Morgunblaðið - 23.08.1988, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 23.08.1988, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 17 Reglur LÍN hafa ekki latt menn til náms í Bandaríkjumim eftir Sigurbjörn Magnússon í Morgunblaðinu miðvikudaginn 17. ágúst er grein eftir námsmann í fatahönnun, Kristin Steinarr Sigríðarson. Yfirskrift greinarinnar er „Höfum við efni á að senda fólk í ódýra skóla?“. Inntak greinarinnar er að lán Lánasjóðs íslenskra náms- manna (LÍN) fyrir skólagjöldum séu alltof lág, reglumar úreltar og til- gangur stjómar LÍN sá að beina námsmönnum frá námi í löndum þar sem skólagjöld em og inn -í lé- lega ríkisskóla í Evrópu og á Norð- urlöndum. Kristinn lýsir réttmætum erfíðleikum sínum vegna þess að ekki er lánað meira en 5000$ (200.000 ísl.kr.) á ári vegna skóla- gjalda en í því námi sem hann hef- ur valið sér í Bandaríkjunum em skólagjöldin 9400$ á ári. Greinin gefur að öðm leyti mjög takmark- aða og villandi mynd af lánveiting- um LIN vegna skólagjalda. Því er nauðsynlegt að fylla inn í myndina og koma á framfæri nokkmrri stað- reyndum og skýringum. í Bandarílq'unum (samband há- skóla) þá buðu a.m.k. 1.845 skólar uppá BA og BS nám árið 1987/88. Áf þeim fjölda vom skólagjöld í 1.133 undir 5000$ eða 61,4%. Með- al þessara skóla em margir ágætir skólar sem íslenskir námsmer.n geta verið fullsæmdir af að stunda nám við. 248% fjölgun námsmanna í Bandaríkjunum Lítum nú aðeins á hvár fjölgun námsmanna hefur verið mest á undanfömum ámm og fullyrðingu Kristins um að verið sé að beina fólki frá löndum þar sem skólagjöld tíðkast. Þá kemur í ljós að fjölgun námsmanna hefur einmitt verið mest á þeim svæðum þar sem skóla- gjöld tíðkast. En fjölgunin hefur þó orðið langmest þar sem1 skóla- gjöldin em hæst eða í Bandaríkjun- um. Árið 1978 vom námsmenn í Bandaríkjunum 182 en em nú 1988 orðnir 620. Á 10 ámm hefur þeim fjölgað um 248%. Það er því ljóst að reglur LIN hafa síður en svo latt menn til náms í Bandaríkjunum. „En fjölgunin hefur þó orðið langmest þar sem skólagjöldin eru hæst eða í Bandaríkjunum. Árið 1978 voru náms- menn í Bandaríkjunum 182 en eru nú 1988 orðnir 620. Á 10 árum hefur þeim fjölgað um 248%. Það er því ljóst að reglur LIN hafa síður en svo latt menn til náms í Bandaríkjun- um.“ Ástæður þess að ekki er lánað meira en 5000$ vegna skólagjalda í fyrri hluta háskólanáms og sérná- mi em í fyrsta lagi takmarkað fé LÍN til útlána og í annan stað sú staðreynd að slíka menntun er unnt að sækja í ríkum mæli í skóla þar sem em lægri skólagjöld en 5000$ eða til Evrópu eða Norðurlanda þar sem skólagjöld tíðkast ekki í eins ríkum mæli. Vilji menn stunda nám í dýrari skólum verða þeir að brúa bilið með eigin vinnu eða öðmm hætti og ættu 5000$ að duga lan- gleiðina í flestum tilvikum. Vexti á skólagjaldalán? 