Morgunblaðið - 11.12.1990, Qupperneq 50
50
MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 11. DESEMBER' Í990
Hrafnista, Hafnarfirði
Eftirtaidar stöður hjúkrunarfræðinga eru
lausar til umsóknar nú þegar eða frá
1. janúar 1991:
• Staða deildarstjóra á dvalarheimili.
80-100% starf. Eingöngu dagvaktir.
• Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar-
heimili.
• Stöður hjúkrunarfræðinga á hjúkrunar-
heimili á kvöld- og helgarvöktum.
• Sjúkraliða vantar frá 1. janúar. Rúllandi
vaktir.
• Starfsfólk vantar í ræstingar frá sama tíma.
Hrafnista er nýlegt dvalar- og hjúkrunarheim-
illi á fallegum stað í Hafnarfirði. Til staðar
er lítið barnaheimili og starfsfólk hefur að-
gang að sumarhúsum í Hraunborgum,
Grímsnesi.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 54288.
Sölumaður
- hlutastarf
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða
sem fyrst sölumann hálfan daginn. Um er
að ræða starf við sölu á framleiðsluvörum
félagsins og er vinnutími 4-5 tímar á dag
fyrri hluta dags. Viðkomandi þarf að hafa
bíl til umráða.
Upplýsingar um starfið veitir starfsmanna-
stjóri á Frakkastíg 1, Reykjavík.
Símavörður
Opinber stofnun nálægt Hlemmi óskar að
ráða símavörð í hálft starf. Þarf að geta haf-
ið störf um áramót.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 17. desember merktar: „Símavörður -
8184“.
FulEtrúi
Laus er staða fulltrúa (hálft starf) hjá opin-
berri stofnun. Launakjör eru skv. launakerfi
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 17. des., merktar: „Fulltrúi - 4523“.
FJOlfiRAinASKÚUNN
BREIÐHOLTI
Táknmálstúlkar
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti óskar að ráða
táknmálstúlka fyrir heyrnarskerta á vorönn
1991.
Nánari upplýsingar veita námsráðgjafar
skólans í síma 75600.
KENNSLA
Rafiðnaðarmenn
Kælitækninámskeið
Rafiðnaðarskólinn hyggst halda námskeið í
kælitækni í janúar nk. Námskeiðið er bæði
verklegt og bóklegt. Vegna útvegunar á tækj-
um og búnaði er mikilvægt að væntanlegir
þátttakendur hafi samband við Rafiðnaðar-
skólann fyrir 14. desember.
RAFIÐNAÐARSKÓLINN
■ Sími 685010. Aðalfundur i 'll SÖLU
EÐISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Aðalfundur
fulltrúaráðs sjálfstaeðisfélaganna í Keflavik
verður haldinn miðvikudaginn 12. desem-
ber kl. 20.30 í Flughóteli, Keflavík.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf.
Bæjarmál.
Önnur mál.
Stjórn fulltrúaráðsins.
Sjávarútvegs-
stefnan
Huginn helduropinn
félagsfund í Lyngási
12 í dag þriðjudag-
inn 11. desember,
þar sem rædd verða
sjávarútvegsmál.
Hannes H. Giss-
urarson og Markús
K. Möller ræða mál-
in, en þeir eru þekkt-
ir fyrir að vera á
öndveröum meiði um þessi mál.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Stjórnin.
Akranes - jólafundur
Jólafundur Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna á Akranesi, verður
haldinn fimmtudaginn 13. des. kl. 20.30. Boöið verður upp á jóla-
glögg, skemmtiefni og jólastemmningu. Allir velkomnir. Félagsmenn
takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Borgarnes - Mýrarsýsla
Sjálfstæðisfélag Mýrarsýslu heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, Brákar-
braut 1, fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30.
Sjá nánar í blaðinu á miðvikudag og fimmtudag.
■ Stjórnin.
