Morgunblaðið - 10.03.1988, Page 42

Morgunblaðið - 10.03.1988, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 4 Garður: Kiwanisklúbburinn Hof gefur björgun- arsveitinni talstöð Kiwanisklúbburinn Hof afhenti sl. sunnudagskvöld félögum í björgunarsveitinni Ægi gjöf að verðmæti á annað hundrað þúsund krónur. Var þetta 25 watta talstöð með sjálfleitara ásamt fimm út- köllunartækjum. Garðar Steinþórsson, forseti Hofs, og Jóhannes Arason, formaður styrktamefndar, afhentu gjöfina fyr- ir hönd kiwanisfélaga en Sigfús Magnússon veitti tækjunum móttöku fyrir hönd björgunarsveitarinnar. Sigfús gat þess m.a. að nú væri hægt að kalla út vissan kjama í björgunarsveitinni á nokkrum sek- úndum en hingað til hefír það tekið allt upp í tvær klukkustundir. Þakk- aði hann kiwanismönnum hlýhug í garð deildarinnar. Kiwanisklúbburinn gaf þessa gjöf í minningu Sigurðar Rafnssonar sem lést 1985. Sigurður Rafnsson var bæði kiwanisfélagi og formaður Björgunarsveitarinnar Ægis. Sigfús Magnússon gat þess við móttöku tækjanna að það hefði verið mark- mið Sigurðar heitins að gera þjörg- unarstöð Ægis að best útbúnu björg- unarstöð landsins og að því mark- miði ynnu björgunarsveitarmenn. í kiwanisklúbbnum Hof eru liðlega 20 menn og er hreint ótrúlegt að fylgjast með og sjá hvað svo fámenn- ur hópur gerir stóra hluti. Það er ekki langt um liðið síðan Hof færði Gerðaskóla tvær stórgjafir, nú síðast nokkrar tölvur og prentara. — Arnór Morgunblaðið/Amór Félagar í kiwanisklúbbnum Hof ásamt björgunarsveitarmönnum. í forgrunni eru tækin sem kiwanismenn gáfu. Sigfús Magnússon þakkar kiwanismönnum höfðinglega gjöf. Talið frá vinstri: Jóhannes Arason, Garðar Steinþórsson og Sigfús Magnússon. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ÍSmmmmmmm^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmm... ................................. " i ' | húsnæði óskast \ Starfsmaður franska sendiráðsins óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi m/baði og eldunaraðstöðu nú þegar, til eins árs, fyrir u.þ.b. 20.000 kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 19833 á skrifstofutíma eða 27629 á kvöldin. Óskast til leigu Einn starfsmanna okkarvantar 2ja herb. íbúð til leigu í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Upplýsingar á skrifstofu Kaupþings hf., Bol- holti 6, sími 689080. Bátur - leiga Óskum að leigja bát, 20-50 tonn, til veiða með dragnót. Höfum góðan skipstjóra. Kvóti þarf ekki að fylgja. Upplýsingar í síma 92-16161 og á kvöldin í síma 92-13009. Þorlákur helgi Þórhallsson Sjónvarpið, innlend dagskrárdeild, hefur látið gera handrit að heimildarmynd um Þorlák biskup helga og óskar nú eftir framleiðanda til þess að vinna myndina í samráði við hand- ritshöfund, Ólaf H. Torfason. Alls hefur verið varið 1,2 milljónum kr. til myndarinnar og skal framleiðandi skila henni á tommu myndbandi, fullbúinni til útsending- ar og ábyrgjast að engar kröfur komi frá þriðja aðila. Nánari upplýsingar veitir Ólafur H. Torfason, s. 91-20025 og 91-12209. Frestur rennur út 19. mars. SJÓNVARPIÐ Aðalfundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Kjósar- sýslu veröur haldinn í Hlégaröi mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Raeöa: Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra. 3. Umræður. 4. Önnur mál. Fjölmennum. Stjórnin. Raufarhafnarbúar Friðrik Sófusson iðnaðarráðherra og Halldór Blöndal al- þingismaður boða til almenns stjórn- málafundar i félags- heimilinu Hnitbjörg- um laugardaginn 12. mars kl. 14.00. Þeir verða með við- talstíma milli kl. 13.00 og 14.00. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið. Launaþróun á íslandi Fimmtudaginn 10. mars verður fundur um launaþróun á islandi á Gauk á Stöng kl. 12, efri hæö. Ræöumaöur veröur Víglundur Þorsteinsson og mun hann einnig svara fyrirspumum. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til aö mæta. Hvöt, féiag sjálfstæðiskvenna, Landssamband sjálfstæðiskvenna. Sjálfstæðisfólk í Garðabæ Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 10. mars nk. i Lyngási 12, Garöabæ. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Davíö Oddsson, borgarstjóri, ræðir um stjórnmálaviöhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. 'HF.IMDALI.UK Opið hús Heimdallur gengst fyrir opnu húsi föstudaginn 11. mars. Léttar veit- ingar og tónlist að venju. Húsið opnaö kl. 22.30. Mætum öll. Ath.: Það verður engin frestun i þetta sinn. Skólanefnd. Fundur skólanefndar Skólanefnd Heimdalllar heldur fund fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 20.00. Fundarefni: Starfið það sem eftir er vetrar og önnur mál. Tengiliöum í framhaldsskólum er gert að mæta. Allir velkomnir. Skólanefnd. IIFIMDAI H)K F U S Þórshafnarbúar Friðrik Sófusson iðnaðarráðherra og Halldór Blöndal al- þingismaður boöa til almenns stjórn- málafundar í félags- heimilinu Þórsveri föstudaginn 11. mars kl. 20.30. Þeir verða með við- talstíma milli kl. 19.30 og 20.30. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið. Selfoss - Framhalds- skólafrumvarpið Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur fund í Hótel Selfossi (norðursalj þriðjudag- inn 15. mars nk. kl. 21.00. Gestur fundarins veröur Birgir Isleifuf Gunnarsson, mennta- málaráðherra, sem mun ræða framhalds- skólafrumvarpið. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu. Dalvíkingar Friðrik Sóphusson, iðnaðarráðherra og Halldór Blöndal, al- þingismaður, efna til almenns fundar um ástand þjóömála i Bergþórshvoli í kvöld, fimmtudag- inn 10. mars. Fundurinn er öllum opinn. Viötalstími í Bergþórshvoli kl. 19.30. Sjálfstæðisfélag Dalvikur. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.