Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 55 Könnun Umferðarráðs: Bílbeltanotk- un orðin 60% BÍLBELTANOTKUN hefur auk- ist hérlendis síðastliðið ár ef marka má niðurstöður könnunar sem Hagvangur hefur gert fyrir Umferðarráð. Samkvæmt þeim nota nú 59,5% ökumanna bObelti miðað við 48,3% í september í fyrra en þá var könnun sem þessi síðast gerð. Guðmundur Þor- steinsson námsstjóri umferðar- fræðslu segir að fáar þjóðir hafi náð meira en 50% notkun örygg- isbelta án þess að beita sektum og í nágrannalöndunum hafi samsvarandi árangur yfirleitt verið um það bU 30%. í könnuninni kemur fram að 17,8% aðspurðra nota ekki beltin en í könnuninni í fyrra notuðu 25,4% ekki belti. Loks kváðust 22,8& stundum spenna beltin og hefur sá hópur minnkað úr 26,4% frá síðustu könnun. Greinilegt er af könnuninni að íbúar höfuðborgarsvæðisins eru duglegri við að nota beltin en íbúar í dreifbýli. 65% höfuðborgarbúa nota þau en 52,6% fólks á lands- byggðinni. Þá nota 67,5% kvenna belti en 51,5% karla. Annar athygl- isverður munur á kynjunum kom fram í könnuninni, sá að 9,3% kvenna, en aðeins 1,0% karla ekur ekki að staðaldri. Spurt var um hvort menn vildu fremur aka á negldum eða ónegld- um hjólbörðum og sögðust 61,3% þeirra 782, sem svöruðu spuming- um Hagvangs, taka neglda hjól- börða fram yfír óneglda. Einnig þama er verulegur munur eftir búsetu. Þannig aka 74,7% lands- byggðarfólks á negldum hjólbörð- um en 50,5% íbúa á höfuðborgar- svæðinu. Loks var í könnuninni spurt um hver þátttakendur héldu að væri helsta ástæða umferðarslysa og hvers vegna menn teldu að notkun Morgunblaðið/Júlíus Fremst á myndinni eru krakkar úr Hvassaleitis-, Laugames- og Melaskóla en við borðsendann sitja frá vinstri Guðmundur Sæmundsson ritstjóri fréttabréfs Umferðarráðs, Gunnar Maack frá Hagvangi, Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri Umfgerðarráðs, Sigrún Ólafsdóttir fulltrúi hjá Umferðarráði, Guðmund- ur Þorsteinsson námsstjóri og Sigirður Helgason framkvæmdastjóri Fararheillar 87. endurskinsmerkja væri ekki út- breiddari en raun ber vitni. Ekki var gefínn kostur á að velja milli fyrirfram ákveðinna möguleika heldur var fólki gefíð ftjálst að nefna þær ástæður sem það héldi að skiptu mestu máli. 38% allra þátttakenda nefndu of mikinn hraða sem helstu ástæðu umferðarslysa, 23,9% einbeitingarleysi og 15,9% almennt tillitsleysi. Langflestir eða 42,3% töldu hugsunarleysi valda mestu um litla notkun endurskins- merkja en 20,1% nefndi þá ástæðu að merkin væru bamaleg. BurkniihvttnKtíidm.r pottahlíf. Kr. 295,- Takmarkaðar btrgðtr er ómissandi á þessum árstíma, legamikið úrval. Þu velurur hundruðum plantna. Aðventan hefst r 29 nóvember. Gerð | aðventuskreytingaergoður siður á mörgum heimilum við upphaf jólaundirbúningsins. Eigum fyrirliggiandi „nt efni til aðventuskreytinga. hvergi meira Kerti í þúsundatali jólin byrja í Blómavatt - fagleg þjónusta Fagleg þekking, 689770 68 90 70. Kringiunm Gróðurhúsinu við Sigtún, simi W Bjóm um interfloixi viðaveröld t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.