Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4BÞ 9.00 ► MeA afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- myndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa eru með íslensku tali. 4BM0.36 ► Smávinirfagrlr. 4BM1.30 ► - íslenskt tal. ABC Australia. Mánudaginn CBM0.40 ► Peria.Teiknimynd. á miðnætti. Þýöandi: Björn Baldursson. 4BM1.05 ► Svarta stjarnan. 12.00 ► Hiá. Teiknimynd. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.65 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik West Ham og Notting- ham Forest. 16.46 ► Kastljós. Endursýning. 17.00 ► Spænskukennsla II. Ha- blamos Espanol — Endursýndur þriðji þáttur og fjórði þáttur frum- sýndur. íslenskarskýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 ► - 18.30 ► Kardimommubærinn. íþróttir. Handrit, myndirog tónlisteftirThor- björn Egner. 18.50 ► Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 ► Smellir. b o STOD-2 4BM4.16 ► FJalakötturinn. Svimi (Vertigo). Maður sér stúlkuna sem hann elskar falla ofan af háu þaki. Skömmu síðar hittir hann tvífara hennar. Aðalhlutverk: James Stewart, Kim Novak og Barbara Bel Geddes. Leikstjóri og framleiöandi: Alfred Hitchcock. Paramount 1958. Inngangsorð flytur Viðar Víkingsson. 4BM6.20 ► Nær- 4BM7.00 ► Ættarveld- 4BM7.45 ► Golf. Sýnt frá stórmót- 18.46 ► Sældariíf myndir. Nærmynd af ið (Dynasty). Alexis um í golfi víðs vegar um heim. (Happy Days). Skemmti- Birgi Sigurðssyni. heimtarað fá umráðarétt Kynnir er Björgúlfur Lúðvíksson. þátturfrá gullöld rokks- yfir sonarsyni sínum, en Umsjónarmaður er Heimir Karls- ins. Aðalhlutverk: Henry Sammy Jo hyggst láta son. Winkler. ættleiða hann. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Brot- iðtll mergjar. Umsjónarmað- ur: Árni Snævarr. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.36 ► Lottó. 20.46 ► Fyrlrmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.15 ► Maðurvikunnar.Umsjónarmaöur: BaldurHermannsson. 21.36 ► Á hálum fs (Slap Shot). Bandarisk bíómynd í léttum dúrfrá 1977. Leikstjóri: George Roy Hill. Aðalhlutverk: Paul Newman, Michael Ontkean og Lindsay Crouse. Fyririiði ísknattleiksliðs beitir vafasömu brögðum til að auka á vinsældirnar. 23.35 ► Dægurflugur II (Rock Pop in Concert). Svipmyndir frá rokktónleikum i Munchen. 00.35 ► Útvarpsfréttir f dag- skrárlok. STÖD2 19.66 ► (slenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vin- sælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. 20.40 ► Klassapfur (Golden Girls). Gamanmyndaflokkur um fjórar vinkonur sem eyða bestu árum ævinnar saman í sólinni á Florida. 4BÞ21.05 ► Spenser. Tveir framúrskarandi háskólanem- ar frá Harvard skemmta sér við að myrða saklaust fólk. 4BD21.65 ► Reynsla æskiieg (Experience Pre- ferred, But Not Essential). Aðalhlutverk: Elizabeth Edmonds, Sue Wallace, Geraldine Griffith og Karen Meagher. Leikstjóri: Peter Duffell. Fram- leiöandi: David Putnam. Þýðandi: RagnarHólm Ragnarsson. Goldcrest 1983. 4BÞ23.15 ► Viðvörun (Warning Sign). Aöal- hlutverk: Sam Waterston og Karen Quinlan. 4BÞ00.50 ► Staðgenglllinn (Body Double). Aðalhlutverk. CraigWassono.fi. Bönnuð bömum. 2.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan daginn, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Barnaleikrit: „Davíð Copperfield" eftir Charles Dickens (útvarpsleikgerð eftir Anthony Brown. Þýðandi og leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. 9.30 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Olafur Sigurðsson fjallaði í Kastljósi I fyrradag um þá hljóðu byltingu, sem virðist hafa átt sér stað í framhaldsskólum lands- ins, og birtist annars vegar í aukinni aðsókn kvenna í svokallaða æðri menntun og hins vegar í því, að sífellt fleiri námsmenn kjósa hag- nýtt verknám er virðist gefa meira í aðra hönd en langskólanámið. Fannst mér harla fróðlegt að hlýða á viðmælendur Ólafs er voru á ein- um máli um að í dag hefði stúdents- prófið sem slíkt sáralítið hagnýtt gildi nema sem lykill að háskóla- námi og þá kom fram í spjalli við stelpumar að þær álitu að fjölgun kvenna í ákveðnum starfsstéttum, svo sem í kennarastéttinni, hefði hingað til leitt til launalækkunar hvað sem framtfðin bæri í skauti sínu. Og reyndar fimdust mér hinar verðandi stúdínur í MS horfa meira til Jfjarlægrar framtíðar en til dæm- is nemendumir í fiskvinnsluskólan- um er vildu hverfa sem fyrst út í 16.20 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Enginn skaði skeöur" eft- ir Iðunni og Kristlnu Steinsdætur. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. 17.40 Tónlist eftir Henry Vieuxtemps. 18.00 Bókahorniö. