Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 77
oonr a'za*FrarJrJn r»r qtrrTano /,r\Ti a t Ci]Clh TflWTTOSTOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 0T ' 77 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS ÆJiimsa ttíTtSii JÞessir hringdu . . 10% lágmarks- fylgi inn á Alþingi e/hr Giiflmn l iVl'jr i _i_*.i • ■ Athyglisverð grein Kjósandi hringdi: „Ég er sammála því sem Guð- jón Viðar Valdimarsson segir í grein sinni sem birtist í Morgun- blaðinu 8. desember og bar yfir- skriftina „10% lágmarksfylg inn á Alþingi". Væri þessi regla tekin upp myndi áreiðanlega draga úr öngþveitinu í íslenskum stjóm- málum." Engin verslun íbúi við Barónstíg hringdi: „Er það stefnan að allar versl- anir hætti hér í hverfinu og flytji eitthvað annað? Ég er orðin 74 ára og treysti mér ekki lengur til að aka bíl en nú er svo komið að engin verslun er í grennd við heimili mitt. Þær eru allar fluttar upp í Kringlu eða hver veit hvað og ekki get ég gengið þangað. I efíir Guðjón Viðar r VaJdimarsson Úrraðaleyai samsteypustjóma Það er ortið öllum (jóst að stjóm- •nilaistand undanfwinna micaera J>efur auðkennst af umsteypu- W itjómum sem hafa ekln aamjtöðu f *'.* taka í vandamilum þeua T Þjöðfélags. ÞrtU úrneðaleyai getur t ekki annað en tkaðað Ulenakt þuSð- • ^ogþámunekkivaranHtum i ^kkapólitlk heldur frwnkvwmd I K.--------:..a r -------- »rtn Wenakir rtjórn- n»ála,nenn hafi ekki getu til að vinna saman I aamsteypustjðmum y irtÐgurinn er srm tyir sagði. hiyturaðf-J- ’ Iþvfað hreyta kosn- IAgmarksfylgi skapar stöðugleika I stjóramáluni Ef það þyrfti t.d. 10X fyigi u| þess að viaa stjómmílaflokkur temi-mnáþingj-rtVJmðulþe,, að flokkar vteni sUrm hverju amm •«n aftur myndi vetða til þess að ríkisstjórn hvert tlma v*ri betur I »Ukk búin að taka á vandamálum þjóðfélagsins með styrkan þinv- meirihluta að baki Ef tilurð allkrar þmgræðiastjómar vieri njesU ör- UJW eftir hveijar knsningar myndi það brejta ýmsu f fslenaku atjóm- milalifi. Sem dwmi mj-ndu rtð- herrar hverrar rfkisstiómar ireta embeitt sér meira að þvf að smna atörfum sinum heidur en að hafa khyggjur af þvf hrewer ruestu kosmngar yröu og þrtU (rti jafn- vel einnig oriM til þeas að þeir vwru famir að fá inn-*- — j —*■ ^^^nsrtAineytis »n<iK»omganna og rniynd- aðra og raunvenjlegra hakhjaria þeirra. Kjósendur gsrtu treyst þvi að stjóm hvers tima mjndi setja úrt Igórtimabilið sem myndi án efa akapa stöðugietka I þjóðllfinu til langs tima Kjósendur vilja tveggja fiokka fyrirkomulag Það eru fleiri sem hafa komist að þessari niðuntöðu. Nýiega var það í fréttum að meirihluti lands- manna vflj tveggja flokka kerft >em kemur ekki á óvsrt ef miðað er við Omaselningu nðkomandi skoðana kannana, þegar riðasU rfkisstjóm var aö leggja upp laupana. Euuúg Jiafa formenn Alþýðu- Ookks og Framaóknarflokks hjalað um hversu mikil nauðsyn sé á sterku sljómmáJaafli vinstra megtn Guðjón Vtðar ValdSauraaon »Til að tryggja stöðug- leika f fslensku stjóm- málalífí og þar með þjóðlífínu altnennt, verður lágmarksfý-lgi að teljast ein besta leið- Ég vona að einhver verði til að opna matvöruverslun hér í hverf- inu áður en maður deyr hreinlega úr hungri." Vinning fyrir 10 rétta S.A. hringdi: „Það þyrfti að hafa vinning fyrir 10 rétta í Getraununum og þyrfti hann alls ekki að vera hár. Þá myndu áreiðanlega fleiri spila og salan aukast." Hver fann veskið? N.N. hringdi: „Fyrir nokkru týndi ég litlu svörtu veski á bílastæðinu við Miklagarð. í því var vísakort og þijú bankakort ásamt fleiru. Kona fann veskið og skilaði því í búðina en lét ekki nafns síns getið. Ég er ákafiega þakklátur þessari konu og vildi gjaman þakka henni persónulega. Eg bið hana því að hringja í mig í síma 35663. Sængurver Nýtt sængurver með frönsku mynstri glataðist af snúru við Bólstaðahlíð. