Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Treystu fremur á þitt eigið frumkvæði en óhóflegar lán- tökur til að komast út úr kyrr- stöðunni. Þú kannt að verá'á öðru máli en ráðunautur þinn varðandi ákveðið vafaatriði. Naut (20. apríl - 20. maí) Því meira sem þú ýtir á fólk núna því meiri mótspymu mætirðu. Máiamiðlun er eina færa leiðin út úr ógöngunum. Leitastu við að vera í takt við ástvini þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þegar þú hefur kraflað þig í gegnum erfiða kaflann í verk- efninu sem þú hefur með hönd- um verður sléttur sjór fyrir stafni. Láttu tímabundna erfið- leika ekki buga þig. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Það er ekki víst að það falli í góðan jarðveg að blanda saman leik og starfí núna. Sinntu hugðarefnum þínum, en forð- astu að ráska með annað fólk í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Leyfðu öðrum á heimilinu að ráða með þér. Óvíst er að þú getir tekið ákvörðun um skemmtiferðlag í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Reyndu að festast ekki um of í sama farinu núna. Kynntu skoðanir þínar, en stattu ekki of fast á þeim gagnvart öðru fólki. Vog (23. sept. - 22. október) Flýttu þér ekki um of ef þau kaupir eitthvað núna. Það gæti hefnt sín illilega ef þú létir dómgreindina ekki ráða ferð- inni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Viljastyrkur þinn er öllum aug- Ijós núna. Þú vilt eingöngu fara þínar eigin leiðir í dag, en öðr- um kann að finnast það bera vott um óbilgirni. Siakaðu að- eins á kröfum þínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ef þú hreinsar upp smáverk- efnin sem hafa hvílt á þér und- anfarið öðlastu meiri hugarró og getur einbeitt þér á nýjan leik. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó að þú sér tryggur vinum þínum þarftu ekki endilega að heyja baráttuna fyrir þá. Gættu þess að efna ekki til úlfúðar í kvöld, en vertu innan um fólk. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Stattu við sannfæringu þína, en reyndu að forðast að lenda i illdeilum þess vegna. Haltu ifram á sömu braut og þú hef- ir fetað að undanfömu. Fiskar 19. fcbrúar - 20. mars) ’SZ Þú hefur vissar efasemdir um •áðgjöf sem þú færð núna. Ferðalag er á dagskrá þinni mnan skamms. Sýndu umburð- irlyndi þegar fólk viðrar skoð- mir sínar, jafnvel þótt þær séu ilíkar þínum. Sljörnuspána á að lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. GRETTIR (£KlJ7Vcj)/°)P mmm® ÍA i Feature X ^ / / UV3 Í l 1 /dJFP' ^ \\\ \l//r f/ * f (J 0) ^ !■ é f ■ lial JL ® 3 [7AV7Í3 |o-z5 :::: T/MlillWII if-XéT* ■ r*iu m g TOMMI OG JclMIMI CCDHIM AMH rtrdJtlMAIMU SMÁFÓLK UIMAT W0ULP \ Y0U 5AY IF I TOLP YOU I UJA5 THINKINé OF LEAVIN6 HERE? Hvað myndirðu segja, ef ég segði þér, að ég væri að hugsa um að fara héðan? Með'grátstafinn í kverkunum, ha? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sigur B-sveitar Bandaríkj- anna í kvennaflokki í Yokohama var sannfærandi. Þær unnu A- sveit Bandaríkjanna örugglega í undanúrslitum og síðan austur- rísku Evrópumeistarana í sjálf- um úrslitaleiknum með um 100 IMPa mun. Erfiðasti leikur sig- urvegaranna var í 8-sveita úr- slitum gegn bresku konunum. Á tímabili leit út fyrir að þær bresku hefðu unnið með 2ja IMPa mun eftir að keppnisstjóri úrskurðaði Bretum í hag í þessu spili: Austur gefur, allir á hættu. Norður Vestur ♦ ÁD1064 V62 ♦ Á98 ♦ D92 ♦ 9 VÁ93 ♦ D10742 ♦ ÁG53 Austur Suður ♦ G52 V K54 ♦ KG53 ♦ K86 ♦ K873 VDG1087 ♦ 6 * 1074 I opna salnum höfðu banda- rísku konumar stansað í 2 spöð- um á spil AV og tekið 11 slagi: 200. Hinu megin gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 spaði Dobl Redobl 3 hjörtu Pass Pass Pass Þrjú hjörtu fóru tvo niður, 200 í AV, svo spilið féll. Miðað við þá niðurstöðu höfðu bandarísku konurnar unnið leikinn með 5 IMPa mun. En þá átti eftir að taka kæru Breta f þessu spili inn í myndina. Þær töldu sig hafa fengið villandi upplýsingar um merkingu 3ja hjarta sagnar suð- urs. Öðru megin tjalds hafði suður sagt vestri að sögnin væri veik. Hinu megin sagði norður réttilega að staðan væri órædd. Eftirá taldi austur sig eiga fyrir dobli á 3 hjörtu ef hún hefði vitað að sögnin væri hindrun. Keppnisstjóri féllst á þá rök- semd og breytti skorinni í 500 til AV fyrir 3 hjörtu dobluð, tvo niður. Sem þýddi 7 IMPa sveiflu til Breta og sigur í leiknum. Bandaríkjamenn vfsuðu úr- skurði keppnisstjóra auðvitað til dómnefndar. Hún komst að þeirri niðurstöðu að AV ættu ekki rétt á bótum, en sektaði þó um NS 3 IMPa fyrir að gefa ekki tæmandi upplýsingar. Þeg- ar upp var staðið unnu þær bandarísku því leikinn með tveimur IMPum! Umsjón Margeir Pétursson í fyrstu umferð þýsku bundes- lingunnar í vetur kom þessi staða upp í skák hins unga lettneska stjórmeistara Aleksei Shirov (2.610), sem hafði hvítt og átti leik, og enska stórmeistarans John Nunn. Svartur lék síðast 25. - h5-h4? 26. He6! — Rh6 (Það var ekki gott að þiggja skiptamunsfórnina, eftir 26. — Bxe6, 27. Rxe6 verður næsti leikur hvíts 28. Dxg4+) 27. Bh7+ - Kg7, 28. Dd3! - Bxe6, 29. Dxc3 - Bg8, 30. Bb2! og Nunn gafst upp, því hann tapar drottningunni eftir 30. — Bxh7, 31. Re6+. Shirov, sem teflir fyrir Ham- borg, bytjaði afar vel í bundeslig- unni, daginn eftir vann hann rússneska stórmeistarann Júrí Razuvajev. ________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.