Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 50
50 MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 11. DESEMBER' Í990 Hrafnista, Hafnarfirði Eftirtaidar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar nú þegar eða frá 1. janúar 1991: • Staða deildarstjóra á dvalarheimili. 80-100% starf. Eingöngu dagvaktir. • Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- heimili. • Stöður hjúkrunarfræðinga á hjúkrunar- heimili á kvöld- og helgarvöktum. • Sjúkraliða vantar frá 1. janúar. Rúllandi vaktir. • Starfsfólk vantar í ræstingar frá sama tíma. Hrafnista er nýlegt dvalar- og hjúkrunarheim- illi á fallegum stað í Hafnarfirði. Til staðar er lítið barnaheimili og starfsfólk hefur að- gang að sumarhúsum í Hraunborgum, Grímsnesi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Sölumaður - hlutastarf Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst sölumann hálfan daginn. Um er að ræða starf við sölu á framleiðsluvörum félagsins og er vinnutími 4-5 tímar á dag fyrri hluta dags. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar um starfið veitir starfsmanna- stjóri á Frakkastíg 1, Reykjavík. Símavörður Opinber stofnun nálægt Hlemmi óskar að ráða símavörð í hálft starf. Þarf að geta haf- ið störf um áramót. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. desember merktar: „Símavörður - 8184“. FulEtrúi Laus er staða fulltrúa (hálft starf) hjá opin- berri stofnun. Launakjör eru skv. launakerfi ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. des., merktar: „Fulltrúi - 4523“. FJOlfiRAinASKÚUNN BREIÐHOLTI Táknmálstúlkar Fjölbrautaskólinn í Breiðholti óskar að ráða táknmálstúlka fyrir heyrnarskerta á vorönn 1991. Nánari upplýsingar veita námsráðgjafar skólans í síma 75600. KENNSLA Rafiðnaðarmenn Kælitækninámskeið Rafiðnaðarskólinn hyggst halda námskeið í kælitækni í janúar nk. Námskeiðið er bæði verklegt og bóklegt. Vegna útvegunar á tækj- um og búnaði er mikilvægt að væntanlegir þátttakendur hafi samband við Rafiðnaðar- skólann fyrir 14. desember. RAFIÐNAÐARSKÓLINN ■ Sími 685010. Aðalfundur i 'll SÖLU EÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstaeðisfélaganna í Keflavik verður haldinn miðvikudaginn 12. desem- ber kl. 20.30 í Flughóteli, Keflavík. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Bæjarmál. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Sjávarútvegs- stefnan Huginn helduropinn félagsfund í Lyngási 12 í dag þriðjudag- inn 11. desember, þar sem rædd verða sjávarútvegsmál. Hannes H. Giss- urarson og Markús K. Möller ræða mál- in, en þeir eru þekkt- ir fyrir að vera á öndveröum meiði um þessi mál. Fundurinn hefst kl. 20.30. Stjórnin. Akranes - jólafundur Jólafundur Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna á Akranesi, verður haldinn fimmtudaginn 13. des. kl. 20.30. Boöið verður upp á jóla- glögg, skemmtiefni og jólastemmningu. Allir velkomnir. Félagsmenn takið með ykkur gesti. Stjórnin. Borgarnes - Mýrarsýsla Sjálfstæðisfélag Mýrarsýslu heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, Brákar- braut 1, fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30. Sjá nánar í blaðinu á miðvikudag og fimmtudag. ■ Stjórnin. Sjálfstæðisfélags Norðfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30 á Hafnarbraut 32. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Jólagleði As- Jólagleði verður haldinn föstudaginn 14. desember kl. 20.00 garði, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna. Dagskrá: 1. Borðhald. 2. Jólasaga. 3. Glens og grin. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Látið skrá ykkur hjá Sigurbjörgu Axelsdóttur S 11996, Ingibjörgu Johnsen @ 11167 og Unni Tómasdóttur @ 11904. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Vestur-Skaftafellssýsla Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungarupp- boði, sem haldið verður á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík í Mýrdai, fimmtudaginn 13. desember kl. 14.00: Eyjarhólar, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Björn Þorláksson. Uppboðs- beiðandi er Búnaðarbanki íslands. Fyrri sala. Vtri-Sólheimar III, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Tómas ísleifsson. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius, hdl., Tryggingastofnun ríkisins og Búnaðarbanki íslands. Fyrri sala. Snæbýli I, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Árni Jóhannesson. Uppboðs- beiðandi er Guðjón Á. Jónsson, hdl. Fyrri sala. Sunnubraut 2, Vík í Mýrdal, þingl. eigandi Páll Pétursson. Uppboðs- beiðandi er Sigríður Thorlacius, hdl. Önnur og síðari sala. Hamrafoss, Skaftárhreppi, þingl. eigandi db. Bergs Eiríkssonar, talin eign Guðjóns Bergssonar. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thorodds- en, hrl., Kristinn Hallgrímssön, hdl., Byggðastofnun, Jón Finnsson, hrl„ Helgi V. Jónsson, hrl. Önnur og síðari sala. Hruni II, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Andrés Einarsson. Uppboðs- beiðendur eru Ásdís J. Rafnar hdl. og Jón Eiríksson, hdl. Önnur og síðari sala. Sumarhús í landi Hólms, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Helgi Valdi- marsson. Uppboðsbeiðendur eru Helgi V. Jónsson, hrl., Tómas H. Heiðar lögfr. og Landsbanki (slands. Önnur og síðari sala. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. Vik i Mýrdal, 7. desember 1990. ORÐGUÐSTILÞÍN Nú koma þær í dag vinsælu öskjurnar. Minnum einnig á gott úrval erlendra kristilegra bóka og hljóðritana. Vertu velkominn í Jötu. l/erslunin tun2 JOSBBYkjovik » 20735/25155 w Wélagslíf □ HELGAFELL 599012117 IVA/ 2 I.O.O.F. 8 = 17212128'A = Jf. I.O.O.F. Rb. 1 = 14012118 jv - □ EDDA 599011127 = 1 □ FJÖLNIR 599011127 - Jólaf. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Jólasamvera fyrir eldrí safnaðar- meðlimi í dag kl. 15.00. iiUTIVIST Kvöldganga í miðbæ Reykjavíkur - fjörubál í Skerjafirði, þriðjud. 11. des. Lagt verður af stað frá Grófar- torgi kl. 20.00. Gengið eftir Aðal- stræti um Víkurgarð, með Tjörn- inni, gegnum Hljómskálagarðinn um Vatnsmýrina og niður að Sundskálavík f Skerjafirði þar sem kveikt verður fjörubál. Til baka um Skildinganeshóla og háskólasvæðið. Að venju verður boðið upp á eitthvað óvænt i kvöldgöngunni. Ekkert þátttöku- gjald. Sjáumst! Útivist. AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Biblíulestur - sæluboðin í Fjallræðunni. Gunnar J. Gunn- arson talar. Allar konur velkomnar. Metsölublaó á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.