Sjálfstæðisfélags
Norðfjarðar
verður haldinn fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30 á Hafnarbraut 32.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosningar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Jólagleði
As-
Jólagleði verður haldinn föstudaginn 14. desember kl. 20.00
garði, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna.
Dagskrá:
1. Borðhald.
2. Jólasaga.
3. Glens og grin.
Allir sjálfstæðismenn velkomnir.
Látið skrá ykkur hjá Sigurbjörgu Axelsdóttur S 11996, Ingibjörgu
Johnsen @ 11167 og Unni Tómasdóttur @ 11904.
Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Vestur-Skaftafellssýsla
Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungarupp-
boði, sem haldið verður á skrifstofu embættisins á Ránarbraut
1, Vík í Mýrdai, fimmtudaginn 13. desember kl. 14.00:
Eyjarhólar, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Björn Þorláksson. Uppboðs-
beiðandi er Búnaðarbanki íslands. Fyrri sala.
Vtri-Sólheimar III, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Tómas ísleifsson.
Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius, hdl., Tryggingastofnun
ríkisins og Búnaðarbanki íslands. Fyrri sala.
Snæbýli I, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Árni Jóhannesson. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Á. Jónsson, hdl. Fyrri sala.
Sunnubraut 2, Vík í Mýrdal, þingl. eigandi Páll Pétursson. Uppboðs-
beiðandi er Sigríður Thorlacius, hdl. Önnur og síðari sala.
Hamrafoss, Skaftárhreppi, þingl. eigandi db. Bergs Eiríkssonar, talin
eign Guðjóns Bergssonar. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thorodds-
en, hrl., Kristinn Hallgrímssön, hdl., Byggðastofnun, Jón Finnsson,
hrl„ Helgi V. Jónsson, hrl. Önnur og síðari sala.
Hruni II, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Andrés Einarsson. Uppboðs-
beiðendur eru Ásdís J. Rafnar hdl. og Jón Eiríksson, hdl. Önnur og
síðari sala.
Sumarhús í landi Hólms, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Helgi Valdi-
marsson. Uppboðsbeiðendur eru Helgi V. Jónsson, hrl., Tómas H.
Heiðar lögfr. og Landsbanki (slands. Önnur og síðari sala.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu.
Vik i Mýrdal, 7. desember 1990.
ORÐGUÐSTILÞÍN
Nú koma þær í dag vinsælu
öskjurnar. Minnum einnig á gott
úrval erlendra kristilegra bóka
og hljóðritana.
Vertu velkominn í Jötu.
l/erslunin
tun2 JOSBBYkjovik
» 20735/25155
w
Wélagslíf
□ HELGAFELL 599012117
IVA/ 2
I.O.O.F. 8 = 17212128'A = Jf.
I.O.O.F. Rb. 1 = 14012118 jv -
□ EDDA 599011127 = 1
□ FJÖLNIR 599011127 - Jólaf.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Jólasamvera fyrir eldrí safnaðar-
meðlimi í dag kl. 15.00.
iiUTIVIST
Kvöldganga
í miðbæ Reykjavíkur - fjörubál
í Skerjafirði, þriðjud. 11. des.
Lagt verður af stað frá Grófar-
torgi kl. 20.00. Gengið eftir Aðal-
stræti um Víkurgarð, með Tjörn-
inni, gegnum Hljómskálagarðinn
um Vatnsmýrina og niður að
Sundskálavík f Skerjafirði þar
sem kveikt verður fjörubál. Til
baka um Skildinganeshóla og
háskólasvæðið. Að venju verður
boðið upp á eitthvað óvænt i
kvöldgöngunni. Ekkert þátttöku-
gjald. Sjáumst!
Útivist.
AD-KFUK
Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa-
gerði 1. Biblíulestur - sæluboðin
í Fjallræðunni. Gunnar J. Gunn-
arson talar.
Allar konur velkomnar.
Metsölublaó á hverjum degi!