Morgunblaðið - 10.12.1988, Page 31

Morgunblaðið - 10.12.1988, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 31 Morgunblaðið/Björn Sveinsson Þórhallur Þorsteinsson með sef- hænuna sem hann bjargaði und- an kisa í húsagarði á Egilsstöð- um. Sjaldséðir fuglar á ferð Egilsstöðum. TÖLUVERT hefúr borið á sjald- séðum fúglum á Austurlandi í góðviðrinu í haust. Yfirleitt hafa þessir flækingar ekki langa við- dvöl hér á landi heldur halda til suðlægari heimkynna þegar vindáttir eru hagstæðar. Sef- hæna ein sem hingað flæktist mun þó trúlega hafa lengri við- dvöl hér því hún er komin í fóst- ur í Menntaskólanum á Egilsstöð- um. Þórhallur Þorsteinsson á Egils- stöðum bjargaði sefhænunni í húsa- garði í bænum þar sem hún var á flótta unddan ketti og virtist nokk- uð af henni dregið. Einnig hafa menn hér eystra fangað keldusvín sem er önnur fuglategund sem stundum flækist hingað. Yfirstandandi ár hefur verið nokkuð gott fyrir fuglaáhugamenn hér eystra því margar sjaldgæfar fuglategundir hafa sést hér. Telja menn ástæðuna fyrir því vera að suðaustlægar átti hafa verið ríkjandi á fartímanum. Þannig hafí þessir flækingar hrakist hingað undan vindum. I ár hafa menn m.a. orðið varir við dvergkráku, bókfinku, fjalla- finku, glóbrysting og silkitoppu. - Björn Kór Tónlistarskóla HafnarQarð- ar flytur helgileik í Viðistaða- kirkju á sunnudag. Helgileikur íHafiiarfirði KÓR Tónlistarskóla Hafiiar- fjarðar flytur helgileikinn „Hljóðu kirkjuklukkurnar" í Víðistaðakirkju sunnudaginn 11. desember til styrktar kaupum á vönduðum flygli fyrir kirkjuna. Flutningur hefst kl. 16 stundvís- lega. Viku síðar, eða 18. desember, verður helgileikurinn fluttur í Fríkirkju Hafnarfjarðar í tilefni 75 ára afmæli hennar. Að meðaltali er vinningur á 19. hverjum miða. Bylgju-bingó er útvarpsbingó. Tölurnar eru lesnar jpp í léttum útvarpsþætti ó sunnudögum ó Bylgjunni, sem hefst kl. 16:00. Stjórnandi og kynnir verður^ Magnús Axelsson. Bingóheftin kosta litlar 150 krónur og með hverju bingóhefti er hægt að spila 3 umferðir. Þeir sem fó bingó geta hringt í hasti í Bylgjuna og þeir fyrstu sem nó sambandi fó bónusvinning að auki. Vinningarnir eru stórskemmtilegir, allt fró leikföngum, konfekti, bókum, hljómplötum og rafmagnstækjum til glæsilegra utanlandsferða. Ágóða er varið til styrktar dagheimili fyrir Alzheimer-sjúklinga. Styrktu gott mólefni, spilaðu með ó sunnudögum ó Bylgjunni. I fyrsta sinn 11. désember. SÖLUSTAÐIR BINGÓHEFTANNA V©r»lunin Skerjaver, Einarsnesi Kútter Haroldur v/Hlemmtorg Myndver hf., Hóaleitisbroul 58-60 Koupslaður, Þonglabakka 1 ’BYLGJANl BYLGJU-BINGÓ RAUÐA KROSSINS Sölufurnínn Veslrið, Garðastræli 2 Sölutuminn Sólvellir, Sólvollagötu 27 Söluturninn-Videóleigan, Tryggvogölu 14 Sölutuminn, Vesturgötu 53 Sölutuminn Borón, Lougavegi 86 Söluturninn, Hafnorstræti 20 Egyptinn, Skólavörðustíg 42 Söluturninn, Leifsgötu 4 Söluturninn, Öðinsgötu 5 Happahúsið, Kringlunni Kjötstöðin, Glæsibæ, Álfheimum 74 Söluturninn Norðurbrún 2 Mikligarður v/Holtaveg Söluturninn Videógæði, Kleppsvegi 150 Lukku Lóki, Langholtsvegi 126 Söluturninn Sunnutorg hf., Langholtsvegi 68 Söluturninn Allrabest, Stigohlíð 45 Söluturnípn Pólís, Skipholti 50 Sölutuminn, Barmohlíð 8 Matró, moNöruverslun, Hótúni lOb Söluturninn ömólfur, Snorrabrout 48 Söluturninn Donald, Hrísatetgi 19 ESSO, Ægissiðu 102 Videóleigan, Ægissiðu 123 Söluturninn, Hagamel 67 fsbúðin hf., Hjorðorhogo 47 Söluturninn Ofonleiti, Ofanleiti 14 Nýja Kúlon, RéHorholtsvegi 1 Söluturninn Toppurinn, Siðumúla 8 SS Austurveri, Hóaloitísbrout 68 Söluturninn Grímsbær, Efstolondi 26 Hogkaup, Skeifunni 15 Söluturninn, Sogovegi 3 Söluturninn Mogna, Grensósvegi 50 Söluturninn, Seljabraut 54 Söluturninn, Hólmaseli 2 Söluturninn Sel, Leirubokko 36 ESSO, Skógorseli 10 Sölutuminn Arnarbakko 4-6 Skalli, Hraunbæ 102 Verslunin Nóatún, Rofobæ 39 Söluturn/MúNöruverslun, Selósbraut 112 Söluturninn Rofabæ 9 Söluturninn Hraunbergi 4 Söluturninn, iðufelli 14 Söluturninn Candís, Eddufelli 6 Sölutuminn Hólagarður, Lóuhólum 2 Söluturninn Straumnes, Vesturbergi 76 N Ý SENDING Ath.: Tískusýning í JOSS í dag laugardag 10. des. kl. 14.00 JOSS \ LAUGAVEGI 101 SÍMI17419

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.