Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987
9
lnnilegar þakkir sendi ég ykkur öllum sem meÖ
heimsóknum, gjöfum og heillaóskum glödduö
mig á 70 ára afmœli minu 12. júní 1987.
Hermann Guðmundsson,
Akranesi.
Terylenebuxur, nýtísku efni, nýtísku stælsnið
kr. 1875,00,-
Mikið úrval af terylenebuxum fyrirliggjandi,
verð kr. 875,00, 1175,00, 1375,00, 1595,00
og 1895,00 teryl./ull/stretch.
Karlmannaföt nýkomin kr. 7500,00, nokkrar
stærðir eftir á kr. 5500,00.-
Regngallar nýkomnir kr. 1265,00,- Gallabux-
ur kr. 795,00 og kr. 850,00 o.fl. ódýrt.
Andrés,
Skólavörðurstíg 22A, sími 18250.
GALVANISERAÐIR OG
SVARTIR ALLAR STÆRÐIR
STERKIR OG ÓDÝRIR.
Pottlseti
Suðurlandsbraut 10. S. 686499.
MURBOLTAR
T3ítamatkaButLnn.
<&iettisgötu 12-18
Ford Eecort 1300 LX '86
21 þ.km. 5 dyra. V. 420 þ.
Daihatsu Cuore ’86
8 þ.km. Útvarp + segulb. V. 255 þ.
Dodge Dayotona Turbo Z '85
Glæsilegur sportbíll. V. 790 þ.
Porsche 924 ’80
Fallegur sportbíll. V. 580 þ.
M. Benz 250 ’80
6. cyl. sjálfsk., sóllúga o.fl. V. 480 þ.
Citroen CX 2000 v82
46 þ.km. Gott eintak. V. 370 þ.
Saab 99 GL 4 dyra '83
48 þ.km. 5 gíra. V. 380 þ.
Honda Civic sport (1.5) ’84
50 þ.km. 5 gíra, toppbíll. V. 380 þ.
Rover 3500 ’83
70 þ.km. Leðurklæddur o.fl. V. 830 þ.
B.M.W. 520i ’84
46 þ.km. Sjálfsk. V. 600 þ.
Mazda 626 GLX ’84
63 þ.km. 5 dyra. V. 440 þ.
Fiat Panda 4x4 '85
21 þ.km. V. 285 þ.
Volvo 340 GL '85
35 þ.km. V. 390 þ.
Ford Escort 1600 '86
8 þ.km. Sóllúga. V. 465 þ.
Buick Skylark LTD '84
50 þ.km. 2ja dyra (6 cyl.) V. 550 þ.
Daihatsu Charade CX '86
17 þ.km. 5 dyra. v. 315 þ.
M/háþekju. Ekinn 13. þ.km. Sjálfskiptur.
7 manna m/aukahl. Verð 1230 þ.
Daihatsu Charade Turbo '87
Rauður, ekinn 5 þ.km. 5 gíra m/sóllúgu,
álfelgum o.fl. Verð 450 þús.
Mazda RX7 1981
Blásans, eklnn 66 þ.km. Einn sá besti af
sinni árgerð. Ath.: Skipti á ódýrari. Verð
420
100 1984
Hvítur, 5 gíra, ekinn 65 þ.km. Sóllúga o.fl.
Eftirsóttur bíll m/framdrifi. Verð 680 þús.
(skipt. ódýrari).
Saab 90 1986
Vínrauðsans. Ekinn 13 þ.km 5. gira. (Skipti
á ódýrari). Verð 485 þ.
Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum.
p torijwjM
co 07 00 Bladió sem þú vaknar vió!
Kvennalistinn í Newsweek
í nýjasta hefti bandaríska vikuritsins Newsweek er að finna við-
tal við Guðrúnu Agnarsdóttur, þingmann Kvennalistans. Er
ólíklegt að íslenskur stjórnmálamaður hafi áður fengið jafn góða
kynningu í erlendum fjölmiðli. í viðtalinu segir Guðrún meðal
annars að úrsögn úr NATO sé ekki á dagskrá, þar sem meiri-
hluti íslendinga styðji aðild að bandalaginu. Þá segir hún
Kvennalistann ekki vilja algera launajöfnun heldur aukið launa-
jafnrétti. í Staksteinum er viðtalið birt í lauslegri þýðingu.
við ekki með þvi að bjóða
fram karla.“
— Hvers vegna hefur
500 karlar,
12 konur
í inngangi viðtalsins í
Newsweek er árangur
Kvennalistans í kosning-
unum rifjaður upp og þvi
lýst að þátttaka flokksins
í ríkisstjóm hafi strand-
að á kröfu um hœkkun
lágmarkslauna. Siðan
em sögð deili á viðmæl-
andanum, Guðrúnu
Agnarsdóttur, og þá
koma beinar spumingar
fréttamannsins Roberts
B. Cullen.
Viðtalið hefst á þvi að
fréttamaðurinn spyr: fs-
land hefur þegar kven-
forseta og lög um
jafnrétti kynjanna. Hvers
vegna skyldi stjómmála-
hreyfing kvenna þá
verða til þar?
„Á árunum 1960 til
1980 kom meirihluti
íslenskra kvenna út á
vinnumarkaðinn. Þær
sáu að þær fengu lægst
launuðu störfin. Menntun
hefur ekki reynst sá
töfrasproti sem búist
hafði verið við. Jafnvel
þótt konur séu skóla-
gengnar fá þær laun sem
em að meðaltali þriðj-
ungi lægri en laun karla.
Þjóðfélagið hefur ekki
komið til móts við breytt-
ar þarfir fjölskyldunnar.
