Morgunblaðið - 21.11.1987, Side 32

Morgunblaðið - 21.11.1987, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 i Heimsþekktur leturhönn- uður heimsækir Island að úrlausnum hans, þótt mesta af- reksverkið sé líklega hvemig hann greiddi úr táknaflækju tælenska stafrófsins. Nýjar forsendur Orðstír hans meðal leturfólks er ekki einungis vegna listfengis. Hann gengur öðruvísi að verki en aðrir. Á sjötta áratugnum þegar eftír Gunnlaug SE Briem Það er bókavinum tilhlökkunar- efni að Adreian Frutiger mun heimsækja okkur í næstu viku. Hann heldur fyrirlestur í Norræna húsinu á þriðjudaginn og búist er við húsfylli. Fjölhæfur meistari Meðal bóklistamanna er Frutiger í fremstu röð. Sennilega er hann frægastur fyrir að hanna yfir tutt- ugu og fimm rómaðar prentleturs- gerðir. Meðal þeirra er steinskriftin „Univers", sem hvert mannsbam hefur lesið, og indverska letrið „De- vanagri". Reyndar er maðurinn hagur á flesta hluti. Hann er orð- lagður fyrir grafík, sérstaklega tréristu. Bókaskreytingar hans era einstakar og fáir hafa gert sér leik að vandamálum formfræðinnar eins og hann. Steypulágmyndir hans á Charles de Gaulle-flugvellinum era víðfrægar. Nú er hann á leiðinni til íslands. Fratiger er Svisslendingur frá Interlaken, en hefur búið í París hátt á fjórða áratug. Foreldrar hans vildu setja hann í bakaralæri; sem betur fer fór hann í prentnám og lærði setningu í staðinn. Næst gekk hann í listaskóla og þangað sótti letursteypan Debemy & Peignot í París hann og setti hann yfir hönn- unardeildina. Þar stóð hann við í tíu ár. Síðan hefur hann verið einn af burðarásum Linotype-samsteyp- Adrian Frutiger talar um „Letur og leturgæði" í Norræna húsinu á þriðjudaginn. unnar, unnið að vali og þróun á allan heim. Um árabil hefur Fratig- prentletri fyrir setningarvélar um er líka haft áhrif á letur á ritvélum skipulögð, enda þurfti hver stafkrókur að eiga hliðstæðu í öllum gerðum stílsins. Til dæmis krafðist hann að textadálkar á mismun- andi tungumálum hefðu sama yfirbragðið. IBM. Skrifkúlur fyrir Grikki og hann vann að „Univers“-letrinu var Slava, Araba og ísraelsmenn búa stafrófíð ýmist haft feitletrað eða Formfræðin leikur eins í höndum Frutigers og letrið. Þessa táknröð, „Frá jólum til páska“, gerði hann 1967.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.