Morgunblaðið - 10.12.1988, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.12.1988, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 7 Góðar bækur frá SKJALISBORG Skjaddboré Klukkumar_______________________ Agatha Christie Snillingurínn Hercule Poirot veit hvenær moröiö var framið. Þaö furöulega viö tíma- setninguna er aö fjórar klukkur finnast á moröstaönum og allar sýna sama tíma 4 13 Hvers vegna? - Drottnmg sakamála- sagnanna i sinu besta formi. kr. 1.794.“ Uppgjörió_______________________ Howard Fast Bandariskur öldungardeildarþingmaöur Rikharður Cromwell er i senn töfrandi, rikur og myndarlegur Upp er runninn sá dagur er lif hans tekur miklum og varanlegum breyt- ingum, dagurinn þegar hann ætlar aö halda kvöldverðarboð fyrir valdamestu mennina i Wasington. Áöur útkomnar bækur eftir Howard Fast eru Innflytjendurnir, Næsta kynslóð, Valdaklikan, Arfurinn, Dóttir innflytjandans og Max. kr. 1.888.- Ambáttin Dennis Robins Þessi frægi metsöluhöfundur hefur yljaö milljónum lesenda um hjartarætur með skrif- um sinum. Rómantikin ermeginmntak bók- anna, blandin nokkurri spennu. Ástarsaga fyrir alla aldurshópa kr. 1.698.- IIOWMII) Fast UPPGJORIÐ GÓÐUR BETRI BESTUR t;nm ttfc'ttmtSt NORWJÖRD Hættulegt hlutverk Úti regniö grætur Soffia Jóhannesdóttir Soffia Jóhannesdóttir er 29 ára aö aldri. búsett á Blónduósi. Hún sendi frá sérsina fyrstu bók, ..Örlagarik ákvöröun". á siöast- liðnu ári. Bókin fékk góöar viðtökur hjá lesendum og varö þaö hvatning til hms nýja höfundar um aö halda áfram á sömu braut Þessi bók er spennandi og bráöskemmtileg til aflestrar. kr. 1.888.- Guði gleymdir_________________ Sven Hassel Engar striðsbækur eru meira lesnar en bækur Sven Hassels. Magnaöar lýsingar af sam- skiptum hermanna innbyrðis auk átaka viö óvininn gera bækur Sven Hassels aö met- solubókum um allan heim kr. 1.794.- Mary Higgins Clark Þetta er fjóröa bók höfundar sem þýdd er á islensku. Allar bækur hennar hafa veriö á metsölulistum víöa um heim. Þetta er spennubók þar sem ótrúlegustu hlutir gerast. Samskipti manna geta tekið á sig óliklegustu myndir kr. 1.794.- Dagar hefndarinnar______________ Birgitta H. Halldórsdóttir Birgitta Halldórsdóttir hefur þegar unnið sér sess á íslenskum bókamarkaöi. Hún sendir nú frá sér sina sjöttu bók Birgitta er viöur- kennd sem einn helsti spennubókahöfundur landsins Með þessari bók styrkir höfundur- inn stööu sina á islenskum bókamarkaöi. kr. 1.888.- Indriði Úlfsson Á FLÆKINGI HÓLMGARÐI 34, REYKJAVÍK - SÍMAR: 91 -672400,672401 OG 31599 Góöur, betri, bestur Heiödis Neröfjörö ..Góður. betri. bestur" er skemmtileg og spennandi bók, um þrjá hressa stráka. Tilvalin afþreyingarbók fyrir börnin. kr. 1.185.- Á flækingi Indriöi Ulfsson Þetta er bráðskemmtileg saga meö miklum oröaforöa og uppeldislegt gildi hennar á erindi til allra krakka. kr. 1.185.- Grísimir þrír - Gullbrá og bimimir þrír - Rauðhetta Teikningar: Stephen Cartwright. Hér eru gömlu góöu ævintýrin myndskreytt og endursögð i þvi augnamiði aö laöa aö sér byrjendur i lestri og er textinn eintaldaöur og lagaöur aö þörfum yngstu barnanna kr. 398.- HKGD QIIK UTIREGNIÐ GRÆTUR \ É 11111H1 IHll 11111111111111 »)t»wmfMHMiMw»tM«.wi«»»»»»itnma»WM«»MMMM«wi^MiaaiiiHiiiiiiiMwiii|BpiiBBmWiriff*||ffffM«ffWIM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.