Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 10
10- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞORÐARSON HOL Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Lítil sérhæð í gamla bænum 3ja herb. Irtil efri hœð í járnkl. timburh. Sérhiti, sérinng. Tvft). Hálfur kj. fylgir. Eignarlóð. Nánari uppl. á skrifst. Besta verð á markaðnum í dag 3ja og 4ra herb. stórar og glœsil. fb. í byggingu v/Jöklafold i Grafar- vogi í sjöfbhúsi. Fokh. á nœstu dögum. Fullb. u. trév. í júlí nk. Öll sameign fullfrág. Byggjandi er Húni sf. Frábœr grkjör. Skammt frá Sundhöllinni Endurbyggt timburh. m. 4ra-5 herb. íb. á hæð og rish. auk kjallara. Eignarl. Trjágarður. Laust fljótl. Nýlegt og vandað einbýlishús á stórri ræktaðri lóð á útsýnisstað í Garöabæ. Húsiö er rúmir 300 fm. Aðalíb. er á efri hæð. 2 aukaherb., snyrt., saunabað, geymslur og tvöf. bílsk. m. vinnuaðst. á neðri hæð. Eignask. mögul. Teikn. á skrifst. í viku hverri kemur til okkar fjöldi manna í húsnæðisleit, en framboðið er allt of Irtið. Þess vegna eru makaskipti oft rétta lausnin. Látið Almennu fast- eignasöluna um fyrirhöfnina. Með allar upplýsingar er fariö sem trúnaðarmál sé þess óskað. Opið í dag laugardag kl. 11.00-16.00. AIMENNA FASTEIGNA5A1AN LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 80 sænskar grafíkmynd- ir í Norræna húsinu í NORRÆNA húsinu í dag kl. 15.00 verður opnuð sýning á 80 grafíkmyndum eftir 12 lista- menn frá Svíþjóð. í tilefni þess flytur sendiherra Svíþjóðar, Per Olof Forshell, ávarp við opnun- ina. Sýning þessi kemur frá Svíþjóð á vegum „Grafiska sállskapet", sem er félag grafíklistamanna þar í landi. © INNLENT O P IÐ F RÁ KL. 10-2 í DAG TVIBYLISHUS Nýr byggingarstíll í Kópavogi // K L A S I" Arkitekt: Guöfinna Thordarson. Byggaðili: Halldór Svansson hf. Brúttó stærð: 164fm. Afh.: 10 mán. eftir sölu. Verð.frá 4.900 -5.500 þús. Höfum tekiö í einkasölu 10sér- hæðir í svokölluðum „Kiasa" við Hlíðarhjalla. íbúðunum verður skilað tilbúnum undirtréverk að inn- an, og sameign fullfrágenginni. Bílgeymsla fylgir íbúðunum. íbúðirnareru ca 135fmen með sameign og bílgeymslu ca 164 fm. 3-4 svefnherb. verða í íbúðunum. Sérþvottahús og -geymsla á hæðinni Skjólgott svæði. Mikið útsýni. Fasteignaþjonustan Austurstrætí 17, s. 26600 Þorstoihn Stamgrímtson M . lögg. fsttsignauli. ■* Listamennimir sem eiga myndir á sýningunni eru: Maria Hordyj, Mariana Manner, Minako Masui, Karl Gustav Nilsson, Krystyna Pi- otrowska, Ursula Schiitz, Gerard Steffe, Nils G. Stenquist, Mariisa Vasques, Ulla Wennberg og Eva Zettervall. í fréttatilkynningu frá Norræna húsinu segir að sýningin gefi gott yfirlit yfir það helsta sem er að gerast í grafíkinni í Svíþjóð, því að listafólkið er á öllum aldri og eru sumir meðal þekktustu grafíklista- manna Svíþjóðar. Flestar myndim- ar eru til sölu. Sýningin verður opin daglega kl. 14.00-19.00 framtil 15. desember. Maria Hordyj er ein af tólf sænskum listamönnum sem sýna grafíkmyndir i Norræna húsinu. M .. * Sólheimasala í Templarahöllinm HIN ÁRLEGA Sólheimasala verður í Templarahöllinni í Reykjavík sunnudaginn 22. nóv- ember og hefst kl. 14.00. Sjálfseignarstofnunin Sólheimar í Grímsnesi er elsta starfandi heim- ilið fyrir þroskahefta hér á landi, en það hóf starfsemi sína árið 1930. A Sólheimum dvelja nú 40 ein- staklingar sem stunda þar vinnu eða sækja skóla, allt eftir getu og hæfileikum hvers og eins. Á Sól- heimum er smíðastofa, vefstofa, kertagerð og ylrækt, auk lítilsháttar búskapar. Við ræktun og fram- leiðslu hefur ávallt verið leitast við að nota ómenguð og náttúruleg efni og er svo enn. Allt grænmeti á Sóiheimum er ræktað með að- ferðum lífrænnar ræktunar. í Templarahöllinni á sunnudag- inn verða framleiðsluvörur Sól- heima til sölu, kerti, tréleikföng, mottur og ofnir dúkar. Foreldra- og vinafélag Sólheima verður með kökubasar, kaffíveitingar og flóa- markað. Allur ágóði af sölunni fer til upp- byggingar starfsins á Sólheimum. (Fréttatilkynning) Tveir einþáttung- ar frumsýndir EIH-LEIKHÚSIÐ frumsýnir annað verkefni leikhússins á þessu hausti sunnudaginn 22. nóvember. Að þessu sinni verða frumsýndir tveir einþáttungar eftir A. Tsjékhov „Bónorðið" í þýðingu Vals Gíslasonar og „Um skaðsemi tóbaksins" í þýðingu Geirs Kristjánssonar. Leikritið „Saga úr dýragarðin- um“ hefur verið sýnt 15 sinnum og gengið mjög vel. Nú eru örfáar sýningar eftir á „Sögu úr dýragarð- inum“ og verður aðeins sýnt á sunnudagskvöldum. Eih-leikhúsið er komið til að vera. í lok febrúar er gert ráð fyrir því að frumsýna þriðja verkefni leikhússins. Sýning- ar eih-leikhússins fara fram f Djúpinu, kjallara veitingastaðarins Homið, Hafnarstræti 15 í Reykjavík, og er boðið upp á veit- ingar ef sýningargestir óska þess. Leikarar eru Jón Símon Gunnars- son, Guðjón Sigvaldason, Biyndís Guðjón Sigvaldason og Jón Símon Gunnarsson í hlutverkum sfnum. Petra Bragadóttir og Hjálmar Hjálmarsson. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. (Úr fréttatiikynniiigu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.