Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 21
samning við Rannsóknarstofnun byggingariðnaðims um óháð eftirlit og tekur stofnunin um 100 skyndi- sýni árlega. Ef ég stikla á stóru í sögu fyrir- tækisins má nefna að við höfum rekið eigin efnisnámur síðan 1955 og emm eini steypuframleiðandinn á Stór-Reykjavíkursvæðinu, sem framleiðir eigið óalkalívirkt steypu- efni. Fyrirtækið hefur ávallt lagt mikla áherslu á gæði þeirra efna sem notuð em í steypuna. Fyrst í stað var efnið tekið á Ártúnshöfða, þar sem höfðustöðvar fyrirtækisins hafa verið frá upphafi. Síðan 1955 hefur stöðin tekið allt sitt landefni upp við Esjuberg, en efnið sem þar er tekið er óalkalívirkt. Steypustöð- in hf. varaði við alkalískemmdum þegar árið 1967, með heilsíðuaug- lýsingum í Morgunblaðinu, en því miður vom þeir of margir, sem ekki fóm að ráðum okkar þá. í þeim mannvirkjum á Reylqa- víkursvæðinu, sem notuð hefur verið möl og sandur úr Hvalfirði hefur borið á þessum skemmdum í steinsteypu, vegna efnabreytiunga er eiga sér stað milli sementsins, saltsins og steinefnanna. Kísilsýra í steinefnum myndar með alkalíum sementsins og saltsins kísilsým- hlaup sem sprengir steypuna. Til að koma í veg fyrir slíkar skemmd- ir hefur kísilryki verið bætt út í sementið og notkun óvirkra stein- efna vemlega aukin í samræmi við niðurstöður rannsókna er Stein- steypunefnd hefur látið gera. En eins og ég sagði þá hefur Steypu- stöðin hf. ávallt haft á boðstólnum óvirk steinefni, samanber efnið úr Esjuberginu. Sem minnisvarða um 40 ára sögu fyrirtækisins get ég nefnt hús eins og Háskólabíó, Kjarvalsstaði og Seðlabankann, auk fjölda fjölbýlis- og einbýlishúsa og af öðram mann- virkjum má nefna höfnina í Grímsey, Vesturlandsveg og fjöl- margar brýr og vita. Við höfum ávallt kappkostað að tileinka okkur MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 21 Fyrsti steypubíll í Evrópu nýkominn til íslands. sem fyrst þær tækninýjungar sem fram koma f byggingariðnaði og má nefna að við höfum rekið tölvu- stýrða blöndunarstöð síðan 1964. Nú er verið að taka nýjan tölvubún- að í notkun, sem er hannaður af íslenskum fýrirtækjum og er fuli- komnari en sá búnaður sem völ var á erlendis. Ennfremur leggjum við áherslu á að hafa tækjabúnað af fullkomnustu gerð til þeirra fram- kvæmda sem okkur em falin og sem dæmi má nefna, að stærsta steypu- dælufyrirtæki landsins, Steypir hf., er systurfyrirtæki Steypustöðvar- innar. Við rekum nú útibú í Grindavík og dótturfyrirtæki okkar á Selfossi, Steypustöð Suðurlands hf., var stofnað 1971. Samanlagt þjóna þessi fyrirtæki stærri markaði en nokkur önnur steypustöð á íslandi. Ég held að ég fari því ekki með neinar ýkjur þótt ég fullyrði að við höfum yfír að ráða meiri afkasta- getu og meiri tækjakosti en aðrar steypustöðvar í landinu. Sú stað- reynd liggur að minnsta kosti fyrir, fyrstu háhýsunum í Reykjvík fyrir 35 árum, við Sólheima. að við höfum framleitt meiri stein- steypu en aðrar steypustöðvar hér. Við höfum steypt hátt á þriðju millj- ón rúmmetra og framleitt og flutt um 6 milljón tonn af steypu á þess- um 40 ámm,“ sagði Sveinn Valfells að lokum. „Mixer Mobil“, nýjasta tækni í steypubransanum árið 1947. ! Steypustöðin í smiðum árið 1947. . ■M ítMmm 0 Matta roj í míklu úrvalí rosin Skorin kristalsglös í miklu úrvalí. Kampavíns, Líkjörs, Rauðvíns, Sherry. Desertskálar í miklu úrvali. Karafla Hin vinsæla Hrísluskál. Opíð í dag frá kl. 10-16 Pökkum öllum pökkum í glæsílegar gjafaumbúðir ____ Póstsendum E um allt land. ^ljörtur^ ^TLielóeix^ h/$ KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR vrsA TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.