Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 23

Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 • 23 Iþróttamót Geysis: Eiríkur stiarahæst- ur á Sölva o g Seifi 2. 4. 5. stig 91,76 81,04 Valdimar Kristinsson íþróttadeild Geysis í Rangárvalla- sýslu hélt sitt árlega íþróttamót á Gaddstaðaflöt á laugardag. Tókst mótið með miklum ágætum enda veður hið besta. Þátttaka var þokka- leg og flestir keppendur með góða hesta. Að sögn hefur starfsemi deild- arinnar verið með miklum ágætum í vetur og vor, haldin hafa verið reiðn- ámskeið á vegum deildarinnar og nokkrir fundir. Úrslit urðu sem hér segir: Tölt: 1. Eiríkur Guðmundsson á Sölva frá Glæsibæ Rúna Einarsd. á Dimmu frá Gunnarsholti Hermann Ingason á Snældu frá Torfast. 79,44 Sigurður Sæmundsson á Kolbeini frá Sauðárkróki 76,24 Hrafnhildur Jónsd. á Garpi frá Skipanesi 66,64 Fjórgangur: 1. Rúna Einarsd. á Dimmu frá Gunnarsholti 52,17 2. Eiríkur Guðmundsson á Sölva frá Glæsibæ 54,06 3. Kristjón Laxdal á Kolskeggi frá Ásmundarst. 52,02 4. Borghildur Kristinsd. á Hörpu fráSkarði 45,18 5. Guðjón Steinarsson á Snerru fráAmagerði 42,12 Fimmgangur 1. Eiríkur Guðmunds. á Seif frá Keldudal 56,58 2. Sigurður Sæmundsson á Kolbeini frá Sauðákr. 59,04 3. Hermann Ingason á Snældu frá Torfast. 54,42 4. Þormar Andrésson á Skjóna frá Þóreyrarnúpi 47,76 5. Hrafnhildur Jónsd. á Hlýra fráNúpi 44,22 Gæðingaskeið: 1. Eiríkur Guðmunds. á Seif frá Keldudal 85,00 2. Sigurður Sæmundsson á Kolbeini frá Skr. 82,00 3. Þormar Andrésson á Skjóna frá Þóreyjamúpi 71,00 Skeið 150 m sek. 1. Seifur frá Keldudal, kn. Eiríkur Guðmundss. 15,9 Kolbeinn frá Sauðárkr. kn. Sigurður Sæm. Snælda frá Torfast. kn. Hermann Ingas. Hlýðnikeppni: 1. Eiríkur Guðm. á Sölva 2. Katrín Sigurðard. á Tvisti frá Holtsmúla 3. Hermann Ingas. á Snældu 2. 3. 16,0 17,0 stig 31,00 29,00 27,00 Lyftihurðir OPNA ýmsa mö guleika HÉÐINN Seljavegi 2 Sími 24260 Stigahæsti keppandi: Eiríkur Guð- mundsson. Unglingaflokkur: Tölt: stig 1. Jónas Helgason á Prettu frá Skálateigi 65,2 2. Borghildur Kristinsd. á Atlasi frá Skarði 72,8 3. Katrín Sigurðard. á Tvisti frá Holtsmúla 67,2 4. Ástvaldur Ágústs. á Hrímni frá Hemlu 52,0 5. Magnús Benedikts. á Sækon 47,94 26,52 37,74 frá Skarði Fjórgangur: 1. Katrín Sigurðard. á Tvisti 2. Jónas Helgason á Prettu 3. Ástvaldur Ágústs. á Hrímni 4. Sigtryggur Benedikts. á Blika frá Uxahrygg 27,54 5. Magnús Benediktss. á Sækoni 31,62 Stigahæsti keppandi í unglinga- flokki: Katrín Sigurðardóttir. Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson Eiríkur Guðmundsson átti góðu gengi að fagna á íþróttamóti Geys- is sem haldið var á Gaddstaðaflöt, sigraði í fimm af sex greinum. Hér er hann á Sölva frá Glæsibæ en þeir sigruðu í töltinu. Ljúfir breskir dagar... Dreymir þig stundum að þú liggir á strönd og borðir góðan mat, að þú siglir á fallegum bát, spilir golf, akir um grænt lcindslag, stundir leikhús, tónleika, diskótek og hver veit hvað? Við þekkjum drauminn og bjóðum þér að upplifa skemmtilega og fjölbreytta daga hjá góðum grönnum okkar, Bretum. Flugleiðir fljúga allt að átta sinnum í viku til London í sumar og þrisvcir í viku til Glasgow. Hér koma örfá dæmi um ljúfa „breska daga“. Flug, bíll, hús og golf Á bíl ertu pinn eiginn fararstjóri, heimsækir þá staði sem þig hefur dreymt um og hagar tímanum eftir þínum hentugleika. Skemmtilegt væri t.d. líka að leigja eitt af rómantískum BLAKES-SUMARHÚSUNUM í nokkra daga og aka stuttar ferðir í nágrenninu eða FLUGLEIÐIR —fyrir þig— fara hreinlega í „golfferð" um Skotlcind, aka milli spennandi golfvalla og góðra hótela. Flug og bátur Þú lætur þig líða um kyrrlátt landslag Norfolk á bát eftir síkjum og ám, leggur að bryggjum lítilla bæja eða freistandi veitingastaða og kráa sem liggja víða meðfram bökkunum. Norfolk er náttúruvemdarsvæði ríkt af fuglalífi og vatnágróðri. BLAKES-BÁTAR Flug+bátur í 1 viku kr. 21.818 á mann. Verð miðað við 2 fullorðna og Cciribou bát. Mjög margir aðrir möguleikar. Tímabilið 13.-27. júní. LONDON Ffug+bfll Í2vikurkr. 15.011 á mann. Verð miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2-11 ára, í Ford Fiesta. GLASGOW a Flug+bfll í2vikurkr. 13.575 á mann. Verð miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2-11 ára, í Ford Fiesta. Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land og ferðaskrifstofurnar. Ath. Öll flugumferð Flugleida til og frá Heathrow fer um Terminal 1. FLUGLEIÐIR Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25 100 AUK hf. 110.10/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.