Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987
63
Þessu fólki er vorkunn. Michael J. Pollard, Janet Wright, Mark
Ericsen, Yvonne De Carlo og Rod Steiger í Ameriskri hryllings-
sögu.
AMERISK
LÁGKÚRA
Kvikmyridlr
Sæbjörn Valdimarsson
REGNBOGINN
Amerisk hryllingssaga — Am-
erican Gothic ’/2
Leikstjóri: John Hough.
Handrit: Burt Wetanson, Mic-
hael Vines.
Kvikmyndataka: Harvey Harr-
isson.
Tónlist: Alan Parker.
Aðalleikendur: Rod Steiger,
Yvonne de Varlo, Sarah
Torgov, Michael J. Pollard.
Bandarisk. Brent Walker Prod.
1987.
Það er vandfundinn Ijós punkt-
ur í þessum slæma samsetningi,
jafnvel þó maður leggi virkilega
hart að sér. Gallamir hinsvegar á
hveiju strái. Amerísk hryllings-
saga, myndin ber svo sannarlega
nafn með rentu, en ekki í þeim
skilningi sem framleiðendur ósk-
uðu sér, gerist á smáeyju, ein-
hvers staðar norður í Washington-
fylki. Sex ungmenni verða
innlyksa er sjóflugvél þeirra bilar.
Til að byija með álíta þau sig ein
á eynni en í ljós kemur að þar
býr harla furðuleg flölskylda sem
saman stendur af eintómum vit-
fírringum. Drepur hún æskufólk-
ið, hvert á fætur öðru.
Myndin er verri en það sem hér
stendur á prenti. Hún byijar rétt
þokkalega, en ákaflega ófrum-
lega. En eftir að Pa og Ma koma
til sögunnar er ekki heil brú í
handritinu, jafnvel heilu söguper-
sónumar týnast og annað eftir
því. Myndin er blóðstokkin upp-
fyrir haus og þeim Steiger og De
Carlo vorkunn að þurfa að hafa
( sig og á með þessu móti. Öðm
vísi mér áður brá...
Ástarsaga eftir
ÚT ER komin þjá Hörpuútgáfunni
bókin „Allt fyrir ástina", sem er
19. ástarsagan sem út kemur á
íslensku eftir danska skáldsagna-
höfundinn Bodil Forsberg.
„Beata vissi ekki hveijir voru hinir
raunverulegu foreldrar hennar.
Raunar hafði hún ekki miklar áhyggj-
ur af því í fyrstu, því að fósturforeldr-
ar hennar voru kærleiksríkir og
heiðvirðar manneskjur,“ segir m.a.
um eftii bókarinnar á kápusíðu.
„Áhyggjur hennar snérust um það
að gera upp hug sinn milli Jaspar
og Kim, sem báðir elskuðu hana ák-
aft. Það undarlega var að hún elskaði
þá báða. Hún komst þó fljótlega að
raun um að lífið var ekki aðeins ást
og sólskin. Hún varð fómarlamb
manns með ruglaða dómgreind. Hann
reyndi að koma fram vilja stnum við
hana nauðuga. Minningin um þá
reynslu varð að martröð sem hún
upplifði stöðugt. En þá gerðist atvik
sem gjörbreytti lífí hennar."
„Þessi nýja ástarsaga Bodil Fors-
berg er spennandi og viðburðarrík,"
segir ennfremur. „Orlögin spinna
undarlega vefí. Þar takast á hin góðu
Tfe 1
StiTí
il Forsberg
ALLT fYRIR
ÁSllNA
og illu öfl. ótti og alsæla, ást og
afbrýði.“
„AUt fyrir ástina" er 172 bls. Skúli
Jensson þýddi. Prentverk Akraness
hf. annaðist prentun og bókband.
i
STOR
msoununuBiiitip
Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstíg,
við hliðina á Atlantik
jólapakkan
Betra
verð jpekkist
pekkt merk»
sto
heimi
rborganna
i
i
1
SPARIÐU
TtNIAMDSfERÐ'M.
Saíii)
Mikið
af
nýjum
vörum
Allt að
73%
AFSLÁTTUR
1C
UÐURJAKKAR
MSKmsjAKKAR
KGERÐIRPEYSUR
8 GERÐ/RÚLPUR
SKÓR
JOGGINGGALLAR
töskur
SOKKAR
skyrtur
nærfatnaður
BUXUR
SLOPPAR
°9margtfleira
i
.
■
i
*
I
■ ■•
OPIÐ9-7 - LAUGARDAGA 9-6
AÐEINS í NOKKRA DAGA