Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 +- með færanlegum rímluin HURÐIR HF Skeifan 13-108 Reykjavík-Sími 681655 HÚSASMIÐJAN HF. SÚÐARVOGI3-5, REYKJAVÍK, SÍMI: 687700 Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermítex losar stíflur í frárennslisþíp- um, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirkt og sótthreínsandi. Sg? VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 IMÉM LYNGHÁLSÍ 3 SÍMAR 673415 — 673416 Heimsmeistaramótið í brids: Alslemman í hjarta var spiluð í laufabút Brids GuðmundurSv. Hermannsson BANDARÍ KJAMENN unnu sig- ur í báðum flokkum heims- meistaramótsins í brids á Jamaíka fyrir skömmu. Bermudaskálin hefur því verið í Bandaríkjunum samfleytt í 11 ár en árið 1976 tókst Banda- rikjamönnum loks að sigra Bláu sveitina itölsku. í þetta skipti voru það ekki ítalir sem voru Bandaríkjamönnum þyngstir í skauti heldur Bretar sem sýndu af sér ótrúlega seiglu. Þeir þurftu fyrst að spila 14 umferða undankeppni sem Bandaríkjamenn- imir fengu að sleppa, síðan 160 spila undanúrslit gegn Svíum og loks 176 spila úrslitaleik gegn Bandaríkjunum. Og þegar 160 spil- um var lokið af úrslitaleiknum voru Bretamir aðeins 14 stigum undir. En þá var úthaldið líka búið og í síðustu 16 spilunum skomðu Banda- ríkjamennimir 58 stig gegn 8 og unnu úrslitaleikinn með 354 stigum gegn 290. Tony Forrester var jám- karlinn í liðinu og spilaði alls 752 spil á tveimur vikum og sleppti 32. í þessum þætti verður litið á spil frá heimsmeistarakeppninni. Sömu spilin vom spiluð í úrslitaleikjum mótsins, eins langt og úrslitaleikur kvennaflokksins náði, en hann var 128 spil. Þar unnu Bandaríkjamenn sigur á Frökkum. Þetta spil kom fyrir í þriðju lotu úrslitaleikjanna; það er ekki oft sem spilarar fá jafn góð spil og þessir suðurspilarar. Norður gefur; AV á hættu. Norður Vestur ♦ 109654 ¥ 109 ♦ G7 ♦ 7632 ♦ DG2 ¥76 ♦ 1086432 ♦ 54 Austur ♦ 83 ¥ G52 ♦ KD95 ♦ DG109 Suður ♦ ÁK7 ¥ ÁKD843 ♦ Á ♦ ÁK8 Eins og spilið liggur vinnast 7 hjörtu í NS, en sá lokasamningur er varla raunhæfur. 6 hjörtu virðast þó ekki eiga að verða mönnum of- viða, en spil á borð við suðurhöndina era oft erfíð viðureignar, og fæstir spilaramir á Jamaíka réðu við þau. í úrslitaleik kvennaflokksins stopp- uðu keppendur í 4 og 5 hjörtum. í úrslitaleik opna flokksins fengu Bretamir Flint og Sheehan að glíma við þessi spil. Þeir spila að mestu eðlilegt kerfí, með þeirri undantekn- ingu að þeir snúa við opnun á passi og eðlilegu laufí. Það var því vestur sem fékk að opna. Vestur Norður Flint Austur Suður Sheehan — 1 lauf pass 2 lauf pass 2 hjörtu pass 3 hjörtu pass pass 3 grönd pass 5 hjörtu Laufopnunin sýndi 0—11 punkta en 2 lauf vom alkrafa og vestur tvíafmeldaði síðan. Stökkið í 5 hjörtu sýndi 11 slaga hönd og því hefði Flint átt að geta metið spaða- drottninguna og tvílitinn í laufi til slaga. Bandaríkjamenn áttu þvi góðan möguleika á að græða á spilinu og það var Hugh Ross sem fékk ófreskjuna upp á höndina. AV sátu John Armstrong og Tony Forrester, en mynduðu nýtt par í mótinu og spililðu saman flókið kerfi sem byggði á veikum opnunum og sterku passi. Og þeir tóku Bandaríkja- mennina í bólinu: Vestur Norður Austur Suður Forrester Lawrence Armstr. Ross — pass 1 tigul! 2 lauf pass pass pass 1 tígull sýndi 0—7 punkta og jafna hönd eða 0—10 punkta og skiptingarspil. Ross hélt að 2 lauf væri eftir sem áður alkrafa en Law- rence passaði í þeirri trú að Ross ætti lauf. Sýningarsalurinn sprakk úr hlátri yfir þessum ógæfulega lokasamn- ingi og flestir misstu af því að Ross stóð sig nokkuð vel í úrspilinu. Hann tók hjartaútspilið með kóng, lagði niður hjartaásinn og spilaði þrisvar laufí. Ef Armstrong hefði gert sér grein fyrir laufastöðunni hefði hann getað skipt í lítinn tígul og hnekkt spilinu en þess í stað tók hann fjórða trompið og þá átti Ross afganginn. Bretamir græddu því 8 impa en vom ekki ánægðir og sáu eftir að hafa ekki fengið 11 impa. En þetta var eina sveiflan sem kom úr spilinu því það féll í leik Svía og Taiwan- búa um 3. sætið: þar spiluðu bæði lið 6 hjörtu og þótti ekki mikið. Næsta spil er úr undanúrslitaleik Breta og Svía. Það lætur ekki mik- ið yfír sér en samt kom úr því hæsta tala sem skrifuð hefur verið á skor- blað í sögu keppninnar um Be'rmudaskálina. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 106 ¥765 ♦ ÁK73 ♦ Á764 Vestur ¥3 ♦ G109864 ♦ KD852 Suður Austur ♦ ÁK854 ¥ DG102 ♦ D5 ♦ 103 ♦ D9732 ¥ ÁK984 ♦ 2 ♦ G9 Flint og Sheehan spiluðu 3 tígla í AV við annað borðið og unnu þá slétt, 110 til Bretanna. Við hitt borð- ið kom þessi ótrúlega sagnröð: Lístmunír með myndskreYtíngu eftír Sígrunu Eldjám! LJL HÖFÐABAKKA. 9 REYKJAVÍK SÍMI 68541
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.