Morgunblaðið - 11.12.1990, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 11.12.1990, Qupperneq 73
MQRGUNBLAÐIÐ iÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1990 73 AUSTURSTRÆTI22, REYKJAVIK, SIMI22925 Gestirnir eldsteikja sinn lunda o g kokteilávexti Góöar, nytsamar vörur á hagstœðu veröi er hagvöxtur framtíöar. Gestir tóku hraustlega til matar síns, búnir hvítum svuntum og kokkahúfum. SÆLKERALIF Veitingastaðurinn Café Ópera hélt nýlega nýstárlega kynn- ingu á nýjungum í rekstri staðar- ins, svokallaða Sælkerasveiflu. Sveiflan felst í því að gestir mat- reiða sjálfir í sætum sínum. A borð- um eru grindur með sprittlömpum og litlum pönnum, einni fyrir hvern gest. Þjónar bera fram humarhala sem forrétt sem gestir steikja upp úr íslensku smjöri og þiggja ráð matreiðslumanna staðarins við mat- reiðsluna. Humarhalinn er snæddur léttsteiktur með kaldri hvítlauks- sósu og bráðnaði þetta- gómgæti á alltof skömmum tíma í munni gesta. Aðalrétturinn er nautakjöt,. kjúklingakjöt, lundi og litlar pylsur í beikoni ásamt grænmeti og bökuð- um kartöflum. Einnig er hægt að velja fiskrétti en sem fýrr eru það gestimir sem elda sinn mat með aðstoð matreiðslumanna. I eftirrétt var boðið upp á pönnuköku með rjómaís og kokteilávöxtum sem gestir eldsteiktu í Grand Marnier. Sannkallað lostæti. Undir Sælkera- sveiflunni leikur Guðmundur Ing- ólfsson þægilega meltingarsveiflu á píanó á lægri nótunum. Þetta er skemmtileg nýjung fyrir þá sem hafa gaman af því að spreyta sig á göldrum matseldar- innar, reyna kryddtegundir og mis- miklar steikingar eða jafnvel elds- teikingu (flamberingu). Þá gæti Sælkerasveiflan væri kærkomið tækifæri fyrir ungt fólk í tilhugalífi að sýna fram á kunnáttu sína í þessum fræðum áður en út í alvör- una er komið. Svo eru þeir sem vilja hafa gamla háttinn á, láta fagmenn um matseldina og engar refjar. Þeir geta valið af matseðlin- um en á honum eru yfir 50 réttir. Auk þess er boðið upp á steinJisteik sem hefur verið vinsæl hjá gestum Café Óperu. Á horni Lækjargötu og Austur- strætis, innangegnt frá Café Óperu, Jólafötin fást hjá okkur. Við höfum sjaldan átt annað eins úrvaí. KARNABÆR SNJÓSLEÐAGALLAR Vatnsheldir m/hettu. Sérlega hlýir. Kr.10.900,- KULDAULPA Vatnsheld m/hettu sem hægterað takaaf. Kr. 5.900,- HERRA V-HÁLSMÁLSPEYSUR Sérlega þéttar en liprar. Kr. 1.980,- Einnig: Gallabuxur, m.a. yfirstærðir, frá kr. 2.690,- Fínni herrabuxur, teryline & ull, kr. 3.900,- Mikið úrval af kuldaúlpum frá kr. 3.900,- Skór, stígvél, sokkar, húfur, hanskar, nærföt, regngallar o.m.fl. Allt á góðu verði. þar sem áður var Café Strætó, hef: ur verið innréttuð koníaksstofa. í einu horni stofunnar, sem hefur fengið heitið Café Romance, er eik- arbar en tveir upphækkaðir pallar við vegg stofunnar sem snýr út að Lækjargötu státa af hringsófum með ljósu leðuráklæði. Helsta prýði koníaksstofunnar er arinn úr gyllt- um málmi sem eykur enn á frið- sæld stofunnar. LEÐURSKÓR Sérlega sterkbyggðir. Kr. 4.900,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.