Morgunblaðið - 10.03.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 10.03.1988, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 4 Garður: Kiwanisklúbburinn Hof gefur björgun- arsveitinni talstöð Kiwanisklúbburinn Hof afhenti sl. sunnudagskvöld félögum í björgunarsveitinni Ægi gjöf að verðmæti á annað hundrað þúsund krónur. Var þetta 25 watta talstöð með sjálfleitara ásamt fimm út- köllunartækjum. Garðar Steinþórsson, forseti Hofs, og Jóhannes Arason, formaður styrktamefndar, afhentu gjöfina fyr- ir hönd kiwanisfélaga en Sigfús Magnússon veitti tækjunum móttöku fyrir hönd björgunarsveitarinnar. Sigfús gat þess m.a. að nú væri hægt að kalla út vissan kjama í björgunarsveitinni á nokkrum sek- úndum en hingað til hefír það tekið allt upp í tvær klukkustundir. Þakk- aði hann kiwanismönnum hlýhug í garð deildarinnar. Kiwanisklúbburinn gaf þessa gjöf í minningu Sigurðar Rafnssonar sem lést 1985. Sigurður Rafnsson var bæði kiwanisfélagi og formaður Björgunarsveitarinnar Ægis. Sigfús Magnússon gat þess við móttöku tækjanna að það hefði verið mark- mið Sigurðar heitins að gera þjörg- unarstöð Ægis að best útbúnu björg- unarstöð landsins og að því mark- miði ynnu björgunarsveitarmenn. í kiwanisklúbbnum Hof eru liðlega 20 menn og er hreint ótrúlegt að fylgjast með og sjá hvað svo fámenn- ur hópur gerir stóra hluti. Það er ekki langt um liðið síðan Hof færði Gerðaskóla tvær stórgjafir, nú síðast nokkrar tölvur og prentara. — Arnór Morgunblaðið/Amór Félagar í kiwanisklúbbnum Hof ásamt björgunarsveitarmönnum. í forgrunni eru tækin sem kiwanismenn gáfu. Sigfús Magnússon þakkar kiwanismönnum höfðinglega gjöf. Talið frá vinstri: Jóhannes Arason, Garðar Steinþórsson og Sigfús Magnússon. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ÍSmmmmmmm^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmm... ................................. " i ' | húsnæði óskast \ Starfsmaður franska sendiráðsins óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi m/baði og eldunaraðstöðu nú þegar, til eins árs, fyrir u.þ.b. 20.000 kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 19833 á skrifstofutíma eða 27629 á kvöldin. Óskast til leigu Einn starfsmanna okkarvantar 2ja herb. íbúð til leigu í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Upplýsingar á skrifstofu Kaupþings hf., Bol- holti 6, sími 689080. Bátur - leiga Óskum að leigja bát, 20-50 tonn, til veiða með dragnót. Höfum góðan skipstjóra. Kvóti þarf ekki að fylgja. Upplýsingar í síma 92-16161 og á kvöldin í síma 92-13009. Þorlákur helgi Þórhallsson Sjónvarpið, innlend dagskrárdeild, hefur látið gera handrit að heimildarmynd um Þorlák biskup helga og óskar nú eftir framleiðanda til þess að vinna myndina í samráði við hand- ritshöfund, Ólaf H. Torfason. Alls hefur verið varið 1,2 milljónum kr. til myndarinnar og skal framleiðandi skila henni á tommu myndbandi, fullbúinni til útsending- ar og ábyrgjast að engar kröfur komi frá þriðja aðila. Nánari upplýsingar veitir Ólafur H. Torfason, s. 91-20025 og 91-12209. Frestur rennur út 19. mars. SJÓNVARPIÐ Aðalfundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Kjósar- sýslu veröur haldinn í Hlégaröi mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Raeöa: Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra. 3. Umræður. 4. Önnur mál. Fjölmennum. Stjórnin. Raufarhafnarbúar Friðrik Sófusson iðnaðarráðherra og Halldór Blöndal al- þingismaður boða til almenns stjórn- málafundar i félags- heimilinu Hnitbjörg- um laugardaginn 12. mars kl. 14.00. Þeir verða með við- talstíma milli kl. 13.00 og 14.00. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið. Launaþróun á íslandi Fimmtudaginn 10. mars verður fundur um launaþróun á islandi á Gauk á Stöng kl. 12, efri hæö. Ræöumaöur veröur Víglundur Þorsteinsson og mun hann einnig svara fyrirspumum. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til aö mæta. Hvöt, féiag sjálfstæðiskvenna, Landssamband sjálfstæðiskvenna. Sjálfstæðisfólk í Garðabæ Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 10. mars nk. i Lyngási 12, Garöabæ. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Davíö Oddsson, borgarstjóri, ræðir um stjórnmálaviöhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. 'HF.IMDALI.UK Opið hús Heimdallur gengst fyrir opnu húsi föstudaginn 11. mars. Léttar veit- ingar og tónlist að venju. Húsið opnaö kl. 22.30. Mætum öll. Ath.: Það verður engin frestun i þetta sinn. Skólanefnd. Fundur skólanefndar Skólanefnd Heimdalllar heldur fund fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 20.00. Fundarefni: Starfið það sem eftir er vetrar og önnur mál. Tengiliöum í framhaldsskólum er gert að mæta. Allir velkomnir. Skólanefnd. IIFIMDAI H)K F U S Þórshafnarbúar Friðrik Sófusson iðnaðarráðherra og Halldór Blöndal al- þingismaður boöa til almenns stjórn- málafundar í félags- heimilinu Þórsveri föstudaginn 11. mars kl. 20.30. Þeir verða með við- talstíma milli kl. 19.30 og 20.30. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið. Selfoss - Framhalds- skólafrumvarpið Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur fund í Hótel Selfossi (norðursalj þriðjudag- inn 15. mars nk. kl. 21.00. Gestur fundarins veröur Birgir Isleifuf Gunnarsson, mennta- málaráðherra, sem mun ræða framhalds- skólafrumvarpið. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu. Dalvíkingar Friðrik Sóphusson, iðnaðarráðherra og Halldór Blöndal, al- þingismaður, efna til almenns fundar um ástand þjóömála i Bergþórshvoli í kvöld, fimmtudag- inn 10. mars. Fundurinn er öllum opinn. Viötalstími í Bergþórshvoli kl. 19.30. Sjálfstæðisfélag Dalvikur. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.