Við höfum ekki nægilega
mörg dagheimili. Og
flestar konur vinna tvö-
falda vinnu, þar sem þær
sinna einnig húsverkum.
Þetta hefur vitaskuld
valdið konum miklum
skapraunum og haft i för
með sér mikla óánægju
þeirra. Á timabilinu 1845
til 1982 vom 500 karlar
kjömir á þing en aðeins
12 konur. Verðmætamat
kvenna og reynsla hefur
ekki fengið að qjóta sin
þar sem ákvarðanir em
teknar í þessu þjóðfé-
lagi.“
Fréttamaðurinn spyr
þá hveijar séu tillögur
Kvennalistans um launa-
mál kynjanna.
„Við viljum láta líta á
okkur sem jafningja
karla, en vera þær konur
sem við erum og gera
það sem við gerum. Við
viljum ekki verða annars
flokks karlar til þess að
ná jöfnuði. Við sjáum
ekki að við þurfum að
festa nagla i vegg eða
róa til fiskjar — að vinna
hin hefðbundnu karla-
störf. Við teljurn það
gífurlega verðmætt og
mikilvægt fyrir þjóðfé-
lagið að við göngum með
bömin, ölum þau upp og
önnumst þá sem em of
aldraðir eða sjúkir til að
geta gert það sjálfir. Við
krefjumst ekki sömu
launa fyrir alla. Við
krefjumst meiri launa-
jöfnuðar en nú er. Við
höfum barist fyrir því að
sérhver Iandsmaður geti
lifað lifinu á dagvinnu-
tekjum sínum. Það er
langt frá þvi að þvi marki
sé náð á íslandi. Lág-
markslaun em Iægri en
framfærslukostnaður.
Það er ekki nógu gott.“
Næst er spurt: Hvar
ætlið þið að afla peninga
til úrbóta?
„Við gætum hækkað
skatta. Við gætum varið
fjármunum með öðrum
hætti. Miklir peningar
fara í ferðalög og
skemmtanir. Sumt fólk
greiðir ekki skatta, það
skuldar þjóðfélaginu.
Það gæti greitt skatta án
þess að það skaði það.“
— Hvetjar em aðrar
megintillögur ykkar?
„Við viljum að völdum
verði hvarvetna dreift.
Það höfum við þegar
gert í hreyfingu okkar.
Við viljum vemda um-
hverfið sem stefnt er í
voða með lífsháttum okk-
ar. Og síðan erum við
friðarsinnar. Við trúum
þvi ekki að vopn auki
öryggi fólks. Þau ógna
ekki aðeins öllu lifi á
jörðinni heldur skaðar
vígbúnaðarkapphlaupið
líka efnahagskerfið. Það
skilar engu að setja pen-
inga í vopn sem allir em
sammála um að verði
aldrei notuð.“
Meirihluti
meðNATO
— Mtmduð þið vilja
fara úr NATO?
„Við erum á móti öll-
um hemaðarbandalög-
um. En skoðanakannanir
hafa leitt í ljós að meiri-
hluti íslendinga er
hlynntur aðild að banda-
laginu. Við höfum ekki
lagt fram neina tillögu
þess efnis á þingi. Við
litum á þessi mál f al-
þjóðlegra samhengi. Við
teljum að þetta verði að
gerast i sameiningu."
— Hvaða reglur gilda
í flokki ýkkar?
„Við skiptum með okk-
ur störfum jöfnum
höndum. Það er ekki
neinn leiðtogi. Við tökum
að okkur verkefni um
eitthvert timabil og erum
fulltrúar hópsins.
arðanir em teknar á
grundvelli samstöðu
allra, en ekki með at-
kvæðagreiðslu. Það
tekur kannski svolitið
lengri tima en grundvöll-
urinn er lika traustari,
þvi þá höfum stuðning
hreyfingarinnar."
— Er körlum leyft að
taka þátt i starfinu?
„Já, þeim er leyft það.
En við sjáum enga
ástæðu til að setja þá á
framboðslista. Eins og ég
sagði þér áðan þá sátu
500 karlar og 12 konur
á Alþingi á tímabilinu
1845 til 1982. Við viljum
breyta þessu. Það getum
ykkur ekla tekist að
hefja samstarf við aðra
flokka og ganga i ríkis-
stjóm?
„Við viljum gera það.
Höfuðkrafa okkar var
hækkun lágmarkslauna
úr um 28 þúsund krónum
(737 dollurum) á mánuði
í 40 þúsund krónur (1.053
dollara). Hinir flokkamir
vom ekki reiðubúnir að
fallast á þetta. Þeir kváð-
ust allir vilja hækka
lægstu launin en vom
smeykir um að það hefði
í för með sér kröfu um
jafna launahækkun ann-
arra.“
— Getur flokkur sem
skipulagður er á ykkar
hátt nokkm sinni komið
af jaðrinum og farið með
völd?
„Eftir að hafa unnið á
þennan hátt í fjögur ár
held ég að við höfum náð
sæmilegum árangri. Allt
sem við gerum em hlutir
sem aðrir hafa ekki gert
á undan okkur svo ekk-
ert er hægt að fullyrða
um það. Við þurfum ætíð
að spyija okkur sjálfar.
Við höfum ekkert til að
byggja á. Ég óttast ekki
að það verði erfitt að
fara yfír brúna sem ligg-
ur tdl lands valdanna,
þótt við sjáum valdið ekki
sem markmið í sjálfu sér.
Við viljmn frekar færa
völdin til fólksins en okk-
ar sjálfra."
<
MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ
NÆLONVÖÐLUR
Fóst í nœstu sportvöruverslun. Einkaumboð
I. Guðmundsson & Co hf
Símar: 91-11999-24020