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í síma 36855. ólatifboð AFSLATTUR AF STURTU-KLEFUM OG HURÐUM Sg? VATNSVIRKINN HF. ARMULA 21 SIMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 HIMINBIRTA Til Velvakanda. Ég var staddur austur í Hruna- mannahreppi, og var þar í nokkra daga. Veður var fagurt og heiðríkt. Á kvöldin fór ég út að ganga í góða veðrinu. Mér eru þessi kvöld sérstaklega eftirminnileg, því aldrei hef ég séð stjömuhimininn eins furðulega bjartan og einmitt þá. Og veit ég. varla hvað veldur. Himinninn allur var eins og upp- ljómuð Alladínshöll og miklu fegri þó. Allar björtustu stjörnumar, svo sem Altair, Deneb, Vega, Kapella og Aldebaren, sýndust svo stórar og geislandi bjartar, að langt var umfram það, er ég hefi áður séð, og aðrar minni, svo sem í Karls- vagni, Kassiopeyju, Andromedu o.m.fí., mynduðu eins og ljómandi myndskraut um alla hvelfinguna. Sjöstjaman var mjög áberandi og ég gat jafnvel greint Andrómedu- þokuna, sem þó er í tveggja millj- óna ljósára fjarlægð og sést aldrei berum augum nema við sérstakiega hagstæð skilyrði. Á bak við allar þessar leiftrandi björtu stjömur, sem em okkur til- tölulega nálægar, gat svo að líta hinn ótöluiega sæg daufari stjarna OfdýrtbaU Til Velvakanda. í auglýsingu í Morgunblaðinu 6. þ.m. segir svo að Bítlavinafélagið ætli að leika á Hótel íslandi á nýj- ársnótt. Og í homi þessarar auglýs- ingar stendur: Verð aðgöngumiða 1.800 kr. Nú er það svo að undirritaður gerði sér það til dundurs ekki alls fyrir löngu að koma sér á ball með þessari hljómsveit á Hvoli á Hvols- velli. Og sannast sagna var þetta ósköp venjulegt sveitaball. Og inná þetta hamingjuhjal kostaði litlar 1.200 kr. Eða, 600 kr. ódýrara en kostar inná dansleik þeirra á nýjárs- nótt. Nú er það svo að viðtekin venja er að dýrara sé inná dansleiki á nýjársnótt heldur en endranær. Getur það munað allt að helming. Þess vegna finnst mér þær 1.200 kr., sem ég borgaði fyrir að fá að sletta úr klaufunum á Hvoli við undirleik Bítlavinafélagsins, órétt- látar. Með öðmm orðum, það var of dýrt inná þetta ball. GroBer Bar / .. JOLASKOR FRA __, : ... fjabor Jagdhunde Barenhuter -0 KleinerBar \ Npa--.'V* / V./' \\ •<^í>.c.he \ h/ \ % \ x l‘Á'X>ýe \ s e , K •”^#NordliChe\ / Krone 1 HerkuJes W ^ v’* V* \ As •^Fische n Andromeda j \Schlangen- —- / Adler* / • Steinbock /W a s^mann • \ *~~f— SchiitzéT'^p/ ... *iy w Siidlicher eins og ljómandi birtuslæðu, er dreifði sér um allan himin. Ekki minnist ég, að hafa áður litið himinbirtu slíka, sem hér blasti við augum. Það var líkast því að horfa á ókunnan stjömuhimin, sem stundum ber fyrir augu í draumi. Hér var rejmdar ekki um slíkt að ræða, en orsök þessarar miklu birtu stjamanna þessi kvöld get ég ekki skýrt að fullu. Helst dettur mér í hug, að loftið hér, svo langt inni í landi, geti stundum verið svo miklu tærara og rakaminna, heldur en úti við strönd- ina, t.d. í Reykjavík, þar sem upp- gufun frá sjónum kann að hafa áhrif á gagnsæi þess, auk þeirrar birtu sem slær á loftið frá þúsund- um ljósa borgarinnar og hlýtur því að draga þar úr birtu sljama. Ingvar Agnarsson Mikið úrval fyrir Einnig á breiðu fæ G H J breiddir th ^1: 1« ÓSTSENDÚM- SKÓSEL , Laugavegi 44 - Sími 21270 (finhjólp Almenn samkoma verður á morgun kl. 20 í Fíladelfíu, Hátúni 2. Almenn Samhjálparsamkoma verður í Fíladelfíukirkjunni á morgun kl. 20.00. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína af trú. Samhjálparkórinn syngur. Skírnarathöfn. Gunnþjörg Óladóttir syngur einsöng. Rœðumaður er Óli Ágústsson. Allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.