Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988
33
Björn Níelsson
Sigurbjörn Magnússon
frystihússins, og Bjöm ívarsson og
Jónas Jónasson sem reka fisk-
vinnslufyrirtækið Árver. Þeir voru
sammála um að menn þar nyrðra
væru mjög uggandi um sinn hag.
Margir óttuðust að lagður yrði á
þorpsbúa 25 prósent aukaskattur
vegna hins slæma fjármálaástands
hreppsins. Ástaeðumar fyrir þessu
ástandi sögðu þeir að menn teldu
að ráðamenn þorpsins hefðu sýnt
alltof mikla Qárfestingargleði sem
ekki hefði átt sér nema takmarkað-
an íjármálalegan grundvöll. Hins
vegar hefði verið nauðsynlegt að
framkvæma þetta allt saman, en
það sýndi sig að farið hefði verið
of geyst í sakimar. Um málefni
frystihússins sögðu þeir að samein-
ing frystihússins og Skagaskeljar
hf. hefði verið misráðin. Skuldir
Skagaskeljar hefðu reynst mun
meiri en sumir stjómarmenn frysti-
hússins höfðu gert sér grein fyrir
þegar kaupin vom gerð. Hafi þessi
sameining gert það að verkum að
skuldastaða fiystihússins í dag
væri mun verri en ella hefði verið.
Tíu tU tólf ársverk
réðu mestu um kaupin
á Skagaskel hf.
Blaðamaður ræddi einnig við Jón
Guðmundsson stjómarformann
Hraðfrystihússins á Hofsósi. Hann
benti á að rekstur frystiiðnaðarins
væri slæmur um allt land og væri
ftystihúsið á Hofsósi engin undan-
tekning frá því. Því væri hins vegar
ekki að neita að kaup ftystihússins
á Skagaskel hf. hefðu þyngt
greiðslubyrði þess talsvert. Hann
var spurður um hvort stjómarmenn
hefðu verið sammála um þessi kaup.
Hann kvað það vera og sagði að
þar hefði mestu ráðið að talið var
að með þessum kaupum hefðu tíu
til tólf mikilvæg ársverk haldist í
þorpinu sem ella hefðu farið burtu
hefði bátur fyrirtækisins Hafborg
verið seldur á brott. Hann sagði að
menn hefðu gert sér ljóst að staða
fyrirtækisins væri fremur slæm en
hefðu þó ekki vitað hve slæm hún
var. Einnig hefðu menn ekki gert
sér grein fyrir hve fljótt myndi síga
á ógæfuhliðina í ftystiiðnaðinum.
„Frystihúsið hafði verið rekið með
hagnaði undanfarin ár og við gerð-
um okkur ekki grein fyrir að hlut-
imir væm að snúast við,“ sagði
Jón. „Við vildum fyrir alla muni
halda í bátinn Hafborgu og þau
störf sem honum fylgdu og vildum
ganga langt til þess, nú má segja
eftir á að við hefðu ekki átt að
gera þetta." Spumingunni um það
hvort forráðamenn frystihússins,
sem jafnframt vom eigendur
Skagaskeljar, hafí að mati Jóns
misnotað aðstöðu sína svaraði hann
neitandi. Hann kvaðst hafa tekið
sína afstöðu til þessara kaupa án
þrýstings frá þeim mönnum, hins
vegar mætti segja að það hafí ver-
ið klaufaskapur hjá þeim sömu
mönnum að hafa ekki látið aðra
um að taka ákvarðanir um þessi
kaup sem svo mjög snertu hags-
muni þeirra.
Verður Hofsóshreppi skip-
aður Qárlialdsstjóri?
Að lokum var haft samband við
Húnboga Þorsteinsson sem fer með
þetta mál hjá félagsmálaráðuneyt-
inu. Hann sagði að Endurskoðun
hf. væri að að ljúka við skýrslu um
þessi fjármál Hofsóssmanna en á
þessu stigi er ekki ljóst hvort hún
verður birt almenningi. Um hugsan-
leg viðbrögð ráðuneytisins við að-
stoðarbeiðni Hofsósshrepps sagði
Húnbogi að tvennt kæmi til greina.
Samkvæmt 90. grein sveitarstjóm-
arlaga er ráðuneytinu heimilt að
veita Hofsóshreppi lán eða styrk
úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til
þess að koma fjármálum hreppsins
á réttan kjöl og þá með skilyrðum
sem ráðuneytið setur. Svo kæmi
einnigtil greina skv. 91. grein sömu
laga að setja Hofsóshreppi fjár-
haldsstjóra til tiltekins tíma.
Ákvörðun um viðbrögð ráðuneytis-
ins verður tekin á grundvelli fyrr-
nefndrar skýrslu frá Endurskoðun
hf.
Texti: Guðrún Guðlaugsdóttir
Ljósmyndir: Benedikt Jónsson
upp og sú heila klofín um hrygginn
og hausinn. Innyflin eru hreinsuð
úr og allt saman skolað. Þá er hún
tilbúin í reykinn, „kiyddmeðferðina
og litun". Neytandinn fær hana
síðan tilbúna eða í pottinn. Yngra
fólki fínnst beinin í heilu sfldinni
skemma annars gómsætan rétt og
því er svo mikið magn flakað en
sú sfld er alveg tilbúin til vinnslu
eftir að hafa verið þídd. Flökin fara
sem sagt einnig í „kippers“.
Elvar Einarsson, framleiðslu-
stjóri fískiðjuversins, og Kristján
Jónsson verkstjóri voru þó á einu
máli um að rtiiðað við þá vinnu sem
Iögð væri í flökunina væri verðmun-
ur vart nægilega mikill en flökin
eru um 60% dýrari en heila sfldin.
Það sem af er vertíð, en henni
lýkur þann 15. desember, hefur
•ifíöH b Bgnill9lfli:M8-ndeuA egnl:
fískiðjuverið tekið á móti 2.924.790
kg af sfld úr sjó. Framleiðslan skipt-
ist svo þannig (frá 15.10,—4.12.).
Heilftyst sfld 414.423 kg, síldarflök
995.220 kg, beitusfld 98.559 kg,
Japanssfld 1.344 kg, Saltsfldarflök
13.800 kg. Framleiðsla alls
1.523.346 kg.
Beitusfldin fer aðallega til línu-
báta er róa frá HÖfn en hluti henn-
ar hefur þó alltaf farið í aðra lands-
hluta. Það má ekki skilja svo við
fískiðjuverið hjá Kaupfélagi Aust-
ur-Skaftfellinga, að ekki komi fram
að engar uppsagnir verða hjá fyrir-
tækinu nú á næstunni. Menn reikna
með að byija vinnslu af fullum
krafti strax eftir áramótin, en við
ftystingu síldar hafa starfað allt
að 100 manns.
- JGG
jub>1 ri9vujbi><gi''I i TinlIidaai'irJc
I
I FRASOGUR
FÆRANDI
eftir Richardt Ryel
Höfundur kemur víSa við á ferðum
sínum um fjarlæg lönd og vekur
jafnframt athygli á ýmsum áhuga-
verðum efnum, sem honum eru ofar-
lega í huga.
Bókin er 31 kafii, þar er sannarlega
margt i frásögur færandi úr lifi ís-
lendings og heimsborgara, sem
dvalist hefur erlendis um áratuga