5000$-reglan er meðaltalsregla og skömmtunarregla og orkar sem slík tvímælis en framhjá þeirri stað- reynd verður ekki gengið að LÍN hefur ekki ótakmarkaða §ármuni til ráðstöfunar. Endurgreiðslur námsmanna em enn þá sáralítill hluti útlánanna og LÍN verður að taka um 30% útlánanna að láni annars staðar og lána vaxtalaust til námsmanna. Framfærslu- og skólagjaldalán á námsmann í Bandaríkjunum er um 533.000 kr. á ári á móti 275.000 kr. á íslandi. Þegar námsmaður hefur verið 3 ár í námi í Bandaríkjunum skuldar hann yfír 1,5 millj.kr. og er kominn í þá aðstöðu að litlar líkur era á að hann nái skv. núgildandi endur- greiðslureglum að endurgreiða lán Sigurbjörn Magnússon sem hann tekur umfram þessa upp- hæð. Allt lán sem hann fær til við- bótar er því styrkur. Endurgreiðslu- reglur námslána em einn umdeild- asti hluti námslánakerfísins. Það hefði veraleg áhrif á fjárhag sjóðs- ins ef skólagjöld yrðu í ríkari mæli tekin upp í Evrópu og á Norðurlönd- um. Það væri því eðlilegt að um leið og námsmenn krefjast hærri lána fyrir skólagjöldum að þeir byð- ust til að endurgreiða þau lán á 20 ámm með 4—6% raunvöxtum þó svo að framfærslulánin væm áfram á sömu kjöram. Höfundur er stjómarformaður Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Reglur LÍN Reglur LÍN um lán vegna skóla- gjalda em þannig að í fyrri hluta háskólanámi (undergraduate, BA-, BS-próf) og sérnámi er lánað allt að 5000$ enda sé ekki unnt að stunda námið á íslandi. í fram- haldsnámi á háskólastigi er lánað að fullu fyrir skólagjöldum. Enn fremur er námsmanni heimilt að draga frá telqum sínum skólagjöld sem em umfram þá upphæð sem lánað er fyrir og skerða þá tekjur hans ekki lán vegna framfærslu. Einnig er veitt lán vegna skóla- gjalda við viðurkennda skóla á ís- landi ef skólagjöld em 12.000 kr. eða hærri. Kristinn einskorðar um- ræðuna við 5000$-regluna en minnJ ist ekki á full lán LÍN vegna fram- haldsnáms eða að námsmenn geti unnið fyrir því sem er umfram 5000$. Hvað þá að minnst sé á þá útvíkkun sem orðið hefur á reglun- um að þær em ekki lengur tak- markaðar við Bandaríkin, Bretland og Kanada heldur gilda þær al- mennt um skóla sem innheimta skólagjöld hvar á hnettinum sem er og er ísland ekki lengur undan- skilið. 64% skóla undir 5000$ Kristinn segir meðalskólagjöld í einkaskólum 9000$ og 6100$ í ríkisskólum í Bandaríkjunum. Sam- kvæmt upplýsingum College Board 9u .,- Maxi Priest væntanlegur tilíslands EVRÓPSKI söngvarinn Maxi Pri- est er væntanlegur til íslands helgina 26.-27. ágúst og mun þá syngja fyrir gesti í veitingahúsinu „Broadway". Maxi Priest hefur sent frá sér fjór- ar LP plötur. Þijú lög af síðustu plötu hans, Maxi, komust á topp t(u i Bret- landi. Eitt þeirra, lagið „Wild World“ hefur notið mikilla vinsælda hérlend- ÍS. (Fréttatilkynning) BUR3TAFELL pvr,r,iNGA\/ÖRUMARKAÐUR lUllkill afsláttur Stórafsláttur af flestum vörum vegna eigendaskipta. SNITTÞJÓNUSTA Skerum og snlttum rör eftir pöntunum, jafnt í snúrustaura sem heilu húsin. Pípulagningameistarí á staðnum. □ RÖR OG FfTTlNGS □ HREINLÆTISTÆKI □ PAR KET-MARGAR GERÐIR □ FLÍSAR □ MARMARI □ KORKFLÍSAR □TEPPAMOTTUR □ BAÐMOTTUSETT OG HENGI □ VERKFÆRIOG FLEIRA. Ðyggingavöruverslunin Burstafellht.. Bíldshöfda 14, sími 38840. flfetgmWafclfe Metsölublað á hvetjum degi! _____________:_9____
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.