Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 8
8 í DAG er laugardagur 21. nóvember, þríhelgar. 325. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.01 og síðdegisflóð kl. 18.17. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.14 og sólarlag kl. 16.13. Sólin er í hádegisstað ki. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 13.25. (Almanak Háskóla íslands.) Ekki er munur á gyðingi og grískum manni, því að hinn sami er Drottinn allra, fullrfkur fyrir alla þá sem ákalla hann. (Róm. 10, 12.) 1 2 3 4 .JOL JH_ 6 7 8 9 u* 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1 heimta, 5 eignast, 6 land, 9 þurrki út, 10 sting, 11 ending, 12 litil, 13 æpa, 15 eld- gtædi, 17 glitnar. LÓÐRÉTT: — 1 sótugur, 2 styrki, 3 ekki marga, 4 dauði, 7 auma, 8 tók, 12 kindahópur, 14 hrós, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gkop, 6 rósa, 6 kukl, 7 kk, 8 menga, 11 el, 12 ull, 14 Njál, 16 nart&r. LÓÐRÉTT: — 1 sakamenn, 2 ork- an, 3 pól, 4 pakk, 7 kal, 9 elja, 10 gult, 13 lár, 15 ár. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 skólasljórí sýna litskyggnur og Reynir Guðbjartsson syngur einsöng. urðsson dósent. Kaffiveit- ingar verða. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ heldur spilafund á morgun, sunnudag, hinn síðasta fyrir jól. Verður hann í Sóknarsalnum Skipholti 50A og byrjað að spila kl. 14.30. BASAR heldur Systrafélagið Alfa, Ingólfsstræti 19, á morgun, sunnudag, og verða á boðstólum kökur, handa- FÉLAG raungreinakenn- ara heldur fund í tilefni 10 ára afmælis félagsins í dag, laugardag, kl. 14. Verður hann í Holiday Inn við Sigt- ún. Þar verður fluttur fyrir- lestur: Jarðhitaleit frá sjónarhóli stærðfræðinga. Flytur hann Sven Þ. Sig- ÁRNAÐ HEILLA P A ára afmœli. Á morg- Ov/ un, sunnudag 22. nóvember, er sextug frú Kristín Jónína Kolbeins- dóttir, Aðalstræti 20, ísafirði. Eiginmaður hennar er Gunnar Hólm Sumarliða- son. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir heldur kólnandi veðri, er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun. Hvergi á landi varð teljandi frost í fyrrinótt. Á láglendinu mældist það mest á Hellu, 3 stig. Hér í bænum fór hitinn niður í eitt stig og lítilsháttar rigning. Mest úrkoma var á Hvallátrum og var 10 mm eftir nóttina. Hér í bænum var sólskin í fyrradag í tæplega þijá og hálfa klst. Nokkurt frost var um land alla þessa sömu nótt í fyrravetur og var 6 stig hér í bænum. Snemma í gærmorgun var 9 stiga frost í Frobisher Bay og eins stigs frost í Nuuk. Hiti var 3 stig í Þrándheimi, núll stig í Sundsvall og frost eitt stig í Vaasa. í LÆKNADEILD Háskóla íslands er laus hlutastaða lektors í geðsjúkdómafræði, hlutastaða dósents í þvag- færaskurðlækningum og hlutastaða dósents í háls-, nef- og eymasjúkdómafræði. Menntamálaráðuneytið augl. þessar stöður í nýju Lögbirt- ingablaði með umsóknarfresti til 15. des. nk. FÉLAGSSTARF aldraðra í Neskirkju. í dag, laugardag, verður samverustund í safn- aðarheimilinu kl. 15. Að þessu sinni mun Björn Jónsson vinna og jólavamingur og hefst hann kl. 14. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Tvö skip sem seld hafa verið úr landi létu úr höfn í fyrrakvöld og í gær. Það var Freyja RE sem fór til N-Noregs og mun gang;a upp í kaup á nýrri Freyju. Togarinn Hákon ÞH, kom úr slipp í gær. Hann hefur verið seldur til Chile. Ekki mun skipt um nafn á Lít á mig sem formann aJls Alþýðubandalagsins - segir Ólafur Ragriar Grímsson skipinu. Þarlendir menn sigla því til nýrrar heimahafnar. Þá kom Fjalifoss að utan í fyrradag og Bjarni Sæ- mundsson fór í leiðangur. Hekla fór í strandferð og Skógafoss fór á strönd og út. Þá fór leiguskipið Christa út aftur og grænlenskur tog- ari Betty Belinda fór aftur. Hér tók togarinn við olíu m.m. í gær var Jökulfell væntan- legt að utan eftir strangt úthald. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Ýmir kom inn í gær af veiðum og hélt síðan til útlanda í söluferð. í gær var Hofsjökull væntanlegur af ströndinni. &T&MJND Okkur er ekkert að vanbúnaði til að bjarga þjóðinni, foringi. Gæludýr félaganna sluppu öll ómeidd úr formannabardaganum ... Kvöld-, naotur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. nóvember til 26. nóvember, að báöum dögum meötöldum er í BreiöhoKs Apótek í Mjóddinni. Auk þess er Apótek Austurbœjar opiö tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. L»knastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrtr Reykjavfk, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuvarndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvamdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónœmistœrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtaistímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og róðgjafa- 8fmi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum f síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamas: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabaar: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónu8tu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparatöó RKÍ, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag ialanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, síml 19282. AA-aamtökin. Elgir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landtpftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarimknlngadalld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foasvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. Hafnarbú&lr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qranaás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FnAlngarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogehmliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VifilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- Imkniehéra&s og heilsugæsiustöðvar: Noyóarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð SuAurnesja. Slmi 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúelð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og s innudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafnió í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. ki. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjaraafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Saölabanka/Þjóöminjaaafna, Einholtl 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn fslands Hafnarflröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Raykjavfk: Sundhöllin: Lokuð til 24. nóv. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárfaug f Moafallasvait: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudage kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.