Morgunblaðið - 19.06.1987, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.06.1987, Qupperneq 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 Trilla hvarf ogsökk TRILLU var stolið úr Reykjavík- urhöfn aðfaranótt 17. júní, en hún fannst síðar á öðrum stað í höfninni og var þá sokkin. Lögreglunni var tilkynnt um hvarf trillunnar aðfaranótt þjóðhátí- ðardagsins. Um sólarhring síðar fannst trillan, sem er um 1,5 tonn. Þá hafði hún verið bundin annars staðar í höfninni, en landfestamar lágu beint niður í sjó, því trillan hafði sokkið. Eigandinn náði henni aftur upp í gær. Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Lögreglan þarf æ oftar að hafa afskipti af ökumönnum fjórhjóla, sem virða ekki reglur um takmarkaða notkun hjólanna á vegum. Fjórhjól fjarlægð af götum LÖGREGLAN í Reykjavík tók reglur um takmarkaða notkun hjól- tvö fjórþjól af piltum sem óku anna á vegum. um á þeim í Breiðholti á þjóðhátí- ðardaginn, en akstur slíkra hjóla á vegum er bannaður. Piltamir^ tveir óku á hjólum sínum um Álfabakka þegar lögregl- an stöðvaði þá. Síðan var kallaður til kranabíll, sem fjarlægði hjólin. Eigendur þeirra fá þau aftur í hend- ur að greiddum sektum og kostnaði, auk þess sem ganga verður frá skráningu á þeim, séu þau óskráð fyrir. Að sögn lögreglu fer vaxandi að hafa þurfí afskipti af fjórhjóla- mönnum, sem virða ekki settar Sænsku konungshjónin: Heimsækja m.a. Eyjar, Gljúfrastein og Vog SÆNSKU konungshjónin eru væntanleg hingað til lands i opin- bera heimsókn í næstu viku. Þau dvelja hér á landi dajgana 23.-26. júni í boði forseta Islands. Konungshjónin koma til landsins að morgni þriðjudags og snæða þá hádegisverð með forseta íslands, en seinni hluta dagsins munu þau heimsækja Norræna húsið, Hand- ritastofnun og hitta að því búnu erlenda sendiherra sem hér eru búsettir. Þá munu þau fara i stutta heimsókn á Vog, en að sögn for- setaritara, Komelíusar Sigmunds- sonar, hafa konungshjónin haft spumir af átaki íslendinga í þeim málum og sýnt því áhuga. Um kvöldið verður kvöldverður forseta íslands til heiðurs sænsku konungs- hjónunum. Á miðvikudagsmorgun, þann 24. júní, verða Vestmannaeyjar heim- sóttar og komið aftur til Reykjavík- ur um miðjan dag. Þá munu konungshjónin hitta Svía búsetta hér á landi í boði hjá sænska sendi- herranum. Um kvöldið býður borgarstjóri til kvöldverðar á Kjar- valsstöðum. Á síðasta degi heimsóknarinnar verður farið að Gullfossi, Geysi og á Þingvelli og komið við á Gljúfra- steini hjá Halldóri Laxness á bakaleiðinni. Síðdegis þann dag munu konungshjón hitta fulltrúa fjölmiðla. Um kvöldið halda kön- ungshjónin kvöldverðarboð fyrir forseta íslands og aðra gesti á Hótel Loftleiðum. Að morgni föstu- dags halda þau aftur heimleiðis. Neyðar- kall norð- ur í hafi FLUGVÉL frá vamarliðinu til- kynnti um merkjasendingar langt norður i hafi að -norgni 17. júní. Flugvél Landhelgis- gæslunnar fór á vettvang, en varð ekki vör við neitc. Flugvél Gæslunnar fór frá Reykjavík um kl. 8 um morguninn. Vamarliðsvélin hafði heyrt sendin- gamarum 165 sjómflur norð-austur af Langanesi og taldi þær vera frá neyðarsendi. Ekki urðu starfsmenn Landhelgisgæslunnar varir við neinar merkjasendingar á þessu svæði og er ekki vitað hvaða merki það vom sem bámst vamarliðs- mönnum til eyma. YHYGGJLNUM taktu Ferðatryggiiigu Almennra... Það er vissulega nauðsyn að undirbúa sig vel fyrir ferðalagið. En er ekki ráð að gera það á sem einfaldastan hátt? Þú færð þér Ferðatrygginguna frá Almennum - og léttir af þér áhyggjunum! Ferðatrygging Almennra er hagkvæm og víðtæk heildarlausn fyrir þig og þína. Hún er ferðaslysa-, sjúkra-, ferðarofs- og farangurs- trygging og veitir aðgang að SOS neyðarþjónustunni, sem eykur enn frekar á öryggið. Búið að veiða sjö langreyðar HVALVEIÐARNAR hafa farið ágætlega af stað og er nú búið að veiða sjö langreyðar. Fjögur dýr höfðu borist að landi í gærdag og búist var við að komið yrði með hin þrjú til lands í nótt. Heimilt er að veiða 80 langreyðar og 40 sandreyðar. og njóttu ferdarmnar!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.