Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 Reuter Lögregluþjónn leggur blómsveig að inngangi King’s Cross stöðvar- innar í London til minningar um Coiin Towsley slökkviliðsmann. Þijátíu manns fórust í eldsvoðanum á miðvikudag. Eldsvoðinn á King’s Cross: Spöruðu yfirvöld á kostnað öryggis? London, Reuter. Risaveldin: Fallast á sameigínleg- ar kiamorkutilraunir Genf, Reuter. BANDARÍKIN og Sovétríkin ELDURINN sem braust út í King’s Cross neðanjarðarstöð- inni á miðvikudagskvöld og varð þijátíu mönnum að bana hefur vakið ugg um öryggi elsta neðan- jarðaijárnbrautakerfis heims. að sú viðleitni að auka hagkvæmni í rekstri lestanna hafi ekki komið niður á öryggisbúnaði. hafa fallist á að framkvæma sameiginlegar kjarnorkuspreng- ingar í tilraunaskyni. Kom þetta fram á blaðamannafundi sem Robert Barker, fyrirliði banda- risku samninganefndarinnar um takmarkanir á kjarnorkutilraun- um í Genf, hélt í gær. Sagði hann meðal annars að fulltrúar risa- veldanna myndu kynna sér tilraunasvæði beggja ríkjanna snemma á næsta ári, en sameig- inlegar tilraunir myndu sigla í kjölfarið. Gert er ráð fyrir að sameiginleg- ar tilraunir geti hafíst um hálfu ári eftir áðumefndar kynnisferðir. Þær em ætlaðar til þess að menn geti komið sér saman um staðla og mælistikur, sem nota mætti til þess að tryggja að samningar um kjam- orkutilraunir séu virtir. Sameiginlegar tilraunir með þessum hætti yrðu hinar fyrstu frá upphafi atómaldar árið 1945. Blaðamannafundur Barker var haldinn eftir að tveggja vikna löng- um fundahöldum viðræðunefnda risaveldanna lauk. Viðræður þessar hófust eftir samkomulag þess efnis milli utanríkisráðherra ríkjanna, þeirra George Shultz og Edvards Shevardnadze, sem gert var í sept- embermánuði miðjum. Þetta vom fyrstu viðræður risaveldanna um kjamorkutilraunir í sjö ár. Ákveðið var í upphafi viðræðn- anna að fjalla um málið lið fyrir lið. Fyrst var hafíst handa við end- urgerð tveggja óstaðfestra sáttmála frá síðasta áratug, en samkvæmt þeim era tilraunasprengingar bundnar við 150 kílótonna (jafngild- ir sprengikrafti 150.000 tonna af TNT) sprengjur og minni. Þá verður rætt um frekari tak- markanir á afli og fjölda sprenging- anna, en lokatakmarkið á að vera að binda enda á allar sprengingar í tilraunaskyni. Margir sérfræðing- ar em þó efins um þetta takmark vera að draga úr hraða umbóta í landinu eftir að teikn hafa borist frá Moskvu um að breyt- ingarnar gangi of hratt fyrir sig. „Við höfum heyrt að um áramótin muni umbótastefnan verða endurskoðuð," segir vest- rænn s(jórnarerindreki í höfuðborginni Sófíu. Heyrst hefur að stjómin ætli að endurskoða umbótastefnu undan- farinna tveggja ára og skýra út og segja ávallt vera nauðsynlegt að framkvæma einhverjar spreng- ingar í tilraunaskyni; til þess að kanna áreiðanleika þeirra vopna sem fyrir hendi em, þróa nýjar teg- undir kjamorkuvona og í eðlis- fræðilegum tilgangi. Barker sagði að hann væri af- skaplega stoltur af árangri þessarar fyrstu samningalotu. Næsta lota hefst eftir fyrmefndar kynnisferðir, sem eiga munu sér stað seint í jan- úar eða snemma í febrúar. fyrir fólki hvað hún þýði í raun. Búlgarir em nú ráðvilltir og vita ekki í hvom fótinn þeir eiga að stíga. Undanfarið hefur stjómin unnið að umbótum á framleiðsl- unni og dregið úr miðstýringunni. Verkamönnum hefur víða verið heimilað að stjóma verksmiðjunum sjálfir. Todor Zhivkov forystumað- ur kommúnistaflokks Búlgaríu hefur sagt að landið þurfí á nýrri tegund forystumanna að halda, heiðarlegum og hæfum, óháð því hvort þeir væra í flokknum eður ei. Rússland: Búlgaría: Hægt á umbótum Vín, Reuter. BÚLGARSKA stjórnin virðist Heilbrigðisráðherra hvetur til reglugerðar um geðlækningar Fylgir í kjölfar blaðaumræðu um misnotkun geðlækninga Á sama tíma og syrgjendur lögðu blóm á sótuga stétt stöðvarinnar börðust karl og kona fyrir lífí sínu á gjörgæsludeild nærliggjandi sjúkrahúss. Tólf aðrir er enn þungt haldnir. Að sögn lögreglu hefur ekki enn tekist að bera kennsl á suma hinna látnu vegna þess hve illa líkin em leikin eftir bmnann. Eldurinn braust út við viðarklædd- an rennistiga og náði til miðasölu- salarins með