl íslands tryggt ER vel TRYGGT Banki allra landsmanna Ferðatrygging Sjóvá: Mörg óhöpp geta hent á ferðalögum, ferðatrygging Sjóvá ersvarið. Hún innifelur: - Ferðaslysatryggingu, - Ferðasjúkratryggingu, - Ferðarofstryggingu, - Farangurstryggingu, - SOS-neyðarþjónustu. Ferðatrygging Sjóvá er því einföld og örugg. Gjaldeyrir úr Landsbankanum - ferðatrygging frá Sjóvá, - eftir það getur þú verið viss. o&q :un .1Uct liV^I iíiiiii Dii iiiiiiii iiVáV .mubiiöd l£Jíi ma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.