Morgunblaðið - 10.12.1988, Side 55

Morgunblaðið - 10.12.1988, Side 55
ao < rrri.-iwdrtjrT/'T nr eTTirT*ri<T*nTTA t rlTrx a TtíT/TTrraOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 nýtur opinberra styrkja og verða því aðstandendur ferðamála enn að herða róðurinn í þeirri von að stjóm- völd opni augun fyrir mikilvægi ferðaþjónustunnar, ekki síst þar sem erlendir ferðamenn skapa okk- ur meiri tíðni í öilum samgöngum, sem er mikilvægur þáttur. Allt kynningarstarf þarf að efla og tölur sýna að Evrópubúar hafa í auknum mæli sýnt áhuga á ferðum til Norð- urlandanna. í skýrslu Norðurland- aráðs segir að mesti veikleiki Norð- urlandanna sé verðið og eigi það alveg sérstaklega við um Island. Er því nauðsynlegt að verðlag hækki ekki hömlulaust og allt sam- starf aðila í ferðaþjónustu þarf að auka til þess að halda hækkunum á ferðakostnaði í skefjum. Það er staðre^md að þrátt fyrir stóraukna skattheimtu ríkisvaldsins af hinum ýmsu greinum ferðaþjónustunnar í íandinu, ásamt flugvallargjöldum og innritunargjöldum, fjölgaði þeim eriendu ferðamönnum sem sóttu Isiand heim um 51% á árunum 1985—1987. Þó svo að sú fjölgun hafi ekki haldist áfram á árinu 1988, er ljóst að þessir viðskiptavin- ir okkar muni kaupa hér fleiri gisti- nætur í ár, en nokkru sinni fyrr. Orsökin er mikil aukning ferða- manna frá Evrópulöndum, jafn- framt því að fækkun gesta frá Bandaríkjunum er aðallega í hópi svonefndra „viðkomufarþega", sem aðeins dvelja hér í 1—2 nætur. Nið- urstaðan verður því væntanlega sú að gjaldeyristekjur þjóðarbúsins af móttöku erlendra ferðamanna haldi áfram að aukast meira en tekjur annarra atvinnugreina á yfirstand- andi ári. Öllum má því vera ljóst að ef ferðaþjónustu eru búin eðlileg skilyrði af hálfu hins opinbera til vaxtar og velgengni, er hún sú at- vinnugrein sem getur skipt sköpum um afkomu þjóðarbúsins 'á næstu árum og áratugum. Mæðginárita bækur sínar MÆÐGININ Jóhanna Krist- jónsdóttir og Hrafn og IUugi Jökulssynir árita bækur sínar í Bókabúð Pennans í Austur- stræti I dag, laugardag milli kl. 14 og 16. Jóhanna áritar bókina „Fíla- dans og framandi fólk“ sem er nýkomin út hjá Vöku/Helgafelli og synir hennar Illugi og Hrafn „Islenskir nazistar" sem Tákn gefur út. Hornsófar - Sófasett Eitt besta úrval borgarinnar af leðurklæddum hornsófum og sófasettum. Einnig Leður look. Hagstættverð. Opiðtilkl. 18.00 ídag. VAIHÚSGÖGN Ármúla 8, sími 82275. JlfofgAiiiMjifeffe Metsölublað á hverjum degi! IÓKHF0RLA6SBH BOKAFORLAGSBOK > GUÐMUNDUR BIRKJR K»KE19S0N bjó tilprentwiar Hestarogmannlíf íAustur-Skaftafeííssptu JODYNUR Hestar og mannlíf í A-Skaftafellssýslu Guðmundur Birkir Þorkeisson bjó tii prentunar Austur-Skaftafellssýsta er um margt sérstætt byggðarlag. í þessarí bok er sagt frá ræktun hrossa, ættum þeirra og erfðum. Þá eru frásagnir 13 höf- unda um ferðaiög yfir ár og vötn, i byggð og öbyggð. bruarsmíði og fiutning skipbrotsmanna á hestum tii Reykjavíkur, en alit þetta var hluti af daglegu Irft þar i héraði. Frásagnir þessar varpa Ijósí á þær mikiu mannraunir sem þessi ferðalög höfðu kr. 2.975,00. V. BESTA LAUSNIN ER ÁVALLT ÓDÝRUST siii Kennsla Námskeið Starfsmanna- þjálfun Rekstrarráðgjöf Sölu- og markaðs. ráðgjöf Þjónusta Einkatölvur Fjölnotendatölvur Fylgihlutir LEIÐANDI HUGBÚNAÐUR SÝNING ÍDAGTILKL. 18.00 Verið velkomin að skoða þetta einstaka viðskiptakerfi rÁrmúla 38 (Selmúlamegin). Fjárhagsbókhald Skuldunautabókhald Lánadrottnabókhald Launakerfi Mælingauppgjör Verkbókhald Sölukerfi Frátektarkefi Birgðakerfi Framlegðarkerfi Framleiðslustýring Verðbréfakerfi Bifreiðakerfi Tilboðskerfi STÓLPA-tölvukerfin hafa fengið einstakar móttökur og fjölda viðurkenninga á stuttum tíma. Samhæfður hugbúnaður, sem markað hefur þáttaskil í gerð hugbúnaðar á íslandi og fæst fyrir einkatölvur, fjölnotendatölvur og nettenging- ar frá öllum helstu tölvuframleiðendum heims. Einstök afköst, fjölhæfni og öryggi fyrir lágt verð. STÓLPI - METSÓLUKERFI annað árið í röð! Á þriðja hundrað notendur í öllum helstu greinum atvinnulífsins. Hægt er að byrja smátt og bæta síðan kerfum við að vild. Hjá okkur getur þú fengið alla þá þjónustu sem með þarf. KERFISÞRÓUN HF. Ármúli 38,108 Reykjavík SÍMAR: 68 80 55 - 68 74 66 LEIÐANDI HUGBÚNAÐARHÚS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.