þeim afleiðingum að völundarhús neðanjarðargangna fylltist af reyk. Opinberir embættismenn á veg- um jámbrautanna segja að öryggis- máiin hafi ekki verið vanrækt. Einn af yfírmönnum slökkviliðs borgar- innar segir að upptök eldsins séu enn ókunn en svo virðist sem úðun- arkerfi hefði getað bjargað mörgum mannslífum. í leiðara dagblaðsins The Times segir að samgönguyfir- völd eigi enn eftir að sýna fram á Danmörk: Mengun mótmælt Kaupmannahðfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttarítara Morgunblaðsins. DANSKIR sjómenn, sem höfðu ætlað að sigla frá Danmörku til Lundúna í næstu viku, á Norður- sjávarráðstefnuna, fá ekki leyfi til að leggja að í Lundúnum. Sjómennimir ætluðu með þessu að vekja athygli á mótmælum sínum vegna mengunar í Norðursjó. Bresk stjómvöld segja að ekki sé pláss við höfnina fyrir fiskiskipin þijú, sem sigla átti til Lundúna. Talsmaður dönsku sjómannanna, Vemer Christensen frá sjómanna- samtökunum í Esbjerg, segir að þeir séu afar óánægðir með þessi málalok og að sjómennimir hafi enga trú á því að ekki sé pláss á kæjanum í Lundúnum, segjast þeir telja það fyrirslátt. Moskvu, Reuter. ANATOLY Potapov, heilbrigðis- málaráðherra Rússneska ríkja- sambandsins, sem er stærst hinna 15 Sovétlýðvelda, sagði nýverið að þörf væri á markviss- ari reglum um geðlækningar. Að undanfömu hefur borið á gagn- rýni á vinnubrögð í geðlækning- um í sovéskum blöðum. Þessi skoðun heilbrigðismálaráðherr- ans kom fram í viðtali, sem birt var í dagblaðinu Sovietskaya Rossiya i gær. Ráðherrann varaði þó við æsi- fréttamennsku um geðlækningar og sagði að sumar blaðagreinar hefðu valdið tilefnislausri hræðslu um vandann. „Við þurfum að beita opinni umræðu af ábyrgð," sagði ráðherrann. Hann bætti við að það væri ábyrgðárleysi ef „lesendur okkar fá það á tilfinninguna að geðlæknar taki geðþóttaákvarðanir og að svo að segja allir Sovét- þegnar séu vamarlaus gegn hótun um að verða settur inn á geðveikra- hæli.“ Potapov beindi orðum sínum sérstaklega að grein, sem birtist í dagblaði ungliðahreyfíngar kom- múnista, Komsomolskaya Pravda, en þar komu fram ásakanir á hend- ur geðlæknum fyrir að hafa gefið fullfrísku fólki, sem haldið væri gegn vilja sínum á geðveikrahælum, sljóvgandi lyf þannig að það væri ósjálfbjarga eftir. Grein þessi þótti furðu harðorð og vom ásakanimar ekki þingmannaleið frá þeim, sem sovéskir andófsmenn hafa haldið á lofti, um að geðlækningum sé óspart beitt til þess að þagga niður í pólitískum andstæðingum Kreml- arbænda. Potapov sagði að aðalvandinn væri fólginn í því að aðferðimar væm úreltar og að læknar hefðu tilhneigingu til þess að koma fólki fyrir á geðsjúkrahúsum þegar hægðarleikur væri að sinna þeim í heimahúsum. Einnig sagði hann að geðlæknamir einblíndu um of á geðklofa, en sinntu eiturlyfjasjúkl- ingum og taugasjúklingum ekki sem skyldi. Sagði ráðherrann að læknamir þyrftu að hafa ákveðnari starfsregl- ur þegar sjúkrahúsvistanir væm annars vegar. Ennfremur taldi hann að ættingjar meintra geðsjúklinga ættu að geta skotið máli sínu til óháðs aðila eða jafnvel dómstóla, ef þeir væm ekki sáttir við sjúk- dómsgreiningu læknanna. Potapov játaði að áður fyrr hefðu læknar greint geðsjúkdóma í glæpamönnum, sem gerðu sér upp geðflækjur þó svo að þeir gengju heilir til skógar, til þess að komast hjá fangelsun. Hann forðaðist hins vegar að ræða um það hvort menn hefðu sætt geðsjúkravist vegna pólitískra skoðana. Ráðherrann sagði að menn mættu ekki einblína á dökku hlið- amar; þegar allt kæmi til alls væm margir þeirra, sem sagst hafa verið á geðsjúkrahúsum vegna skoðanna sinna, heilbrigðir vegna þess eins að þeir hefðu notið sovéskra geð- lækninga. Á mis við móðurástina Veröldin tók ekki vel á móti honum Sámi, apa af tamarin-tegund, þegar hann leit dagsins ljós I dýragarðinum í Dyflinni. Móðir hans vOdi hvorki sjá hann né heyra og urðu þá frændur hans, mennirair, að taka að sér bijóstmylkinginn. Hér er verið að gefa honum og er notuð augndropa- sprauta í staðinn fyrir móðurbijóstið. Sámur er 30 gramma þungur og tveggja þumlunga langur níu daga gamall.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.