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Spáð' í mig. Þáttur ( umsjá Sól- veigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir, dagskrá Tnorgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 ( hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. atvinnulífið, en MS-stelpumar vom á því að stúdentsprófið opnaði víða dyr til framtíðamáms. Hér skal ekki lagður dómur á þessi andstæðu sjón- armið en það er hins vegar alveg ljóst að ef hin uppvaxandi kynslóð sér fram á stöðugt óhagkvæmari námslán og að langskólanámið borgar sig engan veginn launalega þá er íslenskt samfélag í vanda statt á upplýsingaöld. Eg sagði hér áðan að það hefði verið harla fróðlegt að hlýða á við- mælendur ólafs í Kastljósi, en gáfu viðtölin rétta mynd af þróun íslenska framhaldsskólakerfisins? Ég bið lesendur að taka eftir því að Ólafur Sigurðsson ræddi ekki við nemendur í stærsta framhaldsskóla landsins, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, en þar gefst nemendum færi á að ljúka svokölluðu tækni- stúdentsprófi af tréiðnaðar-, málmiðnaðar- og rafiðnaðarbraut- um. Skilst mér að tæknistúdents- prófið hafi notið vinsælda ekki síður RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Sig- urður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin . .. og fleira. 16.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarspn tekur á móti gestum á Torginu í Út- varpshúsinu við Efstaleiti. Gestir að þessu sinni eru Guðrún Helgadóttir rithöfundur og alþingismaður, Gestur Þorgrímsson myndlistarmaður, Valgeir Skagfjörð leikari, Háskólakórinn og Tríó Guðmundar Ingólfssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Hörður Arnarson á laugardags- en sveinsprófíð. Já, það er sko margt að varast, ágætu fréttamenn, og álíka fárán- legt að ræða ekki við nemendur á tæknibrautum stærsta framhalds- skólans og að tala ekki við blaða- menn stærstu dagblaðanna, DV og Morgunblaðsins, á 90 ára afmæli Blaðamannafélags íslands! Hvemig væri annars að afla efnis í sjón- varpsþáttaröð um störf íslenskra blaðamanna, ekki síst þess ágæta fólks er vinnur sitt mikla starf fjarri sviðsljósinu? Hef ég grun um að fáir menn kunni jafn góð skil á þró- un íslensks samfélags og gamal- grónir blaðamenn og ekki má gleyma blessuðum ljósmyndurunum er hafa séð tfmana tvenna f orðsins fyllstu merkingu. í tilefni 90 ára afmælis BÍ vil ég svona undir lok greinarkomsins leyfa mér að óska okkur íslending- um til hamingju með það frelsi er ríkir þrátt fyrir allt á ritvellinum. Sjáið bara ráðhúsmálið. Ólíklegasta morgni. Hörður leikur tónlist, tekur á móti gestum o.fl. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 (slenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gíslason. Tónlistarþátt- ur. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. STJARNAN FM 102,2 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Leopóld Sveinsson. Tónlistar- þáttur. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón spjallar við fólk og leikur tónlist. 16.00 (ris Erlingsdóttir. Laugardagsþátt- ur. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 „Heilabrot". Gunnar Gunnarsson. Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir og mál sem lúta að menningunni, með fólk hefir skeiðað hér fram á ritvöll Morgunblaðsins með og á móti nýj- ustu hugmyndinni að ráðhúsi við Tjömina. í þessari umræðu virðast menn ekki dansa eftir flokkslínum þótt í Velvakandabréfí er birtist í gær hafi verið reynt að vekja upp gamla drauga og skipa andstæðing- um nýjustu ráðhúshugmyndarinnar f ákveðinn flokk . . . gott ef ekki stjómmálaflokk. Sumir menn virð- ast ekki skilja að samfélagið er að breytast og fólk er ekki lengur bund- ið á flokksklafa eins og tíðkast í austantjaldsríkjunum. Sá blaðamað- ur er hér ritar er til dæmis algerlega óbundinn stjómmálaflokkum, hvaða nafni sem þeir nefnast, þótt hann hafi nú alltaf fengið senda happ- drættismiða frá ónefndum stjóm- málaflokki frá því hann hóf að rita hér í blessað Morgunblaðið. Ólafur M. Jóhannesson viðeigandi tónlist. 19.00 Arni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stjömuvaktin. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum, í um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guöjónsson. I. 00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 8.00 MR. II. 00 E.E.E. Runólfur Þórhallsson. MH. 13.00 MS. 16.00 FG. 17.00 FÁ. 19.00 Kvennó. 20.00 MR. 23.00 Músík á stuökvöldi. Darri Ólason. IR. 1.00 Næturvakt. MH. UÓSVAKINN FM 96,7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg spjallar um stússið sem fylgir því að lifa, tekur fólk á förnum vegi tali og færir hlustendum fróöleik af þvi sem er að gerast í menningarmálum. 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 1 .OOLjósvakinn og Bylgjan samtengj- HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viðtöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 (hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guömundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón Friðriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóöbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. (þróttaþáttur f umsjón Marínós V. Marínóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur i um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 17.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthíasson og Guðrún Frímanns- dóttir. Frá ýmsum hliðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.