Morgunblaðið - 19.06.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 19.06.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 41 Kléberc Heígafell MosfellsjH^ sveit Úlfarsfell ' f Laugarncs; Úlfarsfell ,Árbaer\L*> msvatn .Garðabær Vífilsstaða■ ) vatn Hafnarfjörður "//ii/'_*_______ Gálgahraun 0 1000m i_________________i BRENNA Hrakhólmi \ Kasthúsa- \ 21:00 Bakkaból Bcssastaðagrandi Grásteinn 20:00 Breiðabólsstaðir "■ Skansinn Bessastaðir Músarnes Kjalames \9:00 Borganik • Brautarholts- \ borg /’ Brautarholtsnes SOLSTOÐUGANGAN LAUGARDAGINN 21. JÚNÍ 1987 Hot 1000 m Sólstöðu- göngunni lýkur með brennu á Breiðabóls- staðaeyri nær miðnætti á laugardags- kvöld Grótta Horft á sólarupprás *TW> Seltjörn 'v< Mýrarhúsa- / Nesstofa <*’»<v%tangi Valhúsahæð « W FToo' \00?^ Sk; V % 500 m . 11:00 Skraut- hólar Gangan hefst á Vaihúsahæð aðfararnótt laugardagsins kl. 00:04 Mosfell Um þessar mundir er að hefjast fjársöfnun meðal ibúa i Breiðholtssókn til kaupa á stólum i hinni nýju Breiðholtskirkju. Ungu stúlkurnar á myndinni eru að afhenda sóknarprestinum sr. Gísla Jónssyni kr. 1.100 sem var ágóði af hluta- veltu sem þær héldu í hverfinu. Upphæðin rennur til stólasöfnunarinnar. Stúlkurnar heita, talið frá vinstri: Hjördís Óskarsdóttir, Lilja Vald- imarsdóttir, Karen Jóhannsdóttir og Heiða Óskarsdóttir. Þær eiga heima við Núpabakka og Ósabakka í Breiðholti. SÓLSTÖÐUGANGAN1987 Þriðja sólstöðugangan verður farin á sunnudaginn 21. júní. Hefst gangan á Valhúsahæð á Seltjamar- nesi á miðnætti. Klukkan eitt verður kveikt fjörubál í Bakkavík. Þar verður spilað og sungið. Horft verð- ur á sólina koma upp á þessum lengsta degi ársins. Farin verður söguferð um Reykjavík síðla nætur og síðan farið út í Viðey og snædd- ur þar árbítur. Þannig verður haldið áfram til miðnættis. í samvinnu við ýmsa aðila á Sel- tjamamesi, í Kjalameshreppi og Bessastaðahreppi, mun Náttúm- vemdarfélag Suðvesturlands standa fyrir gönguferðum umhverf- is meginbyggðakjama þessara sveitarfélaga. Forsvarsmenn Sól- stöðugöngunnar 1987 munu svo tengja þessar „umhverfisgöngur“ saman með fjölbreyttum ferðamáta og fá ýmsa aðila þar til aðstoðar. En aðaláhersla verður lögð á að þátttakendur í göngunni móti þenn- an þátt Sólstöðugöngunnar sjálfír. Áhugahópur um byggingu Náttúm- fræðihúss mun leggja til „safn- verði“ til að kynna ýmislegt forvitnilegt úti í náttúmnni sem fyrir augun ber á leiðinni. Dagskráin, sem flutt verður og dreifst yfír allan sólarhringinn verð- ur geysifjölbreytt, stutt ávörp, kynningar á sögu og ömefnum þeirra svæða sem farið er um, stutt- ir fræðsluþættir, áhugaverðir staðir skoðaðir, farið í kirkju og fleira sem of langt væri upp að telja. Áhersla verður lögð á að fólk njóti sem best að vera með í göngunni. Oft verður stansað og bmgðið á leik. Tónlist verður flutt og mikið verður sungið. Hægt verður að koma í gönguna hvar sem er og hvenær sem er. Þátttaka er öllum opin og allir em velkomnir. Fargjald þarf að greiða í bifreiðar og báta. Frá kl.12 til 19.40 um daginn verða stöðugar ferðir frá BSÍ til og frá göngunni. Lagt verður af stað frá BSI á eftirtöldum tímum: K1 11.40,13.25,15.10,16.25, 17.40 og 19.40 og ekið strax til baka með þá sem vilja yfírgefa gönguna. (Sjá ennfremur tímatöflu). Náttúmvemdarfélag Suðvestur- lands stendur fyrir ferðunum í Bessastaðahreppi, Kjalameshreppi og á Seltjamamesi. Stjómir sveitar- félaganna sjá um dagskrá og göngustjóm ásamt ýmsum félaga- samtökum. Öðmm félögum, hópum og einstaklingfum er velkomið að kynna sína starfsemi í göngunni. Tilgangur göngunnar er að vekja athygli á að 21.júní er lífsorka náttúmnnar í hámarki. Kynnast umhverfi okkar og njóta þess sem það hefur uppá að bjóða. Stuðla að skemmtilegri ferð fyrir alla fjöl- skylduna og fá sem flesta til að vera úti og ganga sér til skemmtun- ar á þessum sérstaka degi. Þetta á að vera meðmælaganga með lífinu og menningunni. Tímatafla Kl. 00.04 Sólstöðugangan hefst með næturgöngu um Seltjamames. Farið verður frá Valhúsahæð. Kl. 1.00 Fjömbál kveikt við Bakkavík. Kl. 2.54 Horft á sólampprás við Bygggarðsvör Kl. 4.00 Ekið af stað frá Val- húsahæð í stutta gönguferð um gamla Víkur— og Laugamesl- andið. Kl. 5.00 Siglt frá Sundahöfn út í Viðey og þar snæddur árbítur. Kl. 7.00 Siglt frá Viðey upp á Kjalames. Kl. 8.00 Hefst morgunganga frá Klébergi um Kjalames- hrepp. Kl. 9.00 Lífríki Borgarvíkurfjöm skoðað. Kl. 9.45 Morgunstund í Brautar- holtskirkju. Kl. 11.00 „Opið ljós“ á Skrauthól- um. Bændabýli skoðað. Kl. 11.50 Ekið af stað frá Klébergi að Mosfelli Kl. 12. 00 Lagt af stað í göngu frá Mosfelli til Bessa- staðahrepps. Kl. 13.00 Farið frá Reykjalundi. Kl. 13.45 Farið frá Úlfarsfelli, Býlinu. Kl. 15.30 Farið frá Árbæ. Kl. 16.45 Farið frá Borgarholti í Kópavogi Kl. 18.00 Farið frá Vífilsstöðum. Kl. 20.00 Kvöldganga hefst um Bessastaðahrepp frá Bessastaðagranda. Kl. 21.00 Gengið út í Hrakhólma. Kl. 22.11 Sólstöðumínútan við Lambhús. Kl. 24.05 Sólstöðugöngunni lýkur við Breiðabólstaðareyri. (Fréttatilkynning frá aðstandend- um Sólstöðugöngunnar).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.