Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 23 Ein uppskrift með tilbrigðum Heimillshorn Bergljót Ingólfsdóttir Úr venjulegu sandkökudeigi er hægt að baka kökur með ýmsum bragðefnum og ávöxtum en við það breyta þær auðvitað um bragð og svip. Uppskriftina er hægt að nefna grunndeig og úr því verður hin besta kaka, en það er ágætt að breyta dálítið til við baksturinn. Grunndeig 150 g smjörlíki, 175 g sykur, 3 egg, 150 g hveiti, 1 tsk. lyftiduft. Venjulegt hrært deig, smjörlíki og sykur hrært vel, eggjunum bætt í einu í senn, og síðast eru þurrefn- in sett saman við. Deigið sett í IV2 1 form og bakað neðst í ofni í 40—50 mín. við 175°C. Þessari uppskrift er hægt að skipta í tvennt og hafa af sitt hvorri gerðinni. Rúsínukaka Einn skammtur grunndeig. 1 dl rúsínur, V2 dl romm (eða vatn og romm- dropar). Rúsínumar látnar liggja í rommi (eða vatni með rommdropum) í ca. 30 mín. áður en þær eru settar saman við síðast. Sykurbráð úr flór- sykri og rommi smurt yfír kökuna þegar hún er orðin köld og rúsínum stráð á. Sítrónukaka Einn skammtur grunndeig, rifínn börkur og safí úr einni sítrónu, hellt yfír kökuna blöndu af: 1 dl vatn, 2 msk. flórsykur. safí úr hálfri sítrónu. Saman við grunndeigið er settur safí og börkur af einni sítrónu og bakað á fyrmefndan hátt. Á meðan að kakan er volg er hellt yfír hana blöndu af flórsykri, vatni og sítrónusafa. Appelsínu-súkkulaði- kaka Einn skammtur grunndeig, 1 appelsína, V2 suðusúkkulaði pakki (150 g). Appelsínan afhýdd, tekin sundur í rif sem skipt em í tvennt. Súkku- laðið brytjað og hvort tveggja sett saman við deigið fyrir bakstur, og Hnetukaka. Appelsinu-súkkulaðikaka. — Gula linan: Upplýsingamiðstöð opnuð I í Turninum á Lækjartorgi UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Gulu línunnar í Tuminum á Lækjar- torgi var opnuð föstudaginn 13. nóvember. í upplýsingamiðstöðinni geta neytendur fengið upplýsingar um ýmis fyrirtæki, þjónustu og vömr þeirra. Hafí neytandinn til að mynda hug á að kaupa regnhlíf býr tölva Gulu línunar til kort af Reykjavík þar sem merktar em all- ar þær verslanir sem hafa regn- hlífar á boðstólum. Þjónusta Gulu línunnar, sem rekin er af Miðlun hf., er neytendum ókeypis. Morgunblaðið/Þorkell Friðrik Sigurðsson, starfsmaður Tölvumynda sem hönnuðu tölvu- kerfi Gulu línunnar, og Ámi Zophaníasson, starfsmaður Gulu línunar. skreytt með því saman að bakstri loknum. Hnetukaka Einn skammtur gmnndeig. Saman við er sett 100 g af hnet- um, smátt brytjuðum (möluðum). Kakan er skreytt með sykurbráð og hnetukjömum að bakstri lokn- um. Rúsinukaka. ÞETTA ÆTTIR ÞÚ AÐ HAFA í HUGA VIÐ HÖFUM OPIÐ TIL KL. 4 ÁLAUGARDÖGUM AÐ LYNGHÁLSI 3 EN TIL KL. 14 í ÁRMÚLANUM s/ VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 Utleiga á teppahreinsivélum Margir hafa á undanförnum árum sann- reynt hversu frábærar teppahreinsivél- ar við leigjum út. Fyrir jólin er rétt að panta vél tímanlega ef hreinsa þarf teppið, sófasettið eða bílinn. Við bjóðum einungis nýjar, öflugar hreinsivélar með háþrýstikrafti og frá- bæru hreinsiefni. ítarlegar leiðbeiningar fylgja. En hreins- unin sjálf er reyndar jafnauðveld og ryksugun og þetta er ódýrara en þig grunar. Teppa/and Dúkaland Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430 Ath.: Pantanir teknar í síma. Opið á laugardögum til ki. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.