Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 i Heimsþekktur leturhönn- uður heimsækir Island að úrlausnum hans, þótt mesta af- reksverkið sé líklega hvemig hann greiddi úr táknaflækju tælenska stafrófsins. Nýjar forsendur Orðstír hans meðal leturfólks er ekki einungis vegna listfengis. Hann gengur öðruvísi að verki en aðrir. Á sjötta áratugnum þegar eftír Gunnlaug SE Briem Það er bókavinum tilhlökkunar- efni að Adreian Frutiger mun heimsækja okkur í næstu viku. Hann heldur fyrirlestur í Norræna húsinu á þriðjudaginn og búist er við húsfylli. Fjölhæfur meistari Meðal bóklistamanna er Frutiger í fremstu röð. Sennilega er hann frægastur fyrir að hanna yfir tutt- ugu og fimm rómaðar prentleturs- gerðir. Meðal þeirra er steinskriftin „Univers", sem hvert mannsbam hefur lesið, og indverska letrið „De- vanagri". Reyndar er maðurinn hagur á flesta hluti. Hann er orð- lagður fyrir grafík, sérstaklega tréristu. Bókaskreytingar hans era einstakar og fáir hafa gert sér leik að vandamálum formfræðinnar eins og hann. Steypulágmyndir hans á Charles de Gaulle-flugvellinum era víðfrægar. Nú er hann á leiðinni til íslands. Fratiger er Svisslendingur frá Interlaken, en hefur búið í París hátt á fjórða áratug. Foreldrar hans vildu setja hann í bakaralæri; sem betur fer fór hann í prentnám og lærði setningu í staðinn. Næst gekk hann í listaskóla og þangað sótti letursteypan Debemy & Peignot í París hann og setti hann yfir hönn- unardeildina. Þar stóð hann við í tíu ár. Síðan hefur hann verið einn af burðarásum Linotype-samsteyp- Adrian Frutiger talar um „Letur og leturgæði" í Norræna húsinu á þriðjudaginn. unnar, unnið að vali og þróun á allan heim. Um árabil hefur Fratig- prentletri fyrir setningarvélar um er líka haft áhrif á letur á ritvélum skipulögð, enda þurfti hver stafkrókur að eiga hliðstæðu í öllum gerðum stílsins. Til dæmis krafðist hann að textadálkar á mismun- andi tungumálum hefðu sama yfirbragðið. IBM. Skrifkúlur fyrir Grikki og hann vann að „Univers“-letrinu var Slava, Araba og ísraelsmenn búa stafrófíð ýmist haft feitletrað eða Formfræðin leikur eins í höndum Frutigers og letrið. Þessa táknröð, „Frá jólum til páska“, gerði hann